Vísir - 01.03.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 01.03.1972, Blaðsíða 14
14 Vísir. Miðvikudagur 1, marz 1972. TIL SÖLU Til sölu nýlegt Blaupunkt Stutr gart biltæki i Ford Cortina. Simi 33966 kl. 7-8. Notuð eidhúsinnrétting, Rafha- eldavél, hurðir, baöherbergissett y og svefnherbergisskápar til sölu og sýnis aö Akurgerði 19, kl. 1-5 e.h. næstu daga. Ljósmyndastækkari (6x6) þurrk- ari (60x40 cm) og ýmis tæki til framköllunar og koperingar til sölu. Simi 83616 eftir kl. 6. Til sölu mjög nýleg búslóö, m.a. isskápur, sófasett, eldhúsborð og stólar, sjónvarp, rýjagólfteppi ca. 20 m o.fl. selst á mjög hagstæöu verði vegna brottflutnings. Upplýsingar i sima 24675 næstu daga. Verkfæri tii sölu: Radiol armur fyrir rafmagnshandsög, 1,5 hestafls rafmótor fyrir 3 fasa. Litil, handhæg smiöja, rafmagns- blásari er á henni, og einnig er hægt aö hafa hana handsnúna. Upplýsingar I sima 11957. Fisksalar.Til sölu er góö vigt, 150 kg, og 5 plastkassar, stórir. Uppl. aö Hringbraut 55. Hafnarfiröi. VW.árg. 59 til sölu.Upplýsingar i sima 81543 eftir kl. 19. Pianó. Arsgamalt mjög gott planó til sölu. Upplýsingar i sima 36553. Oliukynditæki til sölu á Mela braut 40, simi 14111. Pylsuöskjur og öskjur undir franskar kartöflur til sölu. Svansprent, Skeifunni 3, simi 82605. Sklðaskór nr. 41 og skautaskór nr. 39 til sölu'. Gott verð. Upplýsingar i sima 21591 eftir kl. 5. Til söluhandlaug og 3 pottofnar, 7 og 8 1. Simi 10427. Brúðuvöggur, bréfakörfur, vöggur og körfur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Hef til 'sölu. Ódýr transistorvið tæki, margar geröir. Stereóplötu- spilara meö magnara og hátöl- urum. Kassettusegulbönd, kassettu segulbandsspólur. Einnig notaöa rafmagnsgitara, gitarbassa, gitarmagnara og bassamagnara. Skipti oft mögu- leg. Póstsendi. F. Björnsson Bergþórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir hádegi. Laugar- daga fyrir hádegi. Pottar i úrvali. Munstraðir emaleraöir pottar, margir litir. Polaris stálpottar meö eirbotni. Teflonhúðaðir pottar i litum. Al- pottar meö rauöu loki. Búsáhöld og gjafavörur, Miöbæ við Háa- leitisbraut. Simi 35997. Húsdýraáburöur til sölu, simi 81793. Sjóbúöin auglýsir.l Sjóbúöinni er útsala allt árið. Ensku Avon stig- vélin aöeins fáanleg i Sjóbúöinni. Viö bjóöumyöur húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. — Garðaprýði s.f. Simi 13286. Pysluöskjur og öskjur undir franskar kartöflur til sölu. Svansprent, Skeifunni 3, Simi 82605. ÓSKAST KEYPT óska eftir 3-5 hestafla glussadrifn um mótor. Uppl. i sima 81750 til kl. 7 á kvöidin. Agæt þýzk prjónavél til sölu, eldri gerð. Henni gylgja borð og skáp- ur. Uppl. I sima 32245 eftir kl. 2. Óskum eftir aö kaupa nokkur dekk, stærö 700x20 og 750x20. Simi 81104. Froskbúningur. Froskbúningur. Vil kaupa froskbúning. Uppl. i sima 32977 milli kl. 7.30 og 9. FATNAÐUR Rýmingarsala á peysum, stærðir 6—14 verð 300—500 kr. Einnig úrval af röndóttum barna- og táningapeysum. Hagkvæmt verð. Prjónastofan, Nýlendugötu 15a. HJOL-VAGNAR Pedigree barnavagn tii sölu. Einnig reiöhjól til sölu á sama stað, millistærð. Uppl. i sima 84793. Vel meö farinn norskur barna vagn til sölu. Verð kr. 5.000. Upp- lýsingar i sima 85435 milli kl. 5 og 7. Barnavagn til sölu. Rauður þýzkur barnavagn til sölu. Upp lýsingar á Hjarðarhaga 27 kjall ara i kvöld eftir kl. 7. HÚSGÖGN Hlaörúmeöa svefnbekkur óskast. Simi 84281 kl. 6-9 e.h. Til sölu tveir svefnbekkir, divan og vel með farið danskt sófasett, borðstofusett. Upplýsingar I sima 41137. Sem nýtt hjónarúm til sölu. Upplýsingar i sima 16551 á kvöld- in. Hornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. Sófarnir fást i öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðar- vogi 28. — Simi 85770. Kaup — Sala.