Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 11
Vísir. Fimmtudagur 16. marz 1972. 11 TONABIO UPPREISN i fangabúðum „The Mckenzie Break” Mjög spennandi kvikmynd er gerist i fangabúðum i Skotlandi i Siðari heimsstyrjöldinni. —íslenzkur texti — Leikstjóri: Lamont Johnson Aðalhlutverk Brian Keith, Hel- muth Griem, Ian Hendrh. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Lifað stutt en lifað vel Mjög vel og fjörlega leikin söngvamynd i litum. — Tónlist eftir John Addison. — Framleið- andi Carlo Ponti. GLeikstjóri: Desmond Davis. Aðalhlutverk: Rita Tushingham, Lynn Redgrave íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍÓ Undirheimaúlfurinn Æsispennandi ný sakamálakvik- mynd i Eastmancolor, um ófyrir- leitna glæpamenn sem svifast einskis. Gerð eftir sögu Jose Giovanni. Leikstjóri: Robert Enrico. Með aðalhlutverkið fer hinn vinsæli leikari JEAN PAUL BELMONDO. Sýnd kl. 5, 7og 9 Bönnuð börnum. 7 Ekki er það ÓkkurHðurbskr*tið> þið hafið hræðilegay mislinga..ó, siminn <r hringirly' Ódýrari en aárir! Shodh LEIGAH AUÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. FASTEIGNIR 130 fm jarðhæð m/sérinngangi i Heimunum til sölu. Skipti æskileg fyrir 3-4ja herbergja ibúð á hæð. Háseta vantar á netabát strax. Uppl. t sima 52701. F ASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. Pressa til sölu Viljum selja glussapressu, sem getur pressað allt að 150 kg á fercm. Gæti hentað vélaverkstæðum til ýmissa nota, t.d. rétt- ingar á stáli. Uppiýsingar gefur Jóhannes Borgfjörð, simi 11660 kl. 8—17 alla daga. Sportbíll til sölu VW. KAMAN GHIA árg. 1971. Ekinn 2.700 milur. Uppi. i síma 18072 kl. 7-10,30 e.h. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjörið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ Silla og Valdahúsinu Álfheimum 74. Simi 23523.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.