Vísir - 14.02.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 14.02.1972, Blaðsíða 15
Vísir. Mánudagur 14. febrúar 1972. 15. TONABIO ^Tólf stólar Mjög fjörug, vel gerö og leikin, ný amerlsk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er i litum. tslenzkur texti. Leikstjóri: Mel Brooks Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Langella, Mel Brooks Sýnd kl. 5,7 og 9. STJÖRHUBÍÓ Oliver tslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölauna mynd I Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex óskars- verðlaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjóm, bezta leikdanslist, bezta leiksviðsuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. 1 aðalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABÍÓ Pókerspilararnir (5card stud) .the • hcllfire gunfire V gambler preacher > SCAN MARTIN ROBERT MITCHUM Hörkuspennandi mynd frá Para- mount, tekin I litum, gerö samkv handriti eftir Marguerite Roberts, eftir sögu eftir Ray Goulden. Tónlist eftir Maurice Jarre. Leikstjóri er hinn kunni Henry Hathaway. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Vlðfræg ný bandarisk kvik- mynd'i litum og Panavision, afar spennandi og viöburðarik. — Myndin hefur aö undanförnu verið sýnd um Evrópu, við gifur- lega aösókn. — tslenzkur texti — Leikstjóri: Ralph Nelson Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5 —7 —9ogll. 'F' Hafðu þetta T Sskepnan þin J T . . ^5* \ yuMYuM —-*cH ICKEN ■PARTS \ svvnaboS^# ,, „i CMICKEN TO|° KB / N..nn. \ yy * L i ( i i / nei. J i 5Í k herra / r/ | /; 1 I i)' } VÖz7\l' 1 @l\ 5 ‘jl r/pjj Y 1 J|) 12-T JlfcJ Aumingja litli fugl, af hverju borðarðu ekki alla brauðbitana. sem við gáfum þér? Kannski hefur hnetu smjöriö limzt upp I efri góminn á honum. WÖTEL LO HLEIÐIfí J , ís ,í .... itk-jpy m lEtfl „MALLORCA FIESTAS" 1h>«Swosa SPÖNSK MÚSIK FERÐABINGÓ - MALLORCAFERD Á VEGUM SUNNU. Grásleppunet óskast keypt notuð eða ný. Simi 1 94 92. Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BÍLASTILLING Dugguvogi 17. NAI ÞORRAMATURINN VINSÆLI ÍTROGUM BORDAPANTANIR í SÍMA 22321 BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 21.00 M VESTURGÖTU 6-8 SÍM117759

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.