Vísir - 14.02.1972, Blaðsíða 16
16
Vlsir. Mánudagur 14. febrúar 1972.
Þetta er niöurdrepandi að eiga aldrei fyrir bjór
og skulda öllum — bara aö ég gæti r—
staðið aftur I fæturna! )
Þér varö að ósk þinni, elskan,
þeir koma á morgun og hirða
sófann. y
VEÐRIÐ
I DAG
Norðaustan
gola eða kaldi.
Hætt við smá
éljum framan
af degi. Siöan
bjartviðri.
Frost um 5 stig.
t
ANDLÁT
Sigurlaug Rósinkranz, Hverfis-
götu 35, andaðist 5. febr., 82 ára
að aldri. Hún veröur jarösungin
frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á
morgun.
Valgerður Júliana Guömunds-
dóttir.Bústaöavegi 95, andaöist 7.
febr., 83 ára aö aldri. Hún verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni kl.
1.30 á morgun.
Kinar Gunnar Kinarsson, Haf-
narstræti 12, tsafirði, andaðist 7.
febr., 45 ára að aldri. Hann
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju kl. 1.30 á morgun.
SAMKOMUR •
Félagsstarf eldri borgara I Tóna- bæ, Mánudaginn 14. febr., hefst félagsvistin kl. 1.30 eh.
FUNDIR •
Kvennadcild Slysavarnafélagsins I Reykjavfk heldur fund mánud., 14. febrúar kl. 8.30 i Slysavarnar- húsinu við Grandagarö. Venjuleg aðalfundarstörf. Til skemmtunar verður sýnd kvikmynd.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B.J. og Helga leika.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Barnaspltala-
sjóös Hringsins fást á eftirtöldum
stööum. Blómav. Blómið, Hafnar-
stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann-
esar Noröfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49. Minningabúðinni
Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorra-
braut 60. Vesturbæjarapóteki.
Garösapóteki. Háaleitisapóteki, —
Kópavogsapóteki — Lyfjabuuö
breiöholts. Arbæjarblómið Rofabæ 7
Hafnarfjöröur: Bókabúð Olivers
Steins. Hverageröi Blómaverzlun
Michelsens. Akureyri: Dyngja.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-
steinsdóttur Stangarholti 32.- sími
22501 Gróu Guðjónsdóttur
Háaleitisbraut 47 sfmi 31339 Sigríði
Benónýsdóttur Stigahliö 49 simi
82959. Bókabúöinni Hllöar, Miklu-
braut 68 og Minningabúðinni,
Laugavegi 56.
Minningarspjöld kristniboðsíns f
Konsó fást i Laugarnesbúðinni
Laugarnesvegi 52 og 1 aöalskrifstof-
unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536.
ÁRNAD HEILLA •
Þann 6. nóv. voru gefin saman I
hjónaband I Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen.
Ungfrú Heba Magnúsdóttir og
Þor'ke'fl Fjeldsted.
Heimili þeirra er að Ferjukoti
Borgarfirði.
Studio Guðmundar.
Þann 13 /11 voru gefin saman I
hjónaband I Háteigskirkju af séra
Olafi Skúlasyni. Ungfrú Erna
Bragadóttir og Gisli Benedikts
son. Heimili þeirra er að Ira-
bakka 22. Rvk.
Studio Guömundar.
Þann 27/11 voru gefin saman I
hjónaband I Dómkirkjunni af séra
Jóni Auöuns. Ungfrú Ingibjörg
Sveinsdóttir snyrtifræðingur, og
Friedel Kötterheinrich,
tæknifræðingur. Heimili þeirra
er að Skaftahllð 42 Rvk.
Studió Guðmundar.
BÓKABÍLLINN •
ARBÆJARHVERFI.
Arbæjarkjör mánud. kl.
1.30— 2.30, þriðjud. kl. 4—6.
Hraunbær 102 þriðjud. kl. 7—9.
BLESUGRÓF
mánud. kl. 3.30—4.15.
BREIÐHOLT.
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.15—9, miövikud. kl. 5—7, föstud.
kl. 1.30—3.30.
Leikvöllur v. Fremrastekk mið-
vikud. kl. 1.30—2.30.
Þórufell miövikud. kl. 3—4.30,
föstud. kl. 4—5.
FOSSVOGUR. Kelduland 3
mánud. kl. 7.15—9.
HAALEITISHVERFI.
Alftamvrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30.
Austurver, Háaleitisbr. 68
mánud. kl. 3-4.
Miðbær, Háaleitisbr. 58—60
mánu.d. kl. 4.45—6.15. föstud. kl.
5.45—7.
HATÚN. Hátún lOfÖstud.
kl. 1.30—2.30.
HOLT — HLÍÐAR.
Æfingaskóli Kennarask. miö-
vikud. kl. 4.15—5.45.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30—3,
miðv.d. kl. 6.30—8.30.
LAUGARAS. Verzl. við
Norðurbrún fimmtud. kl. 4.30—6.
LAUGARNESHVERFI.
Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 2-
3, fimmtud. kl. 7—9.
Hrafnista fimmtud. kl. 3.15—4.
Laugal./Hrisat. fimmtud. kl.
1.30—3.
TUNGUVEGUR. Verzl.
Tunguvegi 19 mánud. Wl.
4.45—6.30.
Vesturbær. skerjafj.v.
Einarsnes 36föstud. kl. 4.30—5.15.
Verzl. Hjaröarhaga 47föstud. kl.
5.30—7.
KR-heimiliö föstud. kl. 3—4.
VISIR
50a
fyrir
Miðvikudagskvöldið býður
stúkan Einingin öllum templur-
um á skemmtifund. Þar er hluta-
velta og fær sá eða sú sem hepp-
nast er, heilan Divan fyrir eina 50
aura islenska eða annan grip litlu
siðri. Allt eigulegt. I ofanálag er
sjónleikur ókeypis, og sömuleiðis
sungnar gamanvisur. Býður
nokkur betur?
Meðlimirnir eru beönir að skila
gjöfum sinum i G.T. -húsið á miö-
vikudaginn fyrir kl. 3.
Vísir 14. febr., 1922
í KVÖLD | í DAG
HEILSUGÆZLA •
Slys
SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81206
eftir skiptiborðslokun 81212.
SJOKRABIFREIÐ: Reykjavikog
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00- 17,00, mánud. -
föstudags ef ekki næst I heimilis-
lækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 -
08:00 mánudagur - fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudags-
kvöld til kl. 08:00 mánudagsmorgun
slmi 21230.
Kl. 9 - 12 laugardagsmorgun eru
læknastofur lokaöar nema á
Klapparstig 27. simar 11360 og 11680
vitianabeiðnir teknar hjá
helgidágavakt, simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA -
HREPPUR. Nætur og helgidags-
varzla upplýsingar lögregluvarö-
stofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugardag
og sunnudag kl. 5 - 6.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykja-
vikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 - 23.00
Vikan 12.—18. febrúar: Lyfja-
búöin Iöunn og Garösapótek.
Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 -
09:00 á Reykjavikursvæðinu er I
Stórholti 1. Slmi 23245.
Kópavogs og Keflavlkurapótek
eru opin virka daga kl. 9 - 19.
laugardaga kl. 9 -14, helga daga kl.
13 - 15.
Og svo er einn kosturinn enn við
nýja vatnsrúmið mitt — það er
varla mjög hættulegt að reykja I
þvi.
Stendur þarna eitthvað um hvernig maöur á að komast
út ú hval, skipherra?
BOGGI
Þaö er svo mikil sala I blaðinu núna, að við
blaöamennirnir verðum að....