Vísir - 01.03.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 01.03.1972, Blaðsíða 16
ism Mi&vikudagur 1. marz 1972. Þeir búa sjg undir kuldann f Árbœnum Blleigendur i Arbæ eru sumir hverjir vel undir þaO búnir að mæta frosthörkum, þótt litiO hafi reynt á þaO nú i vctur. Það er eilift vandamál hjá mörgum bileigendum að koma bilum sinum i gang á köldum vetrarmorgnum og hafa margir gripið til þess ráðs að fá sér hitara i bila sina. En þessir hitarar þurfa að vera i sam- bandi viö rafmagn svo vélin haldist heit yfir nóttina. Fyrir einbýlishúsaeigendur er þetta ekkert vandamál. Þeir smeygja bara rafmagnssnúru út um glugga og tengja hana við bilinn sem stendur fyrir utan. En þetta getur verið erfiðara viöureignar fyrir þá sem búa i fjölbýlis- húsum. tbúar við nokkrar blokkir i Hraunbæ hafa leyst þetta vandamál á mjög þægilegan hátt. Þar hafa verið steypt vönduð bilastæöi og hefur hver bill sitt eigiö tengibox fyrir bila- hitarana úti á stæðinu. Þessi box eru fljótt á litið ekki ósvipuö stöðumælum og er hvert box merkt húsnúmeri viökomandi bileigenda. Hann hefur lykil að þvi og er þvi útilokað fyrir Pétur og Pál aö notfæra sér þessa handhægu þjónustu án vitundar eiganda. Kostnaður viö þetta er hverf- andi miðað við þægindin að geta setzt upp i heitan bil á köldum. vetrardegi. Bilahitarar kosta tvö til þrjú þúsund krónur og tengiboxin eru ekki stór út- gjaldaliöur, Rafmagnseyðslan fer að sjalfsögðu eftir notkun, en allir vita hvað gangsetning i frosti slitur bilvélum mikið, þannig að stofnkostnaður og rafmagnseyðsla er hverfandi útgjöld þegar allt kemur til alls. SG. Gítarinn kom strax fram „ÞaO stóð ekki á þvi, fljótt eftir aO Visir kom út, var hringt i mig. Strákurinn, sem hringdi, kvaOst vera nýbúinn aO fá Hagström gltar I skiptum fyrir annan. GrunaOi aö eitthvert samband væri á milli hans og gitarsins, sem stoliö var frá mcr”. Þaö var Arnþór gitarleikari Jónsson, sem lala&i. Eins og viðsögðum frá i blaðinu i gær, var gitar einum forláta góðum stolið frá Arnþóri úr læstri bifreið hans. Hélt hann á fund piltsins og kom þar gitarinn i ljós. Hafði þessi heiðarlegi ungi maður skipt við félaga sinn og fengiö gitar Arnþórs. F'élaginn haföi aftur á móti hitt mann nokkurn sama kvöldið og gitarnum var stolið. Var hann á gangi upp Skipholtið og bauð gitarinn falan á litlar <>00 krónur. Geröu þeir viðskipti sin á milli. Lögreglan hefur góða lýsingu á þjófnum og verður væntanlega fljót að hremmakauða. —JBP Stungið af fró órekstri Tilbúinn í flugið ó ný GluggaO i bækur á bókamarkaöi. Landinn er hugsandi og þenkir mikið yfir þvl hvað hann á aö kaupa, en þarna er um mikiö aö velja og á góðu verði. má nefna, að þjóðsögur Jóns Árnasonar, sex bindi i skinnbandi kosta innan við fimm þúsund krónur. Við reynum alltaf að sanka að okkur öllum heildarút- gáfum og veitum þau með af- borgunum. — Og það er almennt mikill af- sláttur á bókunum hjá ykkur? — Þetta eru ekki yngri bækur en fjögurra ára og allt á gamla verðinu og niðursett, sérstaklega þær bækur, sem ekki hafa selzt upp. —SB — Þrir talstöövarbllar lögreglunnar komu að brotthlaupna bilnum þar sem honum var lagt kyrfilega meöendann út I Ránargötuna. Venjulega endar flótti ökumanna á þennan hátt (Ijósmynd Visis BG). Kona lenti