Vísir - 01.03.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 01.03.1972, Blaðsíða 12
12 Visir. Miðvikudagur 1. marz 1972. VERKAMENN Runtalofnar óskar að ráða nú þegar 2-3 verkamenn til almennrar verkamanna vinnu um óúkveðinn tima. Runtalofnar, Siðumúla 27, Simi 35555. íbúð óskast til leigu Höfum verið beðnir að útvega 2-3ja her- bergja ibúð i Reykjavik fyrir einhleypan mann. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þor- lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Ax- els Einarssonar, Aðalstræti 6, simi 26200. FAÁ FJL UGFÉELJKCIISIU STARF I VÖRUAFGREIÐSLU Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann nú þegar til starfa við millilanda- frakt i vöruafgreiðslu félagsins á Reykja vikurflugvelli. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannahaldi félagsins i siðasta lagi þann 10. marz n.k. FLUCFELAG LSLANDS Gamlar góóar bækur fyrir gamlar góóar krónur BOKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. BJ og Helga. FUNDIR • Kvenfélagið Seltjörn, fundur verður haldinn i Félagsheimilinu miðvikudag, 1. marz, og hefst kl. 8.30 stundvislega með sýni- kennslu á ábætisréttum. Gestur fundarins verður Guðlaug Narfa- dóttir. Stjórnin. t ANDLÁT Asta Guðjónsdóttir, Sörlaskjóli 40, andaðist 20. feb., 52 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Vigdis Anna Gisladóttir, Ilæðar- garði 42,andaðist 24. feb., 79 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Kristjan Pétur Steingrimsson, Bogahlið 17, andaðist 21. feb., 63 ára að aldri. Hann varöur jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Jón Kristinn Einarsson, Elli- heimilinu Grund, andaðist 25. feb., 70 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl.“ 3 á morgun. . . ■ ■ - . — . ,-L ■ TILKYNNINGAR • Félagsstarf eldri borgara í Tóna- bæ.A morgun miðvikudag verður opið hús frá 1.30—5.30 e.h. Meðal annars verður kvikmyndasýning. ÁRNAÐ HEILLA • Laugardaginn 26. feb. opinberuðu trúlofun sina, Björg Haralds- dóttir, Stangarholti 24, Rvik. og Jóhann Petersen, Tjarnarbraut 7, Hf. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzl. Emmu, Skólavörðustig 5, Versl. Oldugötu 29 og hjá prest- konunum. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stööum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32.- simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47 simi 31339 Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49 simi 82959. Bókabúöinni Hliðar, Miklu- braut 68 og Minningabúðinni, Laugavegi 56. Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Blómav. Blómið, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann- esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúöinni Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorra- braut 60. Vesturbæjarapóteki. Garðsapóteki. Háaleitisapóteki, — Kópavogsapóteki — Lyfjabuuð breiðholts. Árbæjarblómiö Rofabæ 7 Hafnarfjöröur: Bókabúð Olivers Steins. Hveragerði Blómaverzlun Michelsens. Akureyri: Dyngja. í KVÖLD | í PAG HEILSUGÆZLA • Slys SLYSAVARÐSTOFAN: Sl'mi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur-og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n I æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 26. febrúar - 3. marz: Vesturbæjarapótek og Háaleitis- apótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. VISIR 50a fyrir öskudagurinn er i dag. Er það helzti skemmtidagur barnanna, sem um allar götur eru með ösku- poka sina að koma þeim á fram- færi. — Hann er lika dagur ást- fanginna stúlkna og pilta, sem sendast á skrautlegum öskupok- um — I pósti. Auðvitað er ég orðin sterk I örm- unum — eftir að hafa gefið Hjalla alla þessa löðrunga! BOGGI —Já, ég gerðist áskrifandi að blaðinu um dag- inn, en það var nú ekki þin vegna, ef þú heldur það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.