Það erum við sem staðgreiöum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu,þá talið við okkar. — Húsmunaskálinn Klappastig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði I hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Seljum vönduð húsgögn, ódýr, svefnbekki, svefnsófa, sófasett, sófaborð, vegghúsgögn o. m. fl. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1, sími 20820. BÍLAVIÐSKIPTI Tilboöóskast i 1-1196 i þvi ástandi sem hann er eftir veltu. Uppl. i sima 94-3193 Isafirði. Til söluvél, girkassar, drif, dekk og fl. úr jeppa árg. 42. i góðu lagi. Uppl. á Bilasölunni Höfðatúni 2. Simi 24540 og i kvöld eftir kl. 7 simi 18714. Til sölu Cortina 67. Selst ódýrt vegna ryðs i frambrettum. Upp- lýsingar i sima 11156 milli kl. 7.30 og 9 i kvöld. Spil fyrri Villys jeppa til sölu. Verð kr. 30.000. Uppl. i sima 40697 eftir kl. 16. Eldri gerö af VW. til sölu I góðu lagi. Mjög ódýrt. Simi 20094 eftir íd. 7 á kvöldin. Loftpressur. Til sölu David Brown traktor 990 með loftpressu og Ford 4000 með loftpressu. Upp- lýsingar i sima 82428. Vil kaupa góðan 6 cl. Benz mótor, bensín. Simi 13164 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilasalinn V/Vitatorg, simar 12500-12600. Seljum i dag. VW. 1300 69, Mercedes Benz 190 d 63, VW. Variant 1500 63. Tilboð ósk- ast i Chevrolet Impala 60 ákeyrð- an. Bifreiðaeigendur, látið skrá bilana hjá okkur. Tilboð óskast i Plymouth Valiant árg 61 i þvi ástandi, semhann er i eftir veltu. Upp- lýsingar Smurstöö Kristjáns Ólafssonar, Kópavogshálsi. Simi 40133. Vill kaupakúplingu i Volgu, kom- plett með húsi. Til sölu Rússamót or, ekinn 20.000 km. Simi 23095 á kvöldin. P.M.C. Cloria ’66til sölu i hlutum eða heilu lagi. Upplýsingar i sima 40157. óska eftir aö kaupa bil sem þarfnast viögerðar. Upplýsingar i sima 26763 á daginn. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af varahlutum i flestar gerðir eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. til sölu Skoda 1100 M.B. árg. 1968, bill i sérflokki. Til sýnis i Tékk- neska bifreiðaumboðinu, eftir kl. 7 i sima 81587. HÚSNÆÐI ÓSKAST Litil ibúö óskast i stuttan tima. Vinsamlegast hringið i sima 36167. Húseigendur: Einhleypur eldri maður óskar eftir góðu herbergi með eldunaraðstöðu, nú þegar. Tilboð sendist augld. Visis sem allra fyrst merkt „Eldri maður” Tveggjaherbergja ibúð óskast til leigu. Tvennt I heimili. öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar i sima 33852 frá kl. 5. óskaö er eftir herbergjum með húsgögnum handa þátttakendum i islenzkunámskeiði fyrir Norður- landastúdenta 3. júli - 5. ágúst i sumar. Há leiga i boði. Upp- lýsingar á skrifstofu Félags- stofnunar stúdenta. Simar 15656 og 16482. Herbergi meö aðgangi að baði óskast, helzt sem næst Barna- heimilinu Sunnuborg. Barna- gæzla eða smáhúshjálp kemur til greina. Simi 85103 eftir kl. 6. óska eftirað taka á