Vísir - 14.02.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 14.02.1972, Blaðsíða 17
Vísír. Mánudagur 14. febrúar 1972. 17 í DAG | í KVÖLP | í DAG | Yvonne Antrobus, Harriette Johns og Harry Baird I hlutverkum sinum. Sjónvarp, mánudag kl. 20,30: „Til hamingju með dánardaginn” „Til hamingju með dánar- daginn”, nefnist leikritið, sem sjónvarpið sýnir á mánudags- kvöld. Það er brezkt og er eftir Peter Howard. Leikstjóri er Henry Cass, en með aðalhlutverk fara Cyril Luckham, Harry Baird, Clement McCallin og Yvonne Antrobus. Efni leikritsins er í aðalatriðum á þessa leið: Josh Swinyard, aldr- aður auðmaður, á von á einka- dóttur sinni og fjölskyldu hennar i heimsókn á afmælisdegi sínum. Hann veit,að dauðinn er i nánd,og vill nota tækifærið til að ganga frá fjármálum sinum. Dóttir hans er gift afburða visindamanni, en hjónaband þeirra er á heljar- þröm, og Swinyard þykist vita, að peningar yrðu þar sizt til bóta. Þau hjónin eiga hins vegar unga dóttur, og hjá henni telur hann fjármunina bezt komna. SJÚNVARP • MANUDAGUR 14. febrúar. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Til hamingju með dánar- daginn. Brezkt leikrit eftir Pet- er Howard. Leikstjóri Henry Cass. Aðalhlutverk Cyril Luck- ham, Harry Baird, Clement McCallin og Yvonne Antrobus. 21.40 Mannerheim. Finnsk fræðslumynd um herforingjann og stjórnmálamanninn Carl Gustaf Mannerheim 22.45 Dagskrárlok IÍTVARP • MÁNUDAGUR 14. februar 14.30 Síðdegissagan: „Breytileg átt” eftir Asa i Bæ. Höfundur les (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekiö erindi: öndvegisskáld i andófi. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand.mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginnPáll Gislason læknir talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Iþróttalif. örn Eiðsson segir frá. 21.20 tslenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand.mag. flytur þáttinn. 21.40 Sænsk tónlist. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (13) Lesari: Öskar Halldórsson lektor. 22.25 „Viðræður við Stalln” Sveinn Kristinsson les bókar- kafla eftir Milóvan Djilas (7). 22.45 Hljómplötusafnið 1 umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Launaútrelknlngarmeð <&ÍEiTjiz*}> multa GT ISKRIFSTOFUÁHÖLD I SKIPHOLTI 21 I GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Happdrættib Skattfrjáls vinningur: RANGrE-ROVER, eftirsótt fjölhæfni- bifreið, árgerð 1972. Vinsamlegast gerið skil. — Skrifstofutími almenna starfsdaga kl. 2—4 síðd. að Veltusundi 3, uppi. — Póstgíró 34567. Póst- hólf 5071. — Aukið líkur yðar til að eignast eftir- sóttan og verðmætan vinning með því að greiða miðaandvirðið. I Það styttist til dráttardags!. RANGE-ROVER, fjölhæfnibifreið ársins, er við Lækjartorg. Lítið er nú orðið um lausasölumiða. Góðfúslega verðið því við beiðni Geðverndar- félagsins um skil á miðum eða andvirði þeirra, og vinsamlegast kynnið yður kosti gírógreiðslu í póstafgreiðslum, bönkum og sparisjóðum. — Geðverndarfélagið heldur áfram byggingafram- kvæmdum til að mæta brýnni þörf. CEBVEMD HÚSBYGGJENDUR A einum og sama stað fáið þér flestar vörur tii byggingar yöar. Leitið verðtilboða IÐNVERK HF. | ALHLIDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA Sérhæfni tryggir yður vandaðar vörur Noröurveri v/Laugaveg og Nóatún Pósthólf 5266 Simar: 25945 og 25930 m a- x «- x s- 4- «- X «■ X s- X «- X- «- -X «- X «- X «- X «- X «- X «- 4- «- 4- «- 4- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X «- X «■ X «- X «- X «- X «■ X «- X «- X «- X «- X X s- X s- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X s- X s- X k & Hrúturinn,21. marz-20. april. Þú virðist þurfa að koma miklu af á stuttum tima og vafasamt hvernig þaö gengur. Eftir hádegi verður dagur- inn þér hins vegar ánægjulegur. Nautið,21. april-21. mai. Þú hefur eitthvað það i undirbúningi, aö þvi er virðist, sem varðar þig talsverðu að takist sem bezt. Gakktu sjálfur frá öllu I sambandi við það. Tviburarnir. 22. mai-21. júni. Það getur komið I mjög góðar þarfir, að þú ert ekki við eina fjölina felldurhvað störf snertir. 1 dag færðu sennilega óvenjulegt viðfangsefni. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú virðist hafa mesta þörf fyrir að hvila þig ærlega, jafnvel að breyta eitthvað um umhverfi, þótt ekki væri nema að skreppa I stutt ferðalag. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Ekki er óliklegt sem þér finnist að hlutirnir séu komnir i einhverja sjálfheldu, en það lagst þó allt á óvæntan hátt, áður en dagurinn er allur. Meyjan,24. ágúst, -23. sept. Það bendir margt til þess að þú verðir I essinu þinu i dag, fáir við- fangsefni við þitt hæfi og fleira verði til að gera þér daginn ánægjulegan. Vogin24.sept.-23. okt. Erfiður dagur framan af, en lagast til muna, þegar á liður, að þvi er séð verður, einkum ef þú gætir þess að taka hlutina ekki of alvarlega. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Farðu þér rólega, jafn- vel þótt einhver þys og hamagangur verði I kringum þig. Einhver mannfagnaöur með kvöidinu mun takast þannig að bú hafir ánægiu af. Bogmaðurinn, 23, nóv.-21. dés. Það lítur út fyrir að þú sért aö þvi kominn að gera einhverja skyssu, en eitthvað óvænt komi i veg fyrir það, og má vist ekki seinna vera. Steingeitin22. des.-20. jan. Þaö getur farið svo að þú verðir aö taka aö þér einhvers konar málamiðlun i dag, til aö koma i veg fyrir ósátt, sem kæmi þér óbeinlinis illa. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Þú þyrftir að hvila þig i dag, ef til vill gefst tóm til þess er á iiöur, og ættirðu að notfæra þér það. Kvöldið getur orðiö ánægjulegt. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz Láttu meiningu þina hiklaust I ljós, ef þér finnst KJlað á menn eða málstað ranglega. Það getur að visu komiö sér óþægilega sem snöggvast. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i míklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. —. Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ Silla og Valdahúsinu Álfheimum 74. Simi 23523 ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆☆☆☆★☆★'/r'X'/r*'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.