Vísir - 05.02.1972, Blaðsíða 9
VÍSIR. Laugarclagur 5. febrúar 1972.
9
MEISTARAR
ÞÆR ERU
Þessar fallegu stúlkur eru
allar meistarar—sigruöu i
fiokkum sinum á Reykja-
víkurmeistaramótinu, sem
háö var i Laugardalshöliinni
fyrir áramótin.
Siöastliöinn sunnudag voru
þeim afhent verölaun af Úlfari
Þórðarsyni, formanni Iþrótta-
bandalags Reykjavikur, og
öörum stjórnarmönnum
bandalagsins, og þá tók
Bjarnleifur þessar myndir af
stúlkunum.
Efst til hægri er meistara-
flokkur Vals, og stúlkurnar i
þeim flokki eru orönar anzi
vanar þvi aö taka á móti verö-
launum, þvi flokkurinn hefur
verið I sérflokki mörg undan-
farin ár. — Og þó breytingar
eigi sér þar alltaf staö af og til
og ný andlit sjáist meöal Vals-
stúlknanna, er flokkurinn
alltaf jafn sigursæll. Til
vinstri er fyrirliöinn meö bik-
arinn, Björg Guömundsdóttir.
A miðmyndinni til hægri eru
sigurvegarar I 2. flokki,
Vals—stúlkurnar, sem á næstu
árum erfa sætin i meistara-
flokknum, ef aö likum lætur. Á
móti er fyrirliöi þeirra — Jóna
Dóra Karlsdóttir — systir Jóns
Karlssonar sem leikur i meist-
araflokki Vals.
Neösta myndin — þaö er
söguleg mynd — sýnir sigur-
vegara Fylkis I Árbæjarhverfi
i 3ja flokki. Þeir eru fyrstu
sigurvegarar hins unga Reyk-
javikurfélags og áreiöanlega
ekki þeir siöustu, þvi þarna I
Arbæjarhverfinu er unniö af
miklum dugnaöi á iþróttasviö-
inu undir stjórn manna, sem
lagt hafa hönd á plóginn áöur
hjá ýmsum öörum félögum.
Þeir kunna þvi tökin á iþrótta-
starfinu — og þessi sigur I
3.flokki bendir einmitt til þess,
aö þeir hafa byrjaö á réttum
staö — byrjaö á þvi aö byggja
félagiö upp frá rótum, og ár
rangurinn hefur komiö þetta
fljótt i ljós.
Á myndinni með stúlkunum
er formaður félagsins,
Kristján Þorgeirsson, og
einnig þjálfari flokksins, frú
Arnheiður Arnadóttir, sem
áður lék handknattleik meö
meistaraflokki Armanns.
A móti er fyrirliöi flokksins,
Sigriöur Ástvaldsdóttir, meö
fyrsta gripinn, sem Fylki
hlotnast á Iþróttasviöinu. Og
þetta er falieg stúlka meö fall-
egan grip — eöa hvaö finnst
ykkur?
—hsim—
Tveir stórleikir á sunnudagskvöld
Þaö verður mikiö um að
vera i handknattleiknum
um helgina — fjölmargir
leikir bæöi á laugardag og
sunnudag í hinum ýmsum
flokkum.
Tveir stórleikir i meistara-
flokki karla, 1. deild, á sunnudag
munu að venju draga að sér
mesta athygli og geta ráðið tals-
verðu um úrslitin i Islands-
mótinu.
Fyrri leikurinn er milli Vikings
og Vals kl.8.15, og i fyrri umferð-
inni voru úrslitin milli þessara
liða einna óvæntust. Það var
nokkuð snemma i mótinu, og Vik-
ingursigraði mjög á óvart með 16
mörkum gegn 15, og voru loka-
tölúrnar þær einu, sem Vikingur
hafði yfir i leiknum.
Eftir siðustu leikjum liðanna að
dæma verða Valsmenn að teljast
sigurstranglegri i þessum leik —
án þess þó, að það komi nú
nokkuð á óvart, þótt Vikingur færi
með sigur af hólmi.
Siðari leikurinn um kvöldið er
milli 1R og FH, og má þar búast
við skemmtilegri viðureign — og
mjög erfitt að spá um úrslit. 1R-
liðið er hreint óútreiknanlegt —
gæti jafnvel allt i einu náð slikum
stórleik, að ekkert lið hér hefði
möguleika á móti þvi.
í fyrri leik liðanna náðu 1R-
ingar yfirhöndinni i fyrstu, en
misstu svo allt niður. Er um ein
minúta var eftir, hafði FH tvö
mörk yfir — en þá skeði það
furðulega. Það var eins og FH-
liðið færi úr sambandi, og 1R
tókst að jafna 16—16. Það var eina
stigið, sem FH tapaði i fyrri um
ferðinni, auk þeirra tveggja , sem
liðið missti i leiknum gegn Fram.
A undan þessum leikjum á
sunnudagskvöldið fer fram einn
leikur i 2.deild. Fylkir og IBK
leika.
Við skulum vona, að dómarar
leiksins mæti nú á réttum tima,
þvi þessi óstundvisi, sem ein-
kennt hefur leikkvöldin hingað til,
er að verða óþolandi.
Þar verður að ráða bót á.
—hsim—