leigu 5-6 her- bergja ibúð eða einbýlishús. Upp- lýsingar i sima 23567 eftir kl. 5 á daginn. Ung hjónmeð 2 börn óska eftir 1-2 herbergja ibúð i nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 23847. Hafnarfjörður. Óska eftir 3-4 her- bergja ibúð frá og með 1. júni. Al- gjör reglusemi og örugg mánaðargreiðsla. Simi 40016. Tvær reglusamar stúlkur með 2 drengi óska eftir 3ja herbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar I sima 17253. Tvær reglusamar og áreiöan- legar stúlkur óska eftir 2ja herb. ibúð frá 1. apríl-mai nk. Vinsam lega hringið i 26844-17931. Litil ibúöóskast gegn sanngjarnri leigu. Barnlausog reglusöm hjón, kennari og háskólanemi. Uppl. i sima 32632. Einhleyp kona óskar strax eftir góðri stofu til leigu með aðgangi að snyrtingu og litilsháttar eldhúsaðgangi. Uppl. i sima 34675. Skrifstofumaöur óskar eftir herbergi eða litilli ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 21510 eftir kl. 16. Barnlaustkærustupar óskar eftir 2 herbergja ibúð um mánaða- mótin mai-júni. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi: 23860. Leiguhúsnæði. Annast leigu- miðlun á hvers konar húsnæði til ýmissa nota. Uppl. Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2, Skrifstofumaöur óskar eftir herbergi eða litilli ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 21510 eftir kl. 16. Verkfræöingur óskar eftir 2ja-5 herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Simi 11513. Kona meö 10 ára barnóskar eftir 2-3 herb. ibúð i austurbænum. Góðri umgengni heitið. Simi 33385 eftir kl. 5. Ungur maöur óskar eftir góðu forstofuherbergi eða litilli Ibúð. Upplýsingar i sima 11660 á daginn og 19197 á kvöldin. HÚSNÆÐI í Rösk áreiðanleg stúlka getur fengið herbergi I miðbænum gegn húshjálp. Uppl. i sima 17228 kl. 6- 9. Til leiguer litið kjallaraherbergi i Hraunbæ. Innbyggður skápur, gardinur. Uppl. i sima 83282 eftir kl. 20. ATVINNA ÓSKAST Ung konaóskar eftir starfi, helzt simavörzlu, eða hliðstæðu. Hefur gagnfræðapróf og undirstöðu- menntun i vélritun. Upplýsingar i sima 24960 eftir kl. 5 e.h. 17 árapiltur með landspróf óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 30142 eftir kl. 20. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu (ekki vaktavinnu). Upplýsingar i sima 83451. Ung kona með 1 barn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili. Uppl. i sima 32391. Ungan mann vantar kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 21446 eftir kl. 6. Maður óskar eftir góðu og vel borguðu starfi, hefur m.a. unnið við akstur fólksbifreiða og vöru- bifr. Hefur meirapróf. Simi 85212. JMil.'l.'HimijB Stúlka.vön afgreiðslu, óskast til starfa i veitingaskála. Langar vaktir. Mikið fri. Hátt kaup. Upp- lýsingar i sima 84120 i dag kl. 5-7. Kona óskast til hreingerninga einu sinni eða tvisvar i viku. Upp- lýsingar i sima 38188. Stúlka og unglingspiltur óskast i Skiðaskálann i Hveradölum. Uppl. i skálanum um simstöð. Laghentir menn óskast til starfa við iðnfyrirtæki I Kópavogi. Einnig óskum við eftir stúlkum til iðnaðarstarfa. Upplýsingar i sima 40260 og 42370, frá kl. 9-16. Skrifstofustúlka: Orkustofnun óskar að ráða til sin vana vél- ritunarstúlku, enskukunnátta nauðsynleg, hálfs dags starf kæmi vel til greina. Eiginhandar- umsókn, merkt „O.S” sendist augld. Visis