Vísir


Vísir - 05.02.1972, Qupperneq 4

Vísir - 05.02.1972, Qupperneq 4
4 VÍSIR. Laugardagur 5. febrúar 1972. Úrval úr dagskrá # sjónvarpsins næstu viku MAIÍUDAGUR 7. febrúar 1972. 20.00 Fréttir 20.25 Vebur og auglýsingar 20.30 Fjallaævintýriö. Leikrit eftir norska rithöfundinn H.A. Bjerregaard. Leikstjóri Aloysius Valente. Meðal leikenda Honas Brunnvoll, Gisle Straume, Paal Hangeraas og Sigve Böe. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. Leikurinn gerist i af- skekktu byggðarlagi i Noregi á siðustu öld. Hreppstjórinn þar á gjaf- vaxta dóttur og hefur á kveðið að gifta hana ung um frænda sinum. En stúlkunni er litið um þá ráðagerð gefið, og hefur meira dálæti á pilti úr borginni, sem hún hefur nýlega kynnzt. 1 þessu byggðariagi hafa Tatarar gert si heimakomna að undanförnu, og nú er frændi hreppstjórans send- ur af stað að leita þeirra. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.10 1 leit að Paradis.Indversk kona, Gita Metha, gerði þessa mynd, sem lýsir Ind- landi vorra daga frá sjónarhóli Indverja sjálfra, vandamálum þeim, sem viö er aö etja, og viðbrögð- um landsmanna og við- horfum þeirra. Þýöandi og þulur Sonja Diego. 22.5 ODagskrárlok ÞRIDJUDAGUR 8. febrúar 1972. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-f jölskyldan.Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 4. þáttur. Urslitakostir. Þýöandi Kristrún Þóröar- dóttir. Efni 3. þáttar: Margrét Ashton ætlar að gifta sig. Bróðir hennar, Philip, kemur heim frá Oxford með vin sinn, til þess að vera viðstaddur brúðkaupiö. I veizlunni veldur vinur hans hinu mesta hneyksli, með þvi aö ráðast að Shefton prent- smiöjueiganda og ausa yfir hann sviviröingum af pólitiskum ástæðum. Davið, sem kominn er i flugherinn, sinnir fjöl- skyldu sinni litið, en skemmtir sér áhyggjulaus með félögum sinum. 21.20 Er nokkuð hinum megin? Umræðuþáttur um spurn- inguna miklu: Er lif eftir þetta lif? Umræðum stýrir Magnús Már Lárusson, háskóla- rektor. Inn i þennan þátt er felld mynd frá sænska sjónvarp- inu um sama efni, með um- ræðum lærðra manna og viðtölum við fólk með ófreskigáfu. 22.35 Frá ólympiuleikunum i Japan. Sýndar veröa- myndir frá keppni i bruni kvenna, 500 metra skauta- hlaupi og 15 kilómetra skiðagöngu. (Evrovision) Umsjónarmaður ómar Ragnarson. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 9. febrúar, 1972. 18.00 Siggi. Sparibuxurnar. Þýðandi Kristrún Þóröar- dóttir. Þulur Anna Kristin Ar- ngrimsdóttir. 18.10 Teiknimynd. 18.15 Ævintýri I norðurskógum 19.þáttur. Huldubjörg. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.40 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 12. þáttur endurtekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Heimur hafsins Italskur fræöslumyndaflokkur. 4. þáttur. Vinna neðansjáv- ar. I þessum þætti er fjallað um viðgerðir undir yfir- borði sjávar, björgun sokk- inn skipa ofl. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.20 Frá ólympluleikunum I Japan Aö þessu sinni verða sýndar myndir frá keppni i skiðastökki af 70 metra há- um palli, 1500 metra skautahlaupi og tiu kiló- metra göngu. