Vísir - 16.03.1972, Side 14

Vísir - 16.03.1972, Side 14
14 Visir. Fimmtudagur 16. marz 1972. TIL SÖLU Gjafavörur: Atson seölaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sigarettu- veski, tóbakspontur, reykjarplp- ur, pipustatlf, Ronson kveikjarar, Ronson reykjarplpur, sódakönn- ur (sparklet syphun). Verzlunin Þöll,-Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiöastæöinu). Slmi 10775. Viö bjóöum yöur húsdýraáburö á hagstæöu veröi og önnumst dreif- ingu hans, ef óskaö er. — Garðaprýöi s.f. Slmi 86586. Til sölu Blaupunkt-Bremen bil- tæki ásamt Ecko og hátalara I kassa, kr. 8.500.00. Einnig P.E. stereospilari meö innbyggöum magnara og hátölurum kr. 10.000.00. Uppl. 1 slma 82764 milli 19 og 21 i dag. Hammondorgel til sölu. Uppl. i sima 52798 eftir kl. 7. Til sölu ísskápur, barnavagn, og hárþurrka. Uppl. I sima 38673 eft- ir kl. 7 e.h. Til fermingar- og tækifærisgjafa: ljóshnettir, pennasett, seðlaveski með nafngyllingu, skjalatöskur, læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaalbúm, skrifborðsmöppur, skrifundirlegg, bréfhnífar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Gróðrarstöðin Valsgaröur, Suð- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af- skorin blóm, pottaplöntur, blómamold, blómafræ, blómlauk- ar, grasfræ, matjurtafræ, garð- yrkjuáhöld og margt fleira. Valið er I Valsgarði, ódýrt I Valsgarði. Körfur! Mæður athugið, brúðu og barnavöggur, fyrirliggjandi fall- egar, vandaðar, einnig dýnur og hjólagrindur. Spariö og kaupiö hjá framleiðanda. Aðeins seldar i Körfugerö Hamrahliö 17, simi 82250. Inngangur frá Stakkahliö. Teppabútar, seljum teppabúta næstu daga. Última Kjörgarði. Vil selja miöstöðvarketil 3,3 fer- metrar, brennara og sem nýja vatnsdælu. Simi 40570. Góðar heimabakaðar kökur til sölu. Simi 18041. Hraðbátur, 17 feta hálfyfirbyggö- ur sem nýr til sölu, vélarlaus. Simi 10300 eftir kl. 5 i kvöld og næstu kvöld. Til sölupianó, sófasett, og 3 rúöur tvöfalt gler, 16 mm 176x156 cm. Simi 81870 milli kl. 7 og 8. Til sölu sem nýr RCA-kæliskápur 13 kúbikfet. Uppl. I sima 17844 daglega. Húsdýraáburður. Húsdýraáburður til sölu, simi 86586. 2 saumavélar til sölu Kolner I skáp og Veritas i tösku, báöar með mótor. Einnig Ritemp Eng- lish Electric þvottavél meö raf- magnsvindu. Upplýsingar I sima 34379, kl. 2-7. ÓSKAST KEYPT Kæliborð óskast. Kæliborö i góöu standi óskast, ca. 2-2,5m. á lengd. Uppl. I síma 11530. Trilla óskast, stærö 4-8 tonn til leigu eða kaups. Simi 6215 eftir kl. 5. Óskum eftir pappirsskuröarhnlf. Uppl. i slma 85258 eftir kl. 7. Stór klæðaskápur óskast, helst þrísettur. Simi 20880. Vil kaupa mótatimbur ca. 5,300 fet eða 1600 m af 1x6 tomma. Má vera talsvert notað og af öllum lengdum. Uppl. I sima 23290 eða i sima ^3691 á kvöldin. Viljum kaupa hansahurð. 4 litlir miðstöðvarofnar til sölu á sama stað. Uppl. I síma 17334, eftir kl. 7. HJOL-VAGNAR Vel með fariðD.B.S. drengjahjól með girum til sölu. Slmi 38223. Til sölu vel með farið drengja- reiöhjól. Verð kr. 5 þús. Uppl. I sima 41754 og 40312. Til sölu er Stegner barnavagn. Uppl. á Bergþórugötu 27. 1. hæð, eftir kl. 4. Til sölu barnavagn norskur, barnakerra og buröarrúm. Uppl. I s I m a 37574 Til sölu mjög vel með farinn barnavagn og ný ensk kvenkápa nr. 42. Uppl. i síma 12006. HÚSGÖGN Til sölusvefnstóll. Verð kr. 2.000.