Vísir - 05.02.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 05.02.1972, Blaðsíða 13
13 í DAG | Q KVÖLD | □ □AG | SJONVARP LAUGARDAG KL. 21.35: Viðkvæm, en ákveðin... Margt kunnra leikara kemur fram I laugardagsbíómynd sjónvarps- ins að þessu sinni, þar á meðal Edvard G. Robinson og Margaret O Brien. Aðalhlutverkið er þó I höndum snaggaralegrar telpu, Agnes Moorehead heitir hún. Fer hún með hlutverk átta ára hnátu, sem er viðkvæm í lund, en er sjálfstæð i skoðunum og hefur sinar ákveðnu hugmyndir um hvernig fólk skuli koma fram viðnáungann. Telpan heyrir til norskri f jölskyldu, sem flutzt hefur búferlum og sezt að i Wisconsin í Bandarikjunum. IÍTVARP # Laugardagur 5. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Víðsjá. 15.00 Fréttir. 15.15 Sanz. 15.55 íslenzkt -mál. 16.40 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. 18.00 Söngvar í iéttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á áfengismálum, — síðari hluti. 20.15 Hljómplötrabb. 21.00 Smásaga vikunnar: „Geim- brúðurin“ eftir Solveigu von Schoultz. 21.30 Slegið á strengi. 22.00 Fréttir. Danslög. 23.5J Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 6. febrúar 8.30 Létt morgunlög Portúgalskir, júgóslav- neskir og danskir lista- menn flytja þjóðlög sin. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Sænski næturgalinn Jenny Lind Guðrún Sveinsdóttir flytur erindi meö tónlist (2). 9.35 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelkonsert nr. 3 i C- dúr eftir Haydn. Edward Power Biggs og Columbiu-hljómsveitin leika; Zoltan Rozsnyai stjórnar. b. Pianókonsert nr. 1 i Es- dúr eftir Liszt. Valentin Gheorghiu og Tékkneska filharmoniusveitin leika; Georges Georgescu stjórn- ar. c. „Geist und Seele wird verwirret”, kantata nr. 35 eftir Bach. Flytjendur: Teresa Stich-Randall, Maureen Forrester, Alex- ander Young, John Boyden, kammerkór Tón- listarakademiunnar i Vin og sinfóniuhljómsveit útvarpsins þar i borg; Hermann Scherchen st- jórnar. Organleikari: Her- bert Tachezi. 11.00 Bibiiudagur: Messa I Hall- grimskirkju Hermann Þorstein» fram- kvæmdastjóri Hins is- lenzka bibliufélags prédik- ar; dr. Jakob Jónsson þjón- ar fyrir altari. Organleik- ari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15Indland og nágrannalönd. Sigvaldi Hjálmarsson rit- stjóri flytur annað erindi sitt og nefnist það Snæ- heimur. 14.00 Miðdegistónleikar: óperan „Fidelio” eftir Beethoven. Þorsteinn Hannesson kynnir. Flytjendur: Christa Ludwig, Jon Vickers, Gottlob Frick, Franz Crass, Walter Berry, Ingeborg Hallstein, Ger- hard Unger, Filharmoniu- korinn ug iiijuinovciuu, Otto Klemperer stjórnar. 16.00 Fréttir Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens” eftir Rolf og Alexöndru Becker. Tiundi þáttur.Þýð- andi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi ólafsson. Fyrsti sögumaður iGunnar Eyjólfsson. 16.40 Gitarkonsert eftir Stephen Dodgson John Williams og Enska kammersveitin leika; Charles Groves stjórnar. 16.55 Veðurfregnir 17.00 A hvitum reitum og svört- um. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Kata frænka" eftir Kate Seredy Guðrun Guðlaugsdóttir byrjar lestur sögunnar, sem Steingrimur Arason islenzkaði. 18.00 Stundarkorn með söngkon- unni Evelyn Lear, sem syngur lög eftir Hugo Wolf við ljóö eftir Eduard Mörike. 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu efni, sem var hljóðritaður i Vik i Mýrdal. 20.50 Koðjusöngur Biynhildar úr „Ragnarökum” eftir Richard Wagner. Anja Silja syngur með Fil- harmoniusveitinni i Helsinki á tónlistarhátið- inni þar i borg s.l. haust; Jussi Jalas stjórnar. 