Vísir - 15.01.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 15.01.1972, Blaðsíða 14
u V1 S IR . Laugardagur 15. janúar 1972. Tij sölu Westinghodse þvottavél sjálfvirk, Einnig búðarinnrétting, skilffusamstæða Uppl £ síma 84345, eftir kl. 2. Sjónvarp til sölu Lágt verð, — Uppl. í síma 19482. Nýtt Yamaha orgel 2ja borða með Lesleyhátalara til sölu. Nánari uppl. I sfma 92-1174 eftir kl 7 s.d. Athuglð. Hef tii sölu mjög vandað enskt sófasett, borðstofu húsgögn, svefnbekk og sjónvarp. Uppl f síma 51773 eftir kl. 2. Tfl sölu er úrvals spiralforhitari einangraður 2.5 ferm., sem nota má sem baðvatnsdunk, Bell & Gosse-t dæla. 2 Honywell hitastillar -fyrir útrennslisvatn. Einnig eru til kvenskautar með áföstum hvítum sköm nr. 37 Uppl. { síma 35634, 2 loftljðs, mjög falleg til sölu, einnig stálfótur fyrir eídhúsborð. Uppl. f sfma 85858 Bílaverkfæraúrval: amerfsk og japönsk topplyklasett. 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stakir lyklar, toppar, sköft, skröl-l, hjöru- liðir, kertatoppar, millibilsmál, stimpilhringjaklemmur, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sex kantasett o. fl. - Öl-l topplyklasett með brotaábyrgð. Farangursgrind- ur, skíðabogar Hagstætt verð. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi. ÓSKAST KEYPT Notaður bókaskápur eða hillur óskast keypt. Uppl. í síma 12241. Þvottavél — skautar. Notuð sjálf virk þvottavéi óskast Sem nýir, hvítir Hocky-skautar nr. 40 til sölu S-frni 30166. _____J__________________________ Myndvarpa (Episcope) óskas-t keypt. Uppl I síma 13119. Óska eftir Marchall gítarboxum og magnara. Slmi 38274 millj 5 og 7. — Óska eftir Marshall bassaboxum og ma-gnara. Uppl. í síma 13241 efitir ki. 7 á kvöldin. Trilla óskast. 1 y2—2 tonna trilla óskast ti) kaups. Uppl. T síma 26590 — á kvöldin 83507. . FATNAÐUR Kópavogsbúar. Röndóttar peys- ur, stretchgallar, stretchbuxur og buxnadress. Allt á verksmiðju- verði. Prjónastofan Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut 6. ÚSGÖG Sósasett. Mjög vandað sófasett til sölu Sími 36188. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu ódýr húsg-ögn, sófasett, ki-stlar, homskápar o. fl. Húsgagnavinnu- stofa Braga Eggertssonar, Dun- haga 18. Sími til kl. 6 15271. Kaup. — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem eruð að fara af landf burt eða af einhverjum ástæðum þunfið að selja húsgögn og húsmuni, þó heil- ar búslóðir séu, þá tálið við okkur. Húsmunaskálinn, Klapparstfg 29. Sfmi 10099. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuii ennþá vera hægt að fá hin sfgildu gömlu hús- gögn og húsmuni á góði verði 5 hinni síhækkandi dýrbfð. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfis- götu 40 b sem veitir slíka þjónustu. Sfmj 10059 Notað eldhúsborð með stálvaski og skápum til söki. Sími 15142 f dag og morgun. eftir kl. 1. Til söiu hringsófasett ásamt hringlöguðu sóifaborði og dömu skatthoii. Uppl. í dag og sunnudag í síma 43480 Hillusystem (kassar) í barnaher- bergi og stofur í mörgum litum og stærðum afgreidd eftir pöntunum. Mjög ódýrt. Svefnbekkjasettin kom in aftur. Trétækni. Súðarvogi 28. STnij 85770. Hornsófasett. — Hornsófasett. — Seljum nú aftur hornsófasettin vin sælu. Sófarnir fást í öllum lengd- um úr tekki, eik og palisander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðarvogi 28. — Sími 