Vísir - 04.03.1972, Síða 12
12
Vísir. Laugardagur 4. marz 1972.
Sviður
VEÐRIÐ
I DAG
Autan kaldi
fyrst. All hvass
norðaustan sið-
degis. Úrkomu-
laust. Hiti 2 tii 5
stig.
Sjónvarp, sunnudag,kl. 20.50:
„Milljón punda seðillinn”
Á sunnudagskvöld hefur göngu
sina nýr framhaldsmyndaflokkur
i sjónvarpi, sem nefnist „Milljón
punda seðillinn”. Þetta er fram-
haldsleikritfrá BBC og er byggt á
samnefndri sögu eftir Mark
Twain. Myndaflokkurinn er mjög
stuttur og verður ekki sýndur
nema 2-3 sunnudaga, en það eru
þá sýndir 2 þættir i einu, og stend-
ur hver um sig yfir i 25 minútur.
Efni myndaflokksins er
um bandariskan strákling, sem
fer fyrir borð á skipi, en er bjarg-
að af ensku skipi. Hann fer þá til
Englands, en er þangað kemur,
stendur hann uppi einn og eigna-
laus og þekkir engan sem hann
getur leitað til.
Lendir hann siðan i gifurlegum
ævintýrum.
Mark Twain er frægasti
húmoristi Ameriku, en hann hét
réttu nafni Samuel Langhorne
Clemens. Hann fæddist 30,nóvem-
ber, 1835 i Flórida, hlaut litla
menntun og byrjaði fyrst veru-
lega að skrifa, er bróðir hans tók
að sér útgáfu blaðs, árið 1851.
Twain ferðaðist mjög mikið og
skrifaði um þessi ferðalög sin.
Hann er mjög vel þekktur hér á
landi og flestir ef ekki allir hafa
eitthvað lesið eftir hann. Hver
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli,
Verzl. Emmu, Skólavörðustig 5,
Versl. Oldugötu 29 og hjá prest-
konunum.
SKEMMTISTAÐIR •
Silfurtunglið, laugard. Acropolis.
Templarahöllin, laugard. Gömlu
og nýju dansarnir. Sunnud.
Spilakvöld og dans á eftir.
Stormar.
Sigtún, laugard. Plantan leikur.
Sunnud. Einkasamkv.
Tónabær, laugard. Iscross
aldurstakmark árg. 1957. Sunnud.
Opið hús.
Veitingahúsið Lækjarteigi 2,
laugard. Gosar niðri. Hljómsveit
Guðm. Sigurjónssonar uppi.
Sunnud. Hljómsveit Rúts Kr.
Hannessonar og Hljómsveit Þor-
steins Guðmundssonar.
Glæsibær. Lokað vegna einka-
samkvæmis.
Tjarnarbúð. Lokað laugard. Nátt
úra sunnudag.
Leikhúskjallarinn, laugard.
Hljómsveit Magnúsar Ingimars-
sonar. Sunnud. Sama hljómsveit.
Loftleiðir laudard. Lokað.
Sunnud. Hljómsv. Karls
Lillendahls.
Ilótel Saga, laugard. Hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar. Sunnud.
Tizkusýning hjá Félagi islenzkra
iðnrekenda.
Skiphóll. Hljómsveitin Asar
laugard. og sunnud.
Ilótcl Borg. Lokað laugardag.
Sunnud. Hljómsv. Ólafs Gauks og
Svanhildur.
kannast svo sem ekki við Ævin-
týri Tom Sawyer eða Stikilsberja
Finn? Hann lézt 21. april árið
1910.
— EA.
MESSUR •
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10,30. Æsku-
lýðsmessa kl. 11. Sigurður Arni
Þórðarson menntaskólanem i
predikar. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
Föstumessa kl. 2 Sr. Jón Thorar-
ensen.
Langhollsprestakall. Sunnud.
Æskulýðsdagurinn: Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl.
14.00. Séra Árelius Nielsson. Ungt
fólk aðstoðar við guðsþjónustuna.
Prestarnir.
Iláteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Arngrimur Jónsson. Æskulýðsþj.
Ungmenni aðstoða. Séra Jón
Þorvarðsson. Föstuguðsþj. kl. 5.
Séra Arngrimur Jónsson.
Grensásprestakall.
Æskulýðsdagurinn, guðsþj. i
safnaðarheimilinu kl. 11.00. Guð-
mundur Einarsson, æskulýðsfull-
trúi predikar. Ungmenni aðstoða
við guðsþj. Athugið breyttan
messutima. Sunnudagaskóli fell-
ur niður. Séra Jónas Gislason.
Laugarncskirkja. Messa kl. 2.
Æskulýðsdagurinn. Ungmenni
annast. Pétur Maack stud. theol.
predikar. Barnaguðsþjónusta kl.
10.30. Séra Garðar Svavarsson.
Arbæjarprestakall. Æskulýðs-
dagur þjóðkirkjunnar.Barna-
guðsþjón.kl. 11.00. Æskulýðs-
messa i Árbæjarkirkju kl. 2. Ungt
fólk aðstoðar. Helgileikuri Kvöld-
vaka Æskulýðsfélagsins kl. 20.30 i
skólanum. Happdrætti og fjöl-
breytt dagskrá fyrir alla fjöl-
skylduna. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
Ilallgrimskirkja. Æskulýðsmessa
kl. 11.00. Hans Jakob Jónsson
gagnfræðanemi flytur ávarp.
