Vísir - 05.02.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 05.02.1972, Blaðsíða 15
VÍSIR. Laugardagur 5. febrúar 1972. 15 18 TÍ/V4UM i UNU4N ! Lendi Marzbúi hér að morgni, Vísir er saminn allt til kl. hálf ellefu berst fréttin um það á göturnar að morgni, og síðan líða aðeins strax klukkan 1 í Vísi. tvær og hálf klukkustund, þar til hann birtist á götunum. Frétt getur birzt allt að 18 klukkustundum Fréttir VÍSIS eru fréttir dagsins í dag. fyrr í Vísi en í morgunblöðunum. ^fréttimar vísm ATVINNA ÓSKAST Fullorðin reglusöm kona með barn óskar eftir atvinnu helzt utan Reykjavíkur. Úpplýsingar 1 slma 43549, næstu daga. Stúlka vön afgreiðslu óskar eft- ir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. 1 síma 37293. Stúlka óskast til aðstoðar á heimili í nokkurn tíma. Uppl. í sfma 81373. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur gágnfræðapróf og er vön afgreiðslu. Uppl. í sima 33770 eftir kl. 5. Stúlka, 34 ára, óskar eftir vinnu eftir hádegi. Húshjálp og margt kemur til greina. Sími 23870. Maður með reynslu í verzlunar- störfum og verzlunarrekstri, óskar eftir atvinnu. Margt kem- ur til greina. Þeir sem hefðu áhuga á augl. þessari, gjöri svo vel og sendi nafn og heimilis- fang á afgr. Vísis fyrir 10. þ.m. merkt „verzlunarstörf“. Ungur maður sem hefur nokk- urn tíma aflögu á degi hverj- um, óskar að taka að sér ein- hver aukavinnustörf, t.d. rukk- un eða sölustörf. Tilboð merkt „aukavinna 74“, óskast sent á afgr. Vísis fyrir 9. þ. m. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hefur slá af kápu, brún- drapplit með skinni. Líklega týnst við Vesturbæjar-apótek. Vinsamlega hringið i síma 37567. Tapazt hefur svart peninga- veski í verzlun Halla Þórarins eða á Hverfisgötunni með yfir 7000 kr. Finnandi vinsamlegast hringi 1 síma 25607. Fundar- laun. Lítið kvengullúr tapaðist í Klúbbnum eða þar fyrir utan eða leigubíl á leið í Kópavog sl. laugard. insaml. hringið í slma 40660 eða skilist á Lög- reglustöðina. Fundarlaun. ÞJONUSTA Trésmíði, húsgagnaviðgerðir smærri innréttingar og önnur trésmíði, vönduð vinna. Sími 24663. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vönduð vinna. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Sfmi 22841. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hrin'ginn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Sfmi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. —- Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. ÖKUKENNSLA ökukennsla! Æfingatímar. Kenni á nýjan Saab 99, árg. 1972, R 4411. Get aftur bætt við mig nemendum, útvega öll gögn og fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Magnús Helgason, sími: 83728, 17812 og 16423. ökukennsla — Æfingatímar. Ath kennslubifreið hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. — ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Sími 33809. ökukennsla. — Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á nýjan Chraysler, árg. 1972. Út- vega öll prófgögn i fullkomn- um ökuskóla. ívar Nikulásson, slmi 11739. Ctvega öll gögn varðandi bíl- próf. Geir P. Þormar ökukenn- ari, sfmi 19896. Símsvari 21772 gefur upplýsingar um benzín- stöðvar og fleira. Hringið f 21772. Lærið að aka Cortinu 1971. öll prófgögn útveguð, fullkominn ökuskóli ef óskað er. Guðbrand- ur Bogason. Sími 23811. ökukennsla — æflngatfmar. Kenni á Ford Cortina árg. 1971. ökuskóli — öll prófgögn á ein- um stað. Jón Bjarnason, sfmi 86184. ökukensla — æfingatímar. Aðstoðum vjð endurnýjun öku- skírteina. Fulikominn ökuskóli. Kennum á Volvo 144 De Luxe, árg. 1972 og Toyota Corona Mark II, árgerð 1972. Þórhallur Halldórsson, sfmi 30448. Friðbert Páll Njálsson, sími 18096. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1300 árg. 1972. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180. ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1302 L.S. 1972. öll prófgögn á sama stað. (Skóli). Tímar eftir samkomu- lagi. Jón Pétursson. Sími 23579. ÞJÓNUSTA NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tfmavinnu eða tyrir aKveoio verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir sam- komulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiösla. — Simar 24613 og 38734. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ák- væðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. — Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra ter- mostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J. H. Lútherssonpipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Sjtínvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Sími 21766._______________ Nú þarf enginn að nota rifinn .vagn eða kerru, við saumum skerma, svuntur, kerruáæti og margt fleira. Klæðum einnig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. — Vönduð vinna beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir ef óskað er. — Sækjum um allan bæ. — Pantið I tima að Eiriksgötu 9, sima 25232. Húsráðendur — Byggingamenn. Siminn er 14320. önnumst alls konar húsaviögerðir, gler- isetningar, sprunguviðgeröir, þéttum lek þök á nýjum og gömlum húsum. Ný efni. Margra ára reynsla. Má vinna þau I alls konar veðrum. Vanir og vandvirkir menn. Iön- kjör, Baldursgötu 8, simi 14320 FYRIRTÆKI — EINSTAKLINGAR Tek að mér bókhald, skattframtöl og enskar bréfa- skriftir. Einnig reikningshald fyrir eigendur sam- býlishúsa. — Bjami Garðar, viðskiptafræðingur, slmi 21578. Hitalagnir — Vatnslagnir Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endur- bætur, viðgerðir og breytingar á pípukerfum, gerum bindandi verðtilboð ef óskað er. Sfmar 43207 og 81703. TRAKTORSLOFTPRESSA til leigu. Vanir menn. Simi 51806. TRAKTORSLOFTPRESSA til leigu. Vanir menn. Simi 42317. KAUP —SALA Sjógrasteppi — Sjógrasteppi Hver teningur er 30x30 cm, svo þér getið fengið teppi eða mottu í hvaða stærð sem þér óskið. Við saumum þau saman yðar að kostnaðarlausu. Þau eru hentug i eldhús, baðherbergi, unglingaherbergi, sjónvarps- herbergi, ganga, borðkróka, verzlanir, skrifstofuher- bergi o.m. fl. Þau eru sterk og ódýr. — Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. — Gjafahúsið, skólavörðu- stig 8, Laugavegi 11 (Smiðjustfgsmegin). BIFREIÐAVIÐGERDIR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bíl yðar í góðu lagi. Við framkvæmum almennar bílaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbæt- ingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarvið- gerðir, höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.