85770, Dúna Kópavogi. HEIMILISTÆKI Eldavél fyrir sápening, gömul en býsna drjúg, enda frá Rafha, til sölu. Sími 151Í7. Til sölu: Eldavél. ísskápur. — Ársgömul amer'Isk eldavél, General Eiectric (breidd 76,2 sm. — hæð 97 sm) ásamt samstæðum ísskáp 14 kúbikfet í ljós-mosagrænum lit. Isskápur með tveim frystihólfum og sjálfaffrystingu einnig ^érstili ingu fyr'r smjörgeymslu. Settið er til sýnis að Álfhólsvegi 123, neðstu hæð Sími 42963. BILAVIÐSKIPTI SAAB ’i>6 í góðu lagj til sölu. Sími 81997 frá kl 6—7. Góður Land-Rover jepp; árg. ’64 til sölu. Uppl. í sima 41934, Volkswagen, árg. ’58 skemmdur eítir árekstur, með góöum mótor til sölu. Sím; 34633. Til sölu varahlutir í Plymouth 1955, 8 cyl, vél, gírkassi, húddhlíf, kistulok, hurðir framhjólaútbúnað- í ur o. fl. Willys jeppi, reiðhjól. karl- manns/Sími 15972. Vil kaupa Moskwitch árg. ’64-65 til niðurriifs. Má vera ógangfær. Einni-g óskast gírareiöhjól. Uppl. í síma 37286 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevrolett Impotta ’63 Super jsport 8 s.l 4 g-íra til sölu. Uppl í |símum 34618 og 10940. Til sölu Opel Rekord árg. ’63 hurðir, bretti vól, gírkassi, fjaðrir, þurrkumótor o.m.fl. Sími 42671 Tilboð óskast i Chevrolet árg. ’58 í því ástandi sem hann er eftir árekstur, Uppl. í síma 10300 milii kl 7 og 8 á kvöldin. Land-Rover '62 í mjög góðu á- standi tií sölu. Uppl. T kvffid og ann að kvöld eftir kl. 6 í sfma 41001. Bílasaia — Bílar fyrir alla! Kjör fvrir alia! Opið tii kl, ?! niln daga. Opið til kl. 6 laugardaga og sunnu daga. Bflasalan Höfðatúní 10. — Símar 15175 og 15236 SAFNARINN Kaupum íslenzk frímerki, fyrsta dagsumsiög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frímerkjahúsið, Lækjar götu 6A. STmi 11814. Kaupur íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði. einnig kór- ónumynt, gamia peningaseðla og Skólavörðustfg 21 A. Sfmi 21170. erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin. EFNALAUGAR Efnalaugin BjörS: Hraðhreinsum rú skinnsfatnað og skinnfatnað. Einn ig krumplakkfatnað og önnur gerviefnj .(sérstök meðhöndlun)) — Efnalaugin Björg Háaleitisbraut 58—60 Sími 31380, útibú Barma- hlTð 6. Sími 23337 ÉI1Ml]K1>1é I »J m 3—4ra herb. íbúö f Hlíðunum er til leigu strax. Tilboð sendist da-g- bl. Vfsi merkt: „HlTðar — 6465“. Til leiSu ný 3ja herb. Tbúð f Breiðholti Tilboð er greinj atvinnu, fjölskyldustærð leggist inn til blaðsins fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Góð umgengni — 3671“. Stórt forstofuherbergi til leigu. Ennfremur lítið herbergi. Fæðj get ur fyfgt. Uppl í w'm 52141. Maður um fertugt, reglusamur í góðri at-vinnu óskar eftir herbergi. Upþl. T sfmá 26579 eftir kl 5 s'fSd! Ung hjón vantar 2—3 herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi — STm; 40075. Óska eftir að talca á leigu bflskúr fyrir 1—2 bíla í 1 mánuð -Sími 84399. Ung stúlka með 4 ára barn óskar eftir iftilli íbúð eða herbergi með eidunarplássi einhver húshjálp eða barnagæzla kæmi til greina Uppl. T s'fma 17222 • Til sölu góður dísel Benz fóiks- | bfll, árgerð 1956. Möguleiki á aö ! lána mi-kið. Einnig skipti á dýrari | og ódýrari. Sími 3** 130. i---------------------------------- Til sölu Land Rover, árg. ’51 — Uppl. eftir kl. 16 T síma 23579. Trabant ’70 Station. Ti-1 sýnis og sölu við Sogaveg 106. STmi 32491. Til sölu mikið af vara-hlutum í Renault R—4 66 módel og Benz 180 og 220 Uppl. f síma 85332 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti f flestallar geröir bif- reiða, svo sem vélar, gírkassa, drif, framrúöur o. m. fl Bílapartasalan Höfðatúni 1Ó Sírm 11397. Bíiasprautun. Alsprautun, blett- un á allar gerðir bíla, Einnig rétt- ingar. Litia-bílasprautunin, Tryggva götu 12 STmi 19154, heimasími e. kl 7 25118. Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bílavTxlum og öðrum víxlum og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“ leggist inn á augl Vfsis. Ung kona í góðri atvinnu óskar eftir íbúð. Er með eitt barn, Reglu semj og skilvísum greiösium heitið. jUppl í sTma 13959 eftir kl 8 e.h. | ...... ............. -.... '_______ | Stúlka, sem stundar hásköla- : nám og er með 3ja ára telpu óskar jað taka á leigu litla íbúð, helzt sem næit Háskólanum. Örugg greiðsla. : Sfrrii 30966. Stúlka með bam óskar að taka á leigu 2ia herb fbúö. S-fmi 21091. 4ra herbergja fbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemj og skilvTsri igreiðslu heitið. Skipti á 3ja her- jbergja fbúð á góðum stað f mið- bænum koma til greina, — Sími 11802 „... já, en upphaflega komuð þér hingað til að athuga fuglalífið, var það ekki, prófessor?“ 2002 ,<OPIBS? Er ékki grunnmálningin að verða þurr, eiskan? Fyrirframgreiðsla. 2ja—3ja herb. Tbúð óskast strax fyrir unga stúlku í góðrj s-töðu Uppl. í síma 25848 ©ftir íd 20 og alla laugard. og sunnudaga. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega ieigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúöaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. Ung húsmóðir óskar eftir kvöld- og helgarvinnu einnig kæmi tii greina að taka börn í gæzlu yfir daginn. Uppl. í síma 31439 kl. 1— 4, laugardag Stúlka óskar eftir vinnu nú þeg- ar. Margt kemur til greina. Með- mæli ef óskað er Uppl f síma 25232. ATVINNA I B0DI Bílskúr óskast ti! leigu. Uppl í ?Tma 10162. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herb. nú þegar. IJppl f sfma 37137. Vantar 3 herb. og eldhús, gætum séð um standsetningu ef með byrfti. Góð leiga í boði. Sím; 25088 Tveggja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 17578 eða 81491. Kona ós-kast t.il húsverka um mánaðartíma. Uppl í síma 14820. Karl eða konu vantar í hálfs- dags vinnu (e.h.) á skrifstofu í Hafnarf. Tilboð, merkt: „Samstarf‘‘ sendist afgr blaðsins. ATVINNA 0SKAST Ungur maöur óskar eftir vinnu, jhefur unnið við pípulagnir ogakstur io. fl. Allt kemur tij greina Sfmi 117949. [• Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verð; og önnumst dreif ingu hans ef óskað er. Garöaprýöi s.f. Sfmi 13286. BARNAGÆZLA Skólastúlka eða einhver kona óskast til að gæta 5 ára drengs frá 8—12. Uppl. T síma 24081. Óska að koma ungbam; í gæzlu allan daginn 5 daga vikunnar. Góð greiðsla. Sími 25848 BÍLASALA 2ja—3ja herb. fbúð óskast strax. Uppl. T sfma 38274 frá kl. 5—7 Ung, reglusöm hjón með briú börn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð strax. F.rum á götunni. Sími 22507. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 16731. Hafið þér athugað að við höfum opið alla virka daga til kl. 21. — Laugardaga og sunnudaga til kl. 18. — Kjör fyrir alla. BÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10 símar 15175 og 15236.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.