Vísir - 14.02.1972, Blaðsíða 19
Vísir. Mánudagur 14. febrúar 1972.
19
AÐALFUNDUR
VerzlunarmannafélagS Reykjavikur
verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal
mánudaginn 21-febrúar n.k. kt.20.30. Dag-
skrá samkvæmt féiagslögunu
Verzlunarmannafélag Reykjavikur.
Bjóðum aðeins það bezta
Stórar snyrtitöskur nýkomnar
(tilvalið fyrir páskaferðina)
Frá MAX FACTOR er Whipped
creme Make-up það nýjasta.
Badedas nýkomið i 3 stærðum.
Auk þess bjóðum við viðskipta-
vinum vorum sérfræðilega að-
stoð við val á snyrtivörum.
SNYR TIVÖR UB ÚÐIN
Laugavegi 76, simi 12275.
ATVINNA í
Stúlka óskast nú þegar til a3
gæta heimilis meðan konan
vinnur úti. Má hafa með sér
barn. Uppl. i slma 19972 eða
95-4216.
Karlmenn og konur vantar í
fiskvinnu, mikil vinna. Uppl. í
síma 52727.
Háseta vantar á góðan 80 tonna
bát, til línu- og netaveiða. —
UdpL 1 sima 52170.______________
Innheimtumaður, sem getur
bætt við sig okkrum reikning-
um, óskast, Breiðfjörðsblikk-
smiðja Sigtúni 7 sími 35000.
Kópavogur — Vestubær. Stúlka
óskast til að annast ræstingu á
íbúð Í vesturbæ Köpavogs. Fátt
í heimili. Vinnutími eftir sáiu-
komulagi. Gott kaup. Upplýs-
ingar 1 síma 42434.
VISIR
KENNSLA
Kennari getur tekið böm og
unglinga í aukatíma. Upplýsing-
ar 1 slma 82474.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, sænsku, þýzku,
spænsku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Les með skóla-
fólki og bý undir dvöl erlend-
is. Hraðritun á erlendum mál-
um, fljótlært kerfi. — Amór
Hinriksson, sími 20338.
íltsaumskennsla. Kenni ungl-
ingum útsaum. Helzt einu sinni
í viku kl. 2 — 4. Sími 17568.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatímar.
Ath kenslubifreið hin vandaða
eftirsótta Toyota Special árg.
72. — ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Vinsamlega pantið
með 1 — 2ja daga fyrirvara,
kl. 12 — - og eftir 7 e.h. vegna
aðsóknar. Friðrik Kjartansson.
Sími 33809
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4 ■ 7 13125,13126
ökukennsla! Æfingatimar.
Kenni á nýjan Saab 99, árg.
1972, R 4411. Get aftur bætt
við mig nemendum, útvega öll
gögn og fullkominn ökuskóli,
ef óskað er. Magnús Helgason,
sími: 83728, 17812 og 16423.
ökukennsla — æflngatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300. —
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi
K. Sessellusson, simi 81349.
ökukennsla. — Æfingatfmar.
Kennslubifreið „Chrysler, árg.
1972“. Útvega öll prófgögn og
fullkomin ökuskóli fyrir þá,
sem óska þess. Nemendur geta
byrjað strax. ívar Nikulásson,
sími 11739.
ökukensla — æfingatfmar.
Aðstoðum við endurnýjun öku-
sklrteina. Fullkominn ökuskóli.
Kennum á Volvo 144 De Luxe,
árg. 1972 og Toyota Corona
Mark II, árgerð 1972.
Þórhallur Halldórsson,
slmi 30448.
Friðbert Páll Njálsson,
slmi 18096.
Lærið að aka Cortinu '71. öll
prófgögn útveguð, fullkominn
ökuskóli ef óskað er. Guðbrand
ur Bogason. Slmi 23811.
ökukennsla — æfingatímar. —
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson. Sími 34716.
ÞJÓNUSTA
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiöa eldhúsinnréttingar og skápa bæði I gömul og ný hús.
Verkið er tekið hvort heldur I tlmavinnu eoa tyrir axveoio
verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir sam-
komulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. —
Símar 24613 og 38734.
LOFTPRESSUR —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar I húsgrunnum og hol-
rassum. Einnig gröfur og dælur til
leigu. — Oll vinna I tima- og ák-
væðisvinnu. — Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Armúla 38. Slmar
33544 og 85544
Húsráðendur — Byggingarmenn
Siminn er 83501. önnumst allskonar húsaviðgerðir
sprunguviðgerðir i steinhúsum, glerisetningar,
gluggabreytingar og m.fl. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 8-35-01.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niöurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niöur brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. — Valur Helgason. Uppl. I sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er. —
Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu
86 — Simi 21766.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða staö sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra ter-
mostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J. H.
Lúthersson pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað
i sima milli kl. 1 og 5.
Húsráðendur — Byggingamenn.
Siminn er 14320. önnumst alls konar húsaviögeröir, gler-
Isetningar, sprunguviðgerðir, þéttum lek þök á nýjum og
gömlum húsum. Ný efni. Margra ára reynsla. Má vinna
þau I alls konar veðrum. Vanir og vandvirkir menn. Iön-
kjör, Baldursgötu 8, simi 14320 Heima slmi 83711
í____________________________________
Húsbyggjendur— Húseigendur.
Tökum aö okkur hvers konar húsasmiöavinnu, utan-
húss sem innan. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn.
Unnið hvort sem er i uppmælingu, timavinnu eða fyrir
fast verö. Reynið viðskiptin og leitið tilboða.
Slmar: 41432 og 18284. Geymiö auglýsinguna.
LOFTPRESSULEIGA B. & H.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og fleygavinnu utan- og innanhúss. Einnig borun.
Vanir menn S í M I 1 71 96
Múrverk — Flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flfsalagnir, múrviðgerðir.
Ctvegum efni og vinnupalla. Slmi 19672.
TRAKTORSLOFTPRESSA
til leigu. Vanir menn.
Slmi 51806.
Hitalagnir — Vatnslagnir
Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endur-
bætur, viðgerðir og breytingar á pípukerfum, gerum
bindandi verðtilboð ef óskað er. Slmar 43207 og 81703.
KAUP —SALA
Bólstrun — Klæðningar
Klæðum og gerum upp bólstruö húsg/ögn, úrval áklæða
— Höfum m.a. dralon-pluss á kr. 780 pr. m. Komum
meö áklæðasýnishorn og gerum kostnaöaráætlun ef
óskað er.
SVEFNBEKKJA
Sjógrasteppi — Sjógrasteppi
Hver teningur er 30x30 cm, svo þér getið fengið teppi
eða mottu I hvaða stærð sem þér óskið. Við saumum
þau saman yðar að kostnaðarlausu. Þau eru hentug
1 eldhús, baðherbergi, unglingaherbergi, sjónvarps-
herbergi, ganga, borðkróka, verzlanir, skrífstofuher-
bergi o.m. fl. Þau eru sterk og ódýr. — Hjá okkur
eruð þér alltaf velkomin. — Gjafahúsið, skólavörðu-
stig 8, Laugavegi 11 (Smiðjustlgsmegin).
BIFREIDAVIÐGERDIR
Bifreiðaeigendur athugið
Hafið ávallt bíl yðar I göðu lagi. Við framkvæmum
almennar bílaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbæt-
ingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarvið-
gerðir, höfum sílsa I flestar gerðir bifreiða. Vönduð
vinna. Bilasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778
ig 85040.