Vísir - 05.02.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 05.02.1972, Blaðsíða 12
12 VISIR. Laugardagur 5. febrúar 1972. Norðaustan kaldi og bjart veður. Hiti 1- 3stig. SJÓNVARP • Laugardagur 5. febrúar 1972. 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 12. þáttur. 16.45 En frangais. Frön.skukennsla í sjón- varpi. — 24. þáttur. Ums.jón Vigdís Finnboga- dóttir. 17.30 Enska knatlspyrnan. Dcrby County — Coventry City. 18.15 íþróttir. Haraldur Kornelíusson og Sigurður Ilaraldsson leika badminton í sjónvarpssal og sýnd vcrður mynd frá landsleik í handknattleik milli Dana og Norðmanna. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Frcttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Ilve glöð er vor æska. Brczkur gamanmyndaflokk ur um ungan kennara og erfiðan bekk. 3. þáttur. Ástamál. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 21.05 Myndasafnið. M.a. myndir um hurtreið- ar á 20. öld, íþróttir í blindraskóla, úrsmíði, and- litsförðun og gervilima- smíði. Ums.jónanmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.35 Bljúg cru bernzkuár. (Our Vines Have Tender Grapes). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1945. Leikstjóri Roy Rowland. Aðalhlutverk Edward G. Robinson, Margarct O’Brien, Agnes Mooi'head og Jamcs Craig. Þýðandi Óskar Ingimarss. Myndin gerist laust fyrir miðja 20. öld í Wisconsin í Bandaríkjunum og grein- ir frá norskri innflytj- endafjölskyldu, sem þar býr. Dóttir hjónanna, átta ára hnáta, er viðkvæm í lund, en sjálfstæð í skoð- unum og hefur sínar ákveðnu hugmyndir um, hvernig koma skuli fram við náungann. 23.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. febrúar 1972. 17.00 Endurtekið efni. Félagi Napóleon (The (Animal Farm) Brezk teiknimynd frá árinu 1955, byggð á samnefndri skáldsögu eftir George Orwell. Þýðandi óskar Ingimars- son. A búgarði nokkrum koma húsdýrin sér saman um að gera byltingu og steypa bóndanum af stóli. Ráðagerð þeirra heppnast fullkomlega, en brátt koma i ljós ýmsir annmarkar á hinu nýja stjórnarfari. Aöur á dagskrá 17. janúar siöastliðinn. 18.10 llelgistund Sr. Jón Thorar- ensen. 18.25 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristin ólafsdótt- ir. Kynnir Ásta Ragnarsdótt- ir. 19.10 lflé. 20.00 Fréttir. 20.20Veöur og auglýsingar. 20.25 Maður er nefndur Kristinn E. Andrésson. Svava Jakobsdóttir ræöir við hann. 21.00 Tom Jones.Þriðji söngva- og skemmtiþátturinn með dægurlagasöngvaranum Tom Jones. Asamt honum koma þar fram: Paul Anka, Georgia Brown, Mary Hopkin ofl. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.50Rauða herbcrgiö.Fram- haldsleikrit frá sænska sjónvarpinu, byggt á sam- nefndri skáldsögu eftir August Strindberg. 6. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 5. þáttar: Sellen verður frægur, þegar konungurinn kaupir málverk hans. Smith bóka- útgefandi hyggst gefa út ljóð Arvids. Rehnhjelm fær tveggja ára samning við leikhúsið. Þar kynnist hann leikaranum Falander og vinkonu hans Agnesi, ungri leikkonu, sem hann verður ástfanginn af. 22.30 Dagskrárlok. Aðventkirkjan Reykjavík: Laugardagur: Bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Kenneth Wright prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Sigurður Bjarnason flytur erindi: Stórviöburður ársins. Verið velkomin. Safnaöarheimili aðventista Keflavík: Laugardagur: Bibliurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Steinþór Þóröarson flytur erindi: Þegar strlð hófst á himni. Verið velkomin. Árbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i Arbæjarskóla kl. 2. Bibliudagurinn. Tekið á móti gjöfum til Bibliufélags- ins. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Kirkja óháða Safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björns- son. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Bibliudagurinn. Séra Jón Þorvarðsson. Brautarholtskirkja. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Bjarni S. Sigurðsson. Frikirkjan i Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmundsson fyrrverandi prófastur messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall. (Bibliu- dagurinn) Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. óskastund barnanna kl. 4. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta Bibliudagurinn. Séra Ólafur Skúlason. Breiðholtssókn. Barnasam- koma i Breiðholtsskóla kl. 10 og 11.15. Sóknarprestur og Æskulýðsfulltrúi. Ásprestakall.Messa i Laugar- neskirkja kl. 5. Séra Lárus Halldórsson messar. Barna- samkoma kl. 11 i Laugarás- biói. Sóknarprestur. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Páll Pálsson. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Seltjarnarnes. Barnasam- koma i Félagsheimili Selt- jarnarness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Hafnarfjaröarkirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópavogskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Arni Pálsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 (Bibliudagur) Séra Þórir Sthephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. (Bibliudagur) Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskólanum v/01dugötu,Séra Óskar J. Þor- láksson. Grensásprestakall. Sunnu- dagsskóli i Safnaðarheimilinu Miöbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Hailgrimskirkja. Bibliudag- urinn. Messa kl. 11. Hermann Þorsteinsson, framkvæmdar- stjóri hins isl. Bibliufélags flytur stólræðu. Dr. Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Barnasamkoma kl. 10. Karl Sigurbjörnsson stud. theol. Við báðar mess- urnar verður tekið á móti gjöf- um til Bibliufélagsins. í KVÖLD | í DAG HEILSUGÆZLA • Slys SLYSAVARÐSTOFAN: simi 8120Í eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREID: Reykjavikog Kópavogur simi moo, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 - 17,00, mánud. - föstudags ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 - 08:00 mánudagur - fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudags- kvöld til kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9 - 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. simar 11360 og 11680 - vitianabeiðnir teknar hjá helgidágavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA - HREPPUR. Nætur og helgidags- varzla upplýsingar lögregluvarð- stofunni slmi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5 - 6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykja- vikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 - 23.00 Vikan 5.—11. febrúar: Lauga - vegsapótek og Holtsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 - 09:00 á Reykjavlkursvæðinu er I Stórholti 1. Slmi 23245. Kópavogs og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 - 19. laugardaga kl. 9 -14, helga daga kl. 13 - 15. Jú hr. Sigmundur, hún elskar yður enn, lfka næstu 10 minúturnar sem hún ætlar að skrifa bréf fyrir mig! ASPRESTAKALL: Handavinnúnámskeið (föndur) fyrir eldra fólkið i Asprestakalli (konur og karlar) verður i As- heimilinu Hólavegi 17 i febrúar- mánuði. Kennt verður á laugar- dögum frá kl. 3 til 5. Kennari Eirika Pedersen. Upplýsingar i sima 33-6-13. Kvenfélag Aspresta- kalls. Sunnudagsganga um Alftanes n.k. sunnudag kl. 13. Brottför frá Umferöamiðstöðinni. Ferðafélag tslands. SKEMMTISTAÐIR • Tjarnarbúö: Jeremias laugar- dag. Pónik sunnud. Hótel Loftleiðir: Karl Lilliendahl og Trió Sverris Garðarssonar laugard. og sunnud. Hótel Saga: Ragnar Bjarnason laugard. og sunnud. Hótel Borg: ÓlafurGaukur laug- ard. og sunnud. Röðull: Jakob Jpnsson laugard., Haukar sunnud. Þórscafé: Polkakvartett laug- ardag. Veitinga húsiö Lækjarteigi 2: Hljómsveit Guðm. Sigurjóns- sonar og Trió ’72 laugardag. Hljómsv. Rúts Kr. Hannessonar og Stuðlar sunnudag. Silfurtunglið: Acropolis. Skiphóll: Hljómsv. Asar laugard. og sunnud. Leikhúskjallarinn: Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. ÚTVARP í KVÖLD KLUKKAN 19.30 Páll Heiðar Jónsson lýkur i kvöld þætti slnum um áfengis- málin. Heldur hann áfram viðtali sinu við lækni á Flókadeildinni og menn úr AA-samtökunum. Páll spjallar Hka við ofdrykkjumenn og eins eiginkonur ofdrykkju- manna, og ennfremur er I þætt- inum vikið nokkrum orðum að drykkjuhælinu i Gunnarsholti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.