21.10 Ljóð eftir Ingólf Kristjáns- son. Höfundur flytur. 21.20 Poppþáttur i umsjá Astu Jóhannesdótt- ur og Stefáns Halldórsson- - ar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Handknattleikur I Laugar- dalshöll Jón Asgeirsson lýsir leikj- um i 1. deild íslandsmóts- ins. 22.45 Danslög Guðbjörg Pálsdóttir dans- kennari velur lögin. 22.25Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. febr. -k -ú -k -ú -k -ú -k -s -k -ú -k -k -ú -k -ú -k ★ -k -ú -X -s * -X -k -ú * * m m Hrúturinn, 21. marz—20. april. Það er ekki óliklegt, að afstaða þin til manna og málefna kunni að breytast eitthvað i dag, varla þó svo að neinum örlögum geti valdið. Nautið,21. april—21. mai. Það getur farið svo, að eitthvað fari á milli mála i dag, þannig að þér gangi ekki vel að komast til botns i málunum, eða hvað sé að gerast. Nt «■ 4- «■ 4- «• 4- «■ 4- «- 4- «■ 4- «- 4- «■ 4- «■ 4- «- 4- «■ 4- «- 4- «- 4- «■ 4- «- 4- «■ 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- 5- 4- 5- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «■ 4- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «• 4- « ¥-♦ V >> +Q+V+V+V ■¥- V •¥■ V + V + V- * V •*■ K- •¥■ V' ■¥■ •’;■ * V- * V * •’.'■ + V- * -7- * s..r ji Tviburarnir,22. mai—21. júni. Þú kemst I lausa- kynni við einhvern, sem er uppfullur af ráða- gerðum, en eitthvað minna um framkvæmd- irnar, og mun ekki þurfa aö vara þig við þvilikum. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þú ert i óða önn að undirbúa eitthvað, ef til vill ferðalag, og væntir þér mikils af. Allt bendir til þess, að þetta verði annrikisdagur. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú ert eitthvað hikandi, ef til vill aðeins undanfari dugnaðar- áhlaups á næstunni, sem ekkert stenzt — eitt- hvaöer aðbrjótast með þér i þá áttina. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ef til vill kemstu áþreifanlega að raun um þaö i dag, að varasamt getur verið að skipa mönnum i vissan flokk, samkvæmt hversdags-framkomu þeirra. Vogin,24. sept.—23. okt. Þú átt i kapphlaupi við — að sjálfsögðu timann og sjálfan þig, en eitt hvað hið þriðja virðist og koma þar til greina. Hvernig það fer, verður ekki um sagt. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Reyndu að taka sem hóflegasta afstöðu til manna og málefna, og þó þér kunni að gremjast við einhvern, skaltu láta sem minnst á þvi bera. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú kemst að öllum likindum i einhverja þá starfsraun i dag, að þú verður að beita þér af alefli, ef þér á að takast að leysa hana á viðunandi hátt. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Ekki er óliklegt að þú njótir á einhvern hátt gamallar vináttu eða gamals greiða i dag. Skemmtilegar endurminningar rifjast sennilega upp i þvi sambandi. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Ef til vill segir einhver þér sögur i dag, sem þú átt erfitt með að trúa, jafnvel vissara fyrir þig að gera það ekki að órannsökuðu máli. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú átt i ein- hverjum vanda, sennilega öllu fremur ann arra vegna en sjálfs þin. Vertu þar ekki hörund sár um of, þótt um nána kunni aö vera aö ræða. -s -h ★ -ti v r~ # * -d -k -h ★ •í( -x -k -x l! * * Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjörið svo.vel að lita inn. Sendum um allan bæ mosiN Silla og Valdahúsinu Álfheimum 74. Simi ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★*★☆★☆★☆★☆

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.