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. (Evrovision) Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 11. febrúar 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Tónlcikar unga fólksins. Petrújska. Leonard Bern- stein stjórnar Filharmon- iuhljómsveit New York- borgar á tónleikum, sem haldnir eru i tilefni 80 ára afmælis Igors Stravinsky, og kynnir nokkur verka hans, þar á meðal ballett- inn Petrújska. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.10 Erlend málefni. Umsjónar- maöur Sonja Diego. 22.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 12. febrúar 1972. 16.30 Iþróttir. Vetrar-Ólymplu- leikarnir. M.a. myndir frá stórsvigi og 1500 megra skauta- hlaupi kvenna á Ólympiu- leikunum i Sapporo i Japan. Enska knattspyrnan, Derby og Notts County, og myndir frá listhlaupi á skautum og stórsvigi karla i Sapporo. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25Skýjum ofar.Brezkur gam- anmyndaflokkur. Sprengjan. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 20.50 Vitið þér enn? Spurninga- þáttur. Stjórnandi Barði Friðriks- son. Keppendur að þessu sinni eru frú Guðrún Sigurðar- dóttir og séra Agúst Sig- urðsson, en þau skildu jöfn i siðasta þætti og keppa nú til úrsiita. 21.20 Nýjasta tækni og visindi. Frönsk fræðslumynda- syrpa. M.a. um fornar leifar manna, jarðeölisfræði hafsbotnsins, gervihné, há- spennukerfi og lifnaöar- hætti engisprettna. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.50Amalia (Amélie ou le temps d’ aimer). Frönsk biómynd frá árinu 1945, byggð á skáldsögu eftir Michéle Agnot. Leikstjóri Michel Drach. Aöalhlutverk Marie José Nat, Jean Sorel og Clotilde Joana. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. Hin unga og fagra Amalia elskar frænda sinn, Alain, og hann virðist endur- gjalda tilfinningar hennar, þar til önnur stúlka kemur til sögunnar, leikkonan Emmanuelle, léttlynd og glæsileg. 23.30 Dagskrárlok. Yr w V \RfiN>a. U- n. L'fti3- 5 P/L. brellur S'ERftL. l—=' 5/ VE/Ð/N env. GERft CrftRV RE/T/ HD vftNHfte ftR U/ft Tbm-r 'ft HÝ 'OSft M NYT Sft/n/iR 7 77 5b 23 69 iTj\ ‘óXRftNlþ 6V /3 E/NK. ££ 75 D/ELDlN KftftS 5 'flKftF/ VE/V/ T/Í.IO T^. 3 % 2/ 1 N S bVlFT SL-E/V / 59 SLEK E/YSKft URGr STEPNU 3/ í /2 68 3? SK/PS 2JKBU& MftVU/Z HL/Ct LE/VV/ 73 39 72 GR/Pfl 22 75 Fjoldr /5 5 TfíUTS STP'fiKUK 'BíP&mHL 37 HL/O/n sve/r mor/TftRi 35 70 / 6 51 krypp UR í 5 'ol'/r/r POLUR RUKKUR / 55 ‘OHRí/N INT>I PÚKft /OER&Ð /H 62 1 10 /3/ST/ PTT BORD/R ) H 6 LftLUNu SDRGLft 30 63 ft 66 50 7 V J r /0 SUV+/ JftE/DD /R 65 [s>/tKun\ ft RK/ < 51 SKftÐB 2H f8 VELRJft ’/L'ftT -í-/? Hb /7 19 VEL SETTUR + mcuu JftPLJ «£ 53 /V H5 forsk. S/ftft ST/NÚ 3 ÆÐP/ fílGTRV/ VE&UR /rZ/Y l ÚTT. SPÓJ/ft mftTUR. ERF/Ð LE/RftR umFLfto 3H /£.£>/ 5'ftU . , 3 PUR Sf/mHL. É>0 þRÆTft PRÓF 25 /9 5i ÍÓE/Tft ) // > (oj i SKÖLl Hl 9 73 r H/ 67 77 H BETlPÍDI ELS/CH 33 GftN& FLÖrUR + %B/rts 2? 36 Ib • EFS Tfl Tftí-F) ~IS "7>£/LU/Z" Lausn d síðustu krossgdtu VISAN „SPORIN” Þegar sólar geisla glóð glitrar i hverju spori, verður llfsins langa slóð leikur — sem á vori. r • • O* ■ í; • • QS >1 !>i ^iOó & Of ^ r • ^ Qs Aa ^ Cþ ^ ^ X- • O' ^ • XjC: ö . ^ tljh V • ^ ^ ^ ^ qd r r ;*> • ^ >3 ^ ^ ^ ^ v- m Sto • c ^^ • CÖ • íh h' . • c ^ Lr. * ^ ^ C ^ ^ >1 O" • 0) • h ^ ^ <* A) • Ct) '"i'noh * S • r C\ Q)N • ^ ^ QD C) ■ ^ ^ * - C * • • 0) ^ Qn • ^) • Os S Qs ■ ^ 'N • • < ^ ^ • Vísir vísar á viðskiptin

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.