Vísir - 04.03.1972, Síða 14
14
Vísir. Laugardagur 4. marz 1972.
TIL SÖLU
Gullfiskabúðin auglýsir:
Nýkomnir lifandi fiskar, úrval af
fiskabúrum og tilheyrandi
áhöldum. Póstsendum. Gullfiska-
búðin Barónsstig 12. Simi 11757.
Húsdýraáburður til sölu, simi
8179?.
Hvitt svefnherbergissett - kom-
plett, tvö rúm, dýnur, snyrtiborð,
náttborð, kollur til sölu á hag-
stæðu verði. Einnig sjónvarp, út-
varp og plötuspilari i setti (Sen)
til sölu. Uppl. i sima 25645.
Við bjóðumyður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst
dreifingu hans ef óskað er. —
Garðaprýði s.f. Simi 13286.
Necchi zig-zagsaumavél i skáp til
sölu. Simi 82477.
Til sölu 20 ha. disilbátavél ásamt
skrúfuútbúnaði. Til greina koma
skipti á minni vél. Uppl. i sima
32703.
Sem ný 1,5 tonna trilla til sölu
ásamt netum og fl. Uppl. i sima
34597.
Scm nýtt segulbandstækiaf beztu
gerð til sölu. Uppl. i síma 15806.
Mono segulband i bil (Philips)
ásamt ekkói og stereo segulband I
bil. Einnig 2krómfelgur á Ford til
sölu. Uppl. i sima 10940
Eikarparket. 15 fm afgangur af
úrvals norsku eikarparketi til
sölu á hagstæðu verði. Uppl. i
sima 86100.
Til söluislenzkir safngripir. Uppl.
i sima 40792.
Nýlcgur Zenith plötuspilari með
hátölurum til sölu. Uppl. i sima
81097.
Góð kynditæki, ketill (2,5 fm) og
tilheyrandi til söiu. Uppl. I sima
20417.
Grundigstereo radiófónn til sölu.
Notaður utanborðsmótor óskast,
4—5 hestöfl. Simi 85923.
ÓSKAST KEYPT
Vill kaupa skiðaskó nr. 43.TÍ1 sölu
á sama stað skiðaskór nr. 40.
Uppl. i sima 81789.
Talstöð. Vil kaupa BEMINI-
talstöð — einnig litinn gúmmi-
björgunarbát. Simi 23799 eftir kl.
19 á kvöldin.
HÚSGÖGN
Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt
en satt, að það skuli ennþá vera
hægt að fá hin sigildu gömlu
húsgögn og húsmuni á góðu verði
i hinni sihækkandi dýrtið. Það er
vöruvelta húsmunaskálans
Hverfisgötu 40b sem veitir slika
þjónustu. Simi 10059.
Kaup — Sala.Þaö erum við sem
staðgreiðum munina. Þið sem
þurfið af einhverjum ástæðum að
selja húsgögn og húsmuni, þó
heilar búslóðir séu,þá talið við
okkar. — Húsmunaskálinn
Klappastig 29, simi 10099. _
Mjög fallegurstakur sófi til sölu.
Verð: kr, 30.000. — Búðarverð
45.000. — Sófinn er nýr með gömlu
sniði. Til greina gæti komið að
taka vel með farna barnakerru
upp i hluta verðsins. Upplýsingar
að Frakkastig 6a eða i sfma 25188.
Antik rúm til sölu. Uppl. i sima
13544.
Notað sófasetttil sölu. Simi 32111.
Antik húsgögn. Nýkomið:
Útskornir skápar, borð, hæginda-
stólar, saumaborö, ruggustólar,
vasar, skrifborð, snyrtiborð, 6
borðstofustólar, borð og 4 stólar,
rennibraut o.fl. Antik-Húsgögn
Vesturgötu 3, kjallara. Simi
25160.
Til sölu vandað, litið notað,
fjögurra ára gamalt sófasett með
leðurlikisáklæði. Settið er fjög-
urra sæta sófi og tveir stólar.
Uppl. i simum 21666 og 19722,
milli kl. 1 og 5.
FATNADUR
Staðgreiösla. Vil kaupa nýlegan
VW. Uppl. i sima 34570.
Kápur til §ölu. Kápusaumastofan
Diana, Miðtúni 78,. Simi 18481.
Rýmingarsala á peysum, stærðir
6—14 verð 300—500 kr. Einnig
úrval af röndóttum barna- og
táningapeysum. Hagkvæmt verð.
