Vísir - 01.03.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 01.03.1972, Blaðsíða 11
Visir. Miövikudagur 1. marz 1972. 11 FYRSTA FATAFELLAN (The night they raided Minsky’s) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd i litum, er fjallar um unga og saklausa sveitastúlku sem kemur til stórborgarinnar og fyrir tilviljun veröur fyrsta fata- fellan. tslenzkur texti. Leikstjóri: William Friedkin. Aöalhlutverk: Britt Ekland, Jason Robards, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO ALLA LEID A TOPPINN (All the way up) Frábær háðmynd um framastrit manna nú á dögum, byggð á leik- riti eftir David Turner. Leikstjóri: James Mactaggart. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Warren Mitchell, Elaine Taylor, Vaness Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "The Reivers” Steve McQueen Bráöskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum og Panavision, byggö á sögu eftir William Faulkner. Mynd fyrir alla. Leikstjóri: Mark Rydell. tsl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓ Oliver tslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölauna mynd i Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vemon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Óskars- verölaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjóm, bezta leikdanslist, bezta leiksviðsuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. t aöalhlutverkum em úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritiö MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie Leikstjóri: Kristján Jónsson Leikmynd: Magnús Pálsson Frumsýning næstkomandi fimmtudag, 2. marz, kl. 20.00 i Félagsheimili Kópavogs. Aögöngumiöasalan eropin frá kl. 4. simi 41985. Odýrari en aárir! SHODt1 LEIGAM 44 - 46. SiMI 42600. Af hverju vill hann^ endilega fara i skólann i dag? Æ, afþvi aö idag á hann aö hlaupa meö sogrörin milli hinna barn anna Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BILASTILLING Dugguvogi 17. Lítil prjónastofa til sölu Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Simi 40087. Háseta vantar á netabát strax. Upplýsingar i sima 52701. Mótatimbur Til sölu mótatimbur, lx 6 go 2 x 4, notað einu sinni i vinnupalla. Upplýsingar i sima 52595 e. kl. 8. Blaðburðarbörn óskast i eftirtalin hverfi: Fellin i Breiðholti. Hafið samband við afgreiðsluna sem fyrst. VÍSIR Hverfisg. 32, simi 11660. ■Blandsvirkjiin NÝTT SÍMANÚMER Frá og með miðvikudaginum 1. marz, 1972 verður simanúmer Landsvirkjunar 86400

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.