Unglingar aðstoða við ritninga-
lestur. Dr. Jakob Jónsson. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Föstu-
messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Bústaðakirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Guðsþj. kl. 2.00. Fjöl-
skyldumessa á æskulýðsdegi
kirkjunnar. Páll Gislason læknir
predikar. Séra Olafur Skúlason."
Dómkirkjan. Æskulýðsmessa kl.
11. Fermingarbörn og annað ungt
fólk er sérstaklega hvatt til að
mæta. Séra Þórir Stephensen.
Séra öskar J. Þorláksson. Föstu-
messa kl. 2.00 Passiusálmar.
Letanea flutt. Séra Óskar J.
Þorláksson. Barnasamkoma i
Vesturbæjarskóla fellur niður.
Kópavogskirkja. Æskulýðsdagur-
inn. Barnaguðsþjónusta kl. 10.00
Séra Þorbergur Kristjánsson.
Æskulýðsmessa kl. 2.00, Kristján
Guðmundsson félagsmálastjóri
Kópavogskaupstaðar predikar.
Ungmenni.lesa ritningarorð. Séra
Arni Pálsson.
TILKYNNINGAR
AA-samtökin. Viðtalstimi alla
vifka daga kl. 18—19 i sima 16373.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundir pilta og stúlkna 13 til 17
ára mánudagskvöld kl. 8,30 Opið
hús frá kl. 8. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Kiinnudagsganga 5. marz
Strandganga á Kjalarnes. Brott-
för kl. 13 frá Umferðarmiðstöð-
inni. Verð kr. 300,00.
Ferðafélag Islands.
K.F.U.M. á morgun:
KL. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn
við Amtmannsstig og Holtaveg,
barnasamkoma i Digranesskóla i
Kópavogi og K.F.U.M. — húsinu
við barnaskólann i Breiðholti,
drengjadeildirnar i Langagerði 1,
Kirkjuteigi 33 og i Framfarafél-
agshúsinu i Árbæjarhverfi.
Kl. 1.15 e.h. Drengjadeildin i
Breiðholti.
Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar
við Amtmannsstig og Holtaveg.
Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma i
húsi félagsins við Amtmannsstig.
Torstein Egeland stud. med.
talar. Fórnarsamkoma. Allir vel-
komnir. Nokkrar stúlkur syngja.
Opinber háskólafyrirlestur.
Séra Jakob Jónsson dr. theol.
flytur opinberan fyrirlestur i boði
heimspekideildar Háskólaíslands
i dag kl. 5 siðdegis i 1. kennslu-
stofu Háskólans. Fyrirlesturinn
nefnir dr. Jakob Jónsson Kýrus-
arrimur. Megináherzlu leggur
fyrirlesarinn á mynd Kýrusar
konungs eins og hann birtist i
rimunum og heimfærslu sögunn-
ar til samtiðar rimnaskáldanna.
öllum er heimill aðgangur að fyr-
irlestrinum.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund mánud. 6. marz i
fundarsal kirkjunnar kl. 8:30. Til
skemmtunar: Pétur Maack sýnir
litskuggamyndir, spurnmgapatt-
ur o.fl. Konur fjölmennið og takið
með ykkur gesti. Stjórnin.
Kvenfélag II á t eigss ókn a r.
Skemmtifundur verður á Hótel
Esju þriðjud. 7. marz kl. 9:30
stundvislega. Spilað verður
bingó, sóknarfólk fjölmennið.
La u n a út relknlngar me
multa GT égjPr
ISKRIFSTOFUAHÖLD I
SKIPHOLTI 21 |
í KVÖLP | í DAG
I HEILSUGÆZLA •
Slys
SLYSAVARDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00—17,00,
mánud.—föstudags,ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17:00 — 08:00 mánu-
dagur—fimmtudags, simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00
föstudagskvöld til kl. 08:00
mánudagsmorgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
IIREPPUR.Nætur- og helgidags-
varzla, upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin
laugardag og sunnudag kl. 5—6.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan
10—23.00.
Vikan4,- 10. marz: Ingólfsapótek
og Laugarnesapótek.
Næturvarzla lyfjabúða kl.
23:00—09:00 á Reykjavikur-
svæðinu er i Stórhoíti 1. Simi
23245.
Kópavogs- og Keflavfkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—14, helga daga
kl. 13—15.
VISIR
50s
fyrir
Með-öllu ófærter að sumir kaup-
menn skuli láta sér sæma að gefa
almenningi „til baka” frimerki,
sem komin eru úr gildi, svo sem
10 aura rauð, 20 aura blá o.s.frv.
Þessi frimerki munu vera með
öllu verðlaus og óinnleysanleg á
pósthúsinu.
4. marz 1922.
Auðvitað verður Tóta kát að fá
þennan lainpa, hún gaf mér hann
sjálf á afmælinu minu i fyrra!
Þú hefur sleppt þarna smábletti neðan við afturrúðuna....
BOGGI
— Þú ættir nú að skella þér á Pressuballið Boggi
minn, ég veit um eina sem verður stök þar.