Prjónastofan, Nýlendugötu I5a.
Volkswagen óskast.Óska eftir að
kaupa góðan VW. ’65—’67. Uppl. i
sima 34670 i dag og á morgun.
Til sölu Ford Consul árg. ’54,
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
26859.
Nýtt buxnadress, ljósfjólublátt,
meðalstærð til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 83179.
Ýmiss konar litið notaður kven-
fatnaður til sölu. Einnig smoking
á háan og þrekinn mann. Uppl. i
sima 30823.
HEIMIUSTÆKI
Til sölu 2 þvottavélar, Hoover og
Mjöll. Simi 15081.
Rambler American station ’59 til
sölu, i góðu lagi. Verð kr. 19 þús.
Uppl. i sima 15282.
Óska eftirað kaupa vel með far-
inn Saab ’69. Staðgreiösla. Uppl. i
sima 85668.
VW. til sölu.rauður, árg. ’53 með
1300 vél ’68. Uppl. i sima 81349.
ÝMISLEGT
Húsbyggendur. Við smiðum eld-
Hoover sjálfvirk þvottavél til
sölu. Uppl. i sima 83578 eftir kl.
14.
HJOL-VAGNAR
IIONDU-eigendur. Er kaupandi
að vel með farinni „Hondu”,
tveggja til þriggja ára. Hringið i
sima 14905 og spyrjið um Matta.
óska eftir að kaupa nýlegan vel.
með farinn barnavagn. Uppl. i
sima 83490.
húsinnréttingar og annað tré-
verk eftir yðar eigin óskum, úr
því efni, sem þér óskið eftir,
á hagkvæmu verði. Gerum til-
boð. Simi 19896.
Seljum einnig handklæðarúllu-
kassa, sem eru viðurkenndir af
heilbrigðiseftirlitinu, upplýs-
ingar í sfma 19896. Geir P. Þor-
mar, ökukennari.
Það eru margir kostir við að
læra að aka bíl núna. Uppl. í
símsvara 21772.
Pedigree barnavagntil sölu. Verð
kr. 3.500. Uppl. I sima 42552.
BÍLAVIÐSKIPTI
VW. sendiferðabill árg 64 tií
sölu. Billinn er i mjög góðu lagi, Herbergi til leigu. Simi 34138.
með nýrri vél. Uppl. i sima ------------------------------------------
HUSNÆÐI I
Litið risherbergitil leigul vestur-
bænum. Reglusemi áskilin. Uppl.
i sima 24538 kl. 4—6 i dag.
52980.
Óska eftir aö kaupa bil sem
þarfnastviðgerðar. Upplýsingar i
sima 26763 á daginn.
Varahlutaþjónusta. Höfum mikið
af varahlutum i flestar gerðir
eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7
alla daga nema sunnudaga.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Simi 11397.
Bilasprautun. Alsprautun,
blettun á allar gerðir bila. Einnig
réttingar. Litla-
bilasprautunin, Tryggvagötu 12.
Simi 19154.
Opet Kapitan árg. 59 til sölu, til
niðurrifs.
Bifreiöaeigendur. Hvernig sem
viörar akið þér bifreiö yðar inn i
upphitað húsnæði, og þar veitum
við yður alla hjólbarðaþjónustu.
Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og
sumarhjólbörðum. Hjólbarða-
þjónustan, Borgartúni 24, simi
14925.
Oktavia Combi ’62.Tilboð óskast i
Oktavia Combi ’62 I þvi ástandi
sem hann er, með brotna vél.
Uppl. i sima 81641.
Til sölu V.W. 1300 árg. ’70. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i sima
50508.
Til sölu Chevy II Nova, árg. ’65
sjálfskiptur með vökvastýri og
power bremsum. Uppl. i sima
41552 laugardag og sunnudag.
Eftir kl. 7 aðra daga.
VW vél.Uppgerð vél i VW árg. ’55
til sölu. Simi 51766.
Herbergi meö snyrtingu og
eldunarplássi til leigu, gegn hús-
hjálp. Uppl. I sima 40171.
Til leigu I vesturbænum 1 herb. og
eldhús. Reglusemi áskilin. Tilboð
sendist VIsi merkt „9078” fyrir
þriðjudagskvöld.
BÍLAVAL:
Seljum I dag meðal annars
Land-Rover disil árg. 71.
Land-Rovér disil árg. 66.