fyrir vélhjóli á Laugavegi um kl. 23.20 i gær- kvöldi. Var hún á leið yfir götuna skammt frá merktri gangbraut þegar þar bar að mann á vélhjóli og lenti það á konunni. Féll hún i götuna og farþegi á hjólinu datt af þvi við áreksturinn. Voru þau bæði flutt á slysadeild Borgar- spitalans, en voru ekki talin al- varlega meidd. Sex ára telpa varð fyrir bil á Laugavegi siðdegis i gær og var flutt á sjúkrahús. Hlaut hún höfuðhögg og kvartaði um fleiri eymsli. Þá var ekið á kyrrstæða bifreið á Kleppsvegi i gær en sökudólgur- inn hafði sig i snarheitum á brott og hefur ekki tekizt að hafa upp á honum ennþá. Bókaþjóð í innkaupaham Snarfaxi, Friendshipflugvél Flugfélagsins, er um þessar1 mundir tilbúin að hefja að nýju flug eftir áreksturinn, sem varð milli skrúfuþotunnar og öskubils, sem ekið var framhjá flugskýli i þann mund er vélin var tekin út úr þvi. Viðgerðin á skemindunum gekk mjög rösklega fyrir sig, vara- hlutir komu meö eldingarhraða l'rá Hollandi og sérfræðingar Fokker-verksmiðjanna sömu- leiðis. Hins vegar var vélin tekin i stóra skoðun i leiðinni og tafðist inni i viðgerðarskýli félagsins af þeim sökum lengur en ella. Kona nokkur á Volkswagen-bíl lenti i árekstri við tvo bila i Austurstræti um kl. hálf sex i gærdag. Ekki urðu stórvægilegar skemmdir á bilunum og vildi kon- an litið ræða við ökumenn hinna — Þaö hefur aldrei borizt meira af bókum. ViO crum með hátt I fjóröa þúsund titla, en þaö er allt- af aö aukast, aö bókaútgcfendur taki þátt I markaöinum , segir Lárus Blöndal. Bókamarkaöur- inn var opnaöur I gær I Glæsibæ, stærstu húsakynnunum, sem bifreiðanna, heldur hélt ferð sinni áfram, án þess að biða eftir lög- reglu. Hinir tveir sem i árekstrin- um lentu sáu ekki betur en kona þessi væri talsvert við skál og var hafin leit að henni. Tókst fljótlega hann hefur lagt undir sig til þessa.' Bókaþyrstir voru ekki lengi aö renna á bókastaflana og var mikil ös um klukkan fimm i gærdag, eftir aö vinnu lauk hjá þeim. Lárus bjóst við svipaöri aðsókn og undanfarin ár. Hann segir að að hafa upp á kvinnunni i húsi ekki allfjarri og bauð lögreglan henni að skoða fangageymslur sinar og þáöi konan þegar það kostaboð. - SG reynt sé núna að fá opnunar- timann lengdan, en bókamarkað- urinn verður opinn kvöldin, sem það er leyfilegt að hafa opið leng- ur. — Við erum að berjast fyrir þvi að fá framlengingu á opnun- artimanum um helgar. Það hefur mikið verið hringt utan af landi úr Arnes- og Rangárvallasýslum og af Suðurnesjum og spurt um það hvort ekki verði opið um helgar, einnig hefur verið spurt um það héðan úr borginni. — Hver er nú fágætasta bókin, sem þið hafið á bókamarkaöinum i þetta sinn? — Það er óvenju mikið af bók- um, sem við fáum aldrei aftur. Frá einu forlaginu fengum við 30—40 bókatitla, sem ekki bjóðast aftur og það gætir hins sama um fleiri bókaútgefendur. Við fáum lika fleiri bókatitla i dag. —Hver er ódýrasta bókin á bókamarkaðinum? — Það eru til hér bækur fyrir 10 krónur, pésar og smárit, sem ella eru ekki á markaðinum. Svo höf- um við sérstakt boð á heildar- söfnum islenzkra höfunda. Það —JBP— __ Olvuð kona stakk af fró órekstrum — en lenti í klóm laganna varða eins og flestir er það reyna - SG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.