- Upplýsingar I sima 30377. Gamalt mahóný skatthol (Sekretær) til sölu. Uppl i sima 25173. Hillusystem, kassar og fl. Smlð- um allskonar hillur og önnur ein- föld húsgögn eftir teikningum og máli úr spónaplötum tilbúnum undir málningu, vinnið hálft verkíð sjálf og fáið hlutinn fyrir hálfvirði. Trétækni, Súðavog 28, 3 hæð. Simi 85770. Skatthoi — Skatthol. Seljum næstu daga vönduð og mjög ódýr skatthol, afborgunarskilmálar. Trétækni, Súðarvogi 28. Simi 85770. Hornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. Sófarnir fást I öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðar- vogi 28. — Simi 85770. Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla, eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa- borð, simabekki, divana, litil borð, hentugt undir sjónvörp og útvarpstæki. Kaupum — seljum: vel með farin húsgögn, klæða- skápa, isskápa, gólfteppi, út- varpstæki, divana, rokka, og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Seljum vönduð húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborð, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborð og margt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu,þá talið við okkar. — HúsmunaskáMnn Klappastig 29, simi 10Ö99. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin slgildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. BÍLAVIÐSKIPT! Bilar fyrir mánaðargreiðslur: Opel Caravan ’64, Trabant ’67, Trabant ’65, Commer Cob ’63, Ford station 59, V.W. ’60, Zephyr ’59, Plymouth station ’59, Chrysler ’56, Opel Kapitan ’55. Alls konar skipti möguleg. Bllasalan Höfðatúni 10, simar 15175 og 15236. Bilasprautun, alsprautun, blettun á allar gerðir bila. Einnig rétting- ar. Litla-bilasprautunin, Tryggvagötu 12, simi 19154. A sama stað er til sölu Opel Kapitan árg. ’59, til niðurrifs. óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 26763 á daginn. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af varahlutum I flestar gerðir eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Bifreiðaeigendur. Hvernig sem viðrar akið þér bifreið yðar inn I upphitað húsnæði, og þar veitum við yður alla hjólbarðaþjónustu. Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og sumarhjólbörðum. Hjólbarðasal- an, Borgartúni 24, simi 14925. Góður Trabant: Litið ekinn og vel með farinn, Trabant árg. ’67 station til sölu. Upplýsingar I sima 19156 og 16909. óska eftir að kaupa 10-12 manna bil i góðu standi. A sama stað er til sölu Volvo station árg. 1955, selst til niðurrifs. Uppl. I sima 85472 og Hraunbæ 40 1. h.h. Sodiac-3epyr.Óska eftir girkassa eða ógangfærri bifreið af gerðinni Sodiac eða Zhepyr árg. ’55-’61 Uppl. I slma 52731, eftir kl. 7. óska eftir að takaá leigu litinn bil i 1 1/2 - 2 mánúði, mætti vera gamall. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt „Bíll 9625” Land-Rover vél (bensin) til sölu. Vélin er I lagi, startari, dinamo og aðrir fylgihlutir seljast með. Uppl. i Áhaldahúsi Njarðvikur- hrepps. Simi 92-1696. Leigubilstjóri: óskar eftir að kaupa góðan 6 manna bil sem má greiða með föstum mánaðar- greiðslum. Meðeigandi kemur til greina, tilboð merkt „BIll” send- ist Visi fyrir 20. þ.m. Til söluOpel Rekord árg. ’62 með nýupptekinni vél og góðum gir- kassa, selst til niðurrifs. Upplýs- ingar I sima 36112. Til sölu skúffa á Rússa-Jeppa. Hagstætt verð. Simi 40346. Willys '46 til sölu.ógangfær. Simi 35415. Talstö óskastBimini talstöð i bif- reið óskast til kaups. Uppl. i sima 36577. (----------------:----------- Ffat 1800árg. ’59 til sölu. Upplýs- ingar I sima 36051 eftir kl. 5. óska eftir að kaupa varahluti I Chervolet ’58, samstæðu, húdd og fleira. Simi 10300 eftir kl. 5. óska eftir vinstri hurð á Ford Taunus 12M (15 M) módel 1960 simi: 33547. Varahlutir i Austin Gipsy flexitor til sölu á sama stað. óska eftirað kaupa vatnsdælu og startara i Volgu. Uppl. i sima 40360. Verðtilboð óskast i Rambler classic árg. 1962 station, billinn er mjög þokkalegur, óryðgaður, beinskiptur með overdrive. Skuldabréf kemur til greina. Upplýsingar i Bilasölunni við Vitatorg. Simi 12500 og 12600. HÚSNÆÐI í Herbergi til leigu. Aðeins reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. i sima 32971 eftir kl. 19.30 á kvöldin. Um 70 fm. verzlunarhúsnæði á götuhæð við miðbæinn til leigu. Gæti einnig hentað sem lækna- stofur. Uppl. i sima 20829, eftir kl. 6 á kvöldin. Vinnupláss til leigu. Uppl. I sima 34029. Skrifstofuhúsnæðitil leigu neðar- lega við Laugaveginn. Uppl. I sima 10743 eftir kl. 4. HÚSNÆÐI ÓSKAST Leiguhúsnæðl. Annast leigu* miðlun á hvers konar húsnæði til ýmissa nota. Uppl. Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2. Húsráðendur, það er hjá okkur sem.þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Ungur maðurutan af landi óskar eftir herbergi til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Algjör reglusemi. Simi 83422 á vinnu- stað, og heimasímar 11093 og 42464. Barnlaus amerisk hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi til leigu i Reykjavik. Uppl. I sima 24324 og biðjið um 6109 kl. 8-5 eh. og 2210 eftir kl. 5, spyrjið um Tómas Ryan. Húsnæði (Austurbær) Halló! Vilja ekki einhver góð og reglusöm hjón leigja hjónum sem hafa veitingahús úti á landi 1 stórt herbergi W.C. og eldunar- pláss i skiptum fyrir viku eða hálfsmánaðar dvöl á veitingahús- inu. Má vera I gömlu húsi, reglu- semi. Hiingið I sima 37333 eftir kl. 4 I dag. óskum eftir 3ja herbergja ibúð strax. Upplýsingar i sima 37515. Ung hjónmeð barn, óska eftir 2- 3ja herbergja ibúð strax. Uppl. I sima 31045, eftir kl. 7 a' kvöldin. Ungur einhleypur arkitekt óskar eftir að leigja 1,2 eða 3ja her- bergja ibúð. Reglusemi og skilvis greiðsla. Simi 13554 eftir kl. 19. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2- 3ja herbergja íbúð frá og með l.april. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar i sima 25463. Verkamenn vantar til BSAB. Handlangara hjá múrurum vant- ar strax. Löng vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra Asparfelli 2 og á skrif- stofu félagsins. Simar 83230 og 33699. óskum að ráða 4-5 stúlkur og einn karlmann. Reykver h/f, Hafnar- firði, simi 52472. Verkamenn óskast I bygginga- vinnu á góðum stað i bænum. Arni Guðmundsson. Simi 10005. Afgreiðslustúlka óskast. Árna- bakarf, Fálkagötu 18. Simi 15676. Múrarar óskast í byggingavinnu á góðum stað i bænum. Árni Guðmundsson. Simi 10005. Þroskuð og barngóð kona óskast strax á prestssetur úti á landi. Þarf að geta séð um heimili sjálf- stætt. Uppl. með nafni, heimilis- fangi og sima leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir föstudag, merkt „Heimilishjálp 1972”. Viljum ráðaungan mann með bil- próf til útkeyrslu og lagerstarfa. Uppl. I sima 12691. Stúlka eða piltur óskast til sendi- ferða frá kl. 9-12, Glerslipun og speglagerð h/f Klapparstig 16. Slmi 24030. ATVINNA ÓSKAST Reglusöm kona um fertugt óskar eftir vinnu hálfan eða allan dag- inn frá næstu mánaðamótum, margt kemur til greina. Simi 41429 eftir kl. 5. KENNSLA Byrja aö kenna i stækkuðu kennsluhúsnæði. Bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 (i kennslunni) og 15082 (heima). BARNAGÆZLA Vesturbær - Vesturbær, barngóð kona óskast til að gæta 9 mán. drengs 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 20488 eftir kl. 6. Góö greiðsla. Kona getur tekið barn i gæzlu á aldrinum 6-8 mán. Upplýsingar i sima 85274. Óska eftir góðrikonu til að gæta tveggja barna 5 ára og 7 mánaða 5 daga i viku frá kl. 12-6 eftir há- degi, helst i nágrenni Kron við Alfhólsveg, Upplýsingar I sima 20671 eftir kl. 6. á kvöldin. óska að koma 3ja ára dreng I fóstur, 5daga vikunnar frá kl. 2-5, sem næst Hjarðarhaga Upplýs- ingar i sima 13209 eftir kl. 6.30. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum Islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyr- stadagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6A Simi 11814. ÖKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatimar. Umferðafræðsla, öll prófgögn. Simi 34222. ökukennsla-Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. ökuskóli, ef óskað er, nýr Volkswagen. Reynir Karls- son. Simar 20016 og 22922. Ökukennsla-Æfingatimar. Get nú aftur tekið nemendur. Kristján Sigurðsson. Simi 24158, eftir kl. 7. Saab 99 72 — Cortína ’71. ökukennsla æfingatimar. öku- skóli, prófgögn, ef óskað er. Ingi- björg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 — 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. ökukennsla — æfingatimar Volkswagen og Volvo ’71 Guðjón Hansson, simi 34716. ÞJÓNUSTA Dömur athugið. Gerum göt á eyru, fyrir eyrnalokka, þriðju- daga frá kl. 4—6. Vinsamlega pantið tima. Jón og óskar, Laugaveg 70. Simi 24910. Skrúðgarðavinna. Tek að mér trjáklippingar og útvega einnig áburð á bletti, Árni Eiriksson, simi 51004. Tek prjón á Laugaveg 53B. Uppl i sima 12710. Tek að mér allskonar vinnu og breytingar i heimahúsum. Margt kemur til greina. Er húsgagna- smiður. Vönduð vinna. Simi 32378. Geymið auglýsinguna. EFNALAUGAR Hreinsum allan fatnað, dúnsæng- ur, ullarteppi, gluggatjöld, gær- ur, fullgengið frá öllu. Fljótt og vel af hendi leyst. Hreinsir s/f, Starmýri 2. Simi 36040, útibú að Efribæ, Arnarbakka 2, Breiðholti. Þurrhreinsun, hraðhreinsun. Hreinsum allskonar fatnað: gluggatjöld, voðir, gærur. Opið frá kl. 10-6. Hraðhreinsunin Drift, Laugavegi 133 (v/Hlemm) simi 20230. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir Höfum ábreiður á tekki og húsgögn Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskaö er. — Þorsteinn simi 26097. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 19729. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin. Hreingerningar— Vönduð vinna. Einnig gluggaþvottur, teppa- og húsgagnahreinsun. Simi 22841.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.