Land-Rover disil með rafmagns-
spili árg. 64.
Land-Rover bensin”70 ekinn 9
þús. km.
Fiat 850 árg. ”66 - ”71.
Fiat 128 árg. ”70 - ”71.
Fiat 125 Bernina ”68 - ”71.
Fiat special "70 - ”71.
Fiat 1100, 1500 og 124. fólksbila og
station árg. ”66 - ”68.
B.M.W. 1600 árg. ”69.
V.W. 1302 árg. ”71. V.W. fastback
og 1600 árg. ”66 - ”69.
V.W. 1200 og 1300 árg. ”58 - ”69.
Pontiac Fairbaurd 6 cl. gólfskipt-
ur, nýlega innfluttur árg. ”68.
Dodge Start árg. ”70.
Chervolet Malibu "71. Chervolet
Camaro ”69.
Ford Fairlane árg. ”66 og ”70,
tveggja dyra hardtopp.
Austin Mini árg. ”67. Toyota
Corona STV. árg. "67.
Peugout 404 STV. og fólksbilar
árg. ”64 - ”72.
Opel Commandor ”68 og ”70.
Opel Rekord ”60 - ”70.
Opel Caravan ”60 - ”70. stv. og
tveggja dyra.
Auk fólksbila af öllum teg. i miklu
úrvali.
Sendiferöabilar fl. teg. með og án
stöðvarleyfis.
Volkswagenárg. ’62—65 óskast til
kaups, má þarfnast viðgerðar.
Simi 35617;
Óska cftir að kaupa góðan bil,
ekki eldri en ’65, á góðum kjörum.
Upplýsingar i sima 26957 I dag
eftir kl. 12.
Ódýrt cover I VW. óskast keypt.
Uppl. I sima 32822 kl. 10—12 fyrir
hádegi.
Til sölu Mercedcs Benz sendi-
ferðabifreið árg. ’64. Mótor ný-
yfirfarinn, en bifreiðin er lítils-
háttar skemmd eftir árekstur.
Uppl. i simum 83261, 34303.
Rússajeppi til sölu, skipti á minni
bil æskileg. Uppl. i sima 24317.
VW árg ’63, til sölu, boddy i góðu
lagi, en vélin er léleg. Verð kr.
40.000. Simi 34895.
Mesta úrval vörubila hjá okkur
m.a. Benz 1620 árg. ”67.
Bcnz 1418 "67. Benz 1113 árg. ”65
og ”66.
Benz 1113 frambyggður ”68.
Man 9186 frambyggður árg. ”70
hliðarsturtur.
Man 8196 árg. ”69 - ”70. Man 10212
árg. ”65.
Man 650 árg. ”65. Ford K. 700 árg.
”66.
Ford K. 700 árg. ”66 7,3 tonn.
Trader árg. "63. Bedford ”62 með
krana.
Verð og skilmálar við allra hæfi.
Gerið góö viðskipti þar s.em úr-
valið er mest.
SKIPTIÐ, KAUPIÐ EÐA SELJ-
IÐ.
Bílaval
Laugavegi 90 - 92.
Simar 19092, 19168 og 18966.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Reglusöm stúlkaóskar eftir ibúð,
helzt sem næst miðbænum.
Skilvisri greiðslu heitið. Upplýs-
ingar i sima 22745 i dag og næstu
daga.
Ungt par óskar eftir 2 - 3ja
herbergja ibúð i Kópavogi sem
fyrst. Góð fyrirframgreiösta.
Upplýsingar i sima 40074.
Leiguhúsnæði. Annast leigu-
miðlun á hvers konar húsnæði
til ýmissa nota. Uppl. Safamýri
52, sími 20474 kl. 9—2.
Vantar 3-5 herbergja ibúð strax.
Simi 22528.
Litil ibúðóskast á leigu i austur-
bænum. Uppl. i sima 37167.
Hafnarfjöröur — Garðahreppur
eða nágrenni. 2-4ra herb. ibúð
óskast fyrir 2 algjöra reglumenn,
fyrir 1. april. Uppl. i sima 52980 á
daginn eftir helgi.
3ja herb. ibúð óskast strax,
þrennt fullorðið og eitt barn i
heimili, einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 21421.
1—2 herb.og eldhús eða stór stofa
óskast á leigu fyrir einhleypan
mann. Uppl. i sima 23772 eftir kl.
7 e.h. og 14304 á daginn.
