Vísir - 14.02.1972, Blaðsíða 4
4
Vísir. Mánudagur 14. febrúar 1972.'
Fylling: 100% TERYLENE.
>+■ Fellur aldrei saman.
>+• Tekur ekki raka.
>4- Þolir vélþvott.
jf Hindrar ekki útgufun.
>f Margar gerðir.
>f 12 nýtizku litir.
>f Betra en dúnn.
jf Centerfill ábyrgð.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúli 1 a - Slmi 86-113
©
ÞÚ SVÆFIR BETUR
með Centerfill sæng og kodda
I s^idi
„Velstillti
píanóleikarinn”
Tvö verk veröa frumflutt á lón-
leikum Halldórs Haraldssonar,
sem Tónlistarfélagið stendur
fvrir i Austurbæjarbiói kl. 9
i kvöld.
Eru þetta verk
eftir Þorkel Sigurbjörnsson, ,,Der
wohltemperierte Pianist” og
Hafliða Hallgrimsson, selló-
leikara, fimm stykki fyrir pianó.
Einnig verða flutt verk eftir De-
bussy, Chopin, Bartók og Lizt.
Þorkell Sigurbjörnsson segir svo
um verk sitt: „Þegar mannlifið
var sæmilega „óstressað”, ortu
menn veltempruðum hljóðfærum
lof. Nú er auðvelt að fá slikar
stillingar — gegn vægri borgun —
en velstilltir pianistar gerast fá-
gætir og óborganlegir”. Liklega á
hann þarna viö einleikarann á
tónleikum Tónlistarféiagsins.
Þjóðleikhús
á nauðungaruppoði
Vonandi veröur búið að biarea
málum að Hverfisgötu 19 i Reyk-
javik fyrir föstudaginn 17/3
kl. 14. Þá á nefnilega að hefjast
uppboð á húsinu vegna van-
goldinna fasteignagjalda, — alls
að upphæð 940.932.00 krónur auk
vaxta og kostnaðar, þannig að
liklega er upphæðin komin nálægt
eða yfir milljónina. Lögtak hefur
verið gert oftar en einu sinni á
leikhúsinu.
FERDASKRIFSTOFA
RfKISIAIS
Noregsferðir — 9 dagar — frá kr. 24.500,00.
Sviþjóð/Finnland — 14 dagar — frá 28.300,00.
Róm/Sorrento — 15 dagar — frá kr. 26.400,00.
Rínarlönd — 7 dagar — frá kr. 22.300,00.
Sviss/ítalia — 14 dagar — frá kr. 23.700,00.
Hringið i sima 11540 og biðjið um eintak af þessari
fallegu,litskreyttu TJÆREBORG 1972 sumaráætlun
TJÆREBORG-SUMARÁÆTLUN1972 ER KOMIN —
GLÆSILEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR.
FJÖLDI ÁKVÖRÐUNARSTAÐA UM ALLAN HEIM.
LÆ KJARGÖTU 3, REYKJAVl K, SlMI 11540
V öramarkaðurinn hl.
1 Ármúla 1A - Reykjovlk - S 66 111
•MIMM8
KR, 900,- Heimilar vöruúttekt fyrir
KR. 1000,- á einingarverði í hreinltetis- og
matvörum.
INNLAGT KR. 1.000.OO
Úttekt kr. Eftirst. kr.
Sýni.hom al SPARI • KOBTI
Um sparikortin
Þau veita yður 10% afslátt þannig:
• Þér kaupið kort á 900 kr., en megið verzla
fyrir 1.000 kr.
• Ef þér verzlið fyrir minna en 1.000 kr.t þá rit-
ar afgreiðslumaður innistæðu yðar á kortið.
• Þannig getið þér verzlað eins lítið og yður
hentar í hvert skipti.
• Þegar þér hafið verzlað fyrir 1.000 kr. (1
kort, sem kostar 900 kr.) kaupið þér nýtt
kort.
• örfáar vörutegundir í stórum pakkningum
fara ekki inn á sparikortin t.d. hveiti og
sykur í sekkjum, ávextir í kössum, W.C.
pappir í pokum og þvottaefni í stórum um-
búðum. Þessar vörutegundir eru strax reikn-
aðar á sparikortaverði.
• S P A R I kortin gilda á 1. hæð, þ.e. í mat-
vörudeild. (Þau gilda einnig á hinum árlega
jólamarkaði.)
Athugið að allar vörur eru verðmerktar
án afsláttar.
NOTIÐ SPARIKORTIN
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
Vörumarkaðurinn hf.
Aimúla 1A - Roykjavlk
Matvörudeiltl Slmi 8S-111
HúsgaRna- og gjaíavörudeild 86-112
VefnaOarvöru- og
heimilistækjadeild 86-113
Skrifstofa 86-114
EINKAUMBOÐ FYRIR
Ol Electrolux
HEIMILISTÆKI