með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf eigi siðar en 9. marz. Góöar bækur Gamalt veró Ung stúlkaóskar eftir herbergi til leigu. Helzt i vesturbænum eða nálægt miðbænum. Uppl. i sima 15549 eftir kl. 7 á kvöldin. Ræstingakona óskast að ræsta tannlæknastofu. Upplýsingar á tannlæknastofunni. Laugavegi 126. BÚKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM ■ Fullorðin reglusöm kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir 1 herb. og eldhúsi i Holtunum eða nágrenni. örugg mánaðar- greiðsla. Uppl. i sima 32704. 2ja herbergja ibúð óskast. Tvennt fullorðið i heimili. Upplýsingar i sima 23357. Stúlka óskast i kjörbú i vestur- borginni. Simi 20530. TILKYNNINGAR Pianó óskast til leigu i nokkra mánuði. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt „8782”. BARNAGÆZLA Barnagæzla. Okkur vantar nú þegar barngóða konu i Hliða- hverfi eða nágrenni til að gæta 4 ára stúlku hluta úr degi góð fri. Uppl. i sima 34651 eftir kl. 5 i dag. OKUKENNSLA Saab 99 2 72 — Cortina ’7L ökukennsla — æfingatimar. öku- skóli, prófgögn, ef óskað er. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 - 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. ökukensla — æfingatfmar. Aðstoðum við endumýjun öku- skirteina. Fullkominn ökuskóli. Kennum á Volvo 144 De Luxe, árg. 1972 og Toyota Corona Mark II, árgerð 1972. Þórhallur Halldórsson, sími 30448. Friðbert Páll Njálsson, simi 18096. ökukennsla — æfingatimar Volkswagen og Volvo ’71 Guðjón Hansson, simi 34716. ökukennsla — Æfingatlmhr. Ath kenslubifreið hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. — ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1 — 2ja daga fyrirvara, kl. 12 — - og eftir 7 e.h. vegna aðsóknar. Friðrik Kjartansson. Simi 33809 ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á Ford Cortinu 1971. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli fyrir þá sem þess óska. öll prófgögn á einum stað Jón Bjarnason. Simi 86184. ökukennsla. — Æfingatfmar. Kennslubifreið „Chrysler, árg. 1972“. Útvega öll prófgögn og fullkomin ökuskóli fyrir þá, sem óska þess. Nemendur geta byrjað strax. Ivar Nikulásson, sími 11739. ÞJÓNUSTA Skrúðgarðavinna. Tek að mér trjáklippingar og útvega einnig áburð á bletti. Arni Eiriksson, simi 51004. Trésmiði, húsgagnaviðgerðir smærri innréttingar og önnur tré- smiði, vönduð vinna. Simi 24663. Tökum eftir gömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndlr, fjölskyldu- og bamamyndatök- ur, heimamyndatökur. — Ljós- myndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustfg 30, sími 11980. EINKAMÁL Rólynd miðaldra hjón, nýlega flutt til Reykjavikur og þekkja þvi enga hér, óska eftir kunnings- skap við reglusamt fólk. Svör sendist Visi merkt „Heiðarleg 8862”. Skriftin segir til yðar. Sendið sýnishorn, nafn og heimilisfang ásamt 100 krónum á afgr. Visis merkt „3578. Algjör þagmælska”. Karlar, konur. Fólk á öllum aldri frá 18-62 ára með mikla möguleika, menntun, ibúðir, fyrirtæki óskar kunningsskapar yðar. Pósthólf 4062 Reykjavik. Vill ekki einhver stúlka taka að sér að kenna manni dans 1 til 2 kvöld I viku? Þær, sem vildu gera þetta, leggi nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu Visis fyrir 4.marz merkt „8835”. SAFNARINN Kaupum islenzk frlmerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.