Herbergi óskastá leigu i Hafnar-
firði eða Reykjavik. Uppl. i sima
50600 á sunnudag.
Vill einhver leigja okkur litla
ibúð? Tvennt fullorðið I heimili.
Getum tekið húshjálp eða barna-
gæzlu. Uppl. I sima 42154.
Ung hjón óska eftir herbergi eða
ljtilli ibúð I Hafnarfirði. Uppl. I
sima 51927.
Einhleyp reglusöm stúlka óskar
eftir lítilli 1—2ja herbergja ibúð.
Uppl. I sima 20634.
Kennaramenntaða stúlku I góðri
atvinnu vantar Ibúð, helzt i
Laugarneshverfi. Er með barn.
Uppl. i sima 13959 og 84559.
óska að taka á leigu góða 3—4
herbergja ibúð frá 1. april. Uppl. i
sima 13885.
ATVINNA ÓSKAST
Kona óskar eftir kvöldvinnu.
Margt kemur til greina, er vön af-
greiðslu og ræstingu. Simi 83135.
Tveir 17 ára strákar óska eít'ir
kvöldvinnu, hafa bilpróf. Uppl. i
sima 35479 kl. 3-6 i dag.
Reglusöm stúlka óskar eftir at-
vinnu. Er vön afgreiðslu, hótel- og
þjónustustörfum. Hefur með-
mæli. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 33233.
Kona vön matreiðslu óskar eftir
atvinnu, ýmislegt fleira kemur til
greina. Uppl. i sima 20034.
Ungur maður sem á bil óskar
eftir aukastarfi eftir hádegi, t.d.
innheimtu. Upplýsingar i sima
25063 f. hádegi og 18413 e.h.
Skrifstofustúlka: Orkustofnun
óskar að ráða til sin vana vél-
ritunarstúlku, enskukunnátta
nauðsynleg, hálfs dags starf
kæmi vel til greina. Eiginhandar-
umsókn, merkt „O.S.” sendist
augld. Visis með upplýsingum um
aldur menntun og fyrri störf eigi
siðar en 9. marz.
Járnavinna. Vanur járnamaður
óskast strax. Gott kaup. Simi
13885.
Stúlka óskast til heimilisstarfa
4—5 tima á dag 3—5 daga I viku.
Uppl. I sima 13245.
BARNAGÆZLA
Tek að mér börn i gæzlu allan
daginn á aldrinum 1—3ja ára.
Simi 86191.
Ung og reglusöm hjónmeð 1 barn
óska eftir 2—3ja herb. ibúð i
Reykjavik, Kópavogi eöa Hafnar-
firði. Simi 52152.
Ung hjón með 2ja ára barn óska
eftir 2-3ja herbergja ibúð frá og
með 1. april. Uppl. i sima 25463.
Róleg kona óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð, ekki I kjallara. Al-
gjörreglusemi. Uppl. i sima 83688
og 24607 eftir kl. 6 e.h.
óskum eftir tveggja herbergja
ibúð eða tveim herbergjum með
aögangi að eldhúsi og baði. Vin-
samlega hrin^ið i sima 20769 milli
kl. 4 og 6.
Óska eftir 3ja herb. ibúð, helzt I
Laugarneshverfi. Þrennt full-
orðið I heimili. Reglusemi og skil-
visri greiðslu heitið. Simi 41283
eftir kl. 8 á kvöldin.
Barnagæzla. Óska eftir gæzlu
fyrir 10 mánaða dreng frá kl. 1 til
8 á kvöldin, meðan móðirin
vinnur úti, sem næst Bergstaða-
stræti. Upplýsingar i sima 13337
fyrir hádegi.
ÞJONUSTA
Skrúðgarðavinna. Tek að mér
trjáklippingar og útvega einnig
áburð á bletti. Árni Eiriksson,
simi 51004.
Trésmiði, húsgagnaviðgerðir
smærri innréttingar og önnur tré-
smiði, vönduö vinna. Simi 24663.
Tökum eftir gömlum myndum
og stækkum. Vegabréfsmyndir,
fjölskyldu- og bamamyndatök-
ur, heimamyndatökur. — Ljós-
myndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30,
sími 11980.
Menn óskast
i ákvæðisvinnu. Mikil vinna.
Gott kaup.
Uppl. i sima 50803
Tilboð óskast í að reisa og fullgera fþróttahús
Kennaraskóla (slands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000,00 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn
21. marz 1972, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844