Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 15
Vfsir. Fimmtudagur 16. marz 1972. 15 Hreingerninear. einnig hand- hreinsdn á gólfteppum ogj hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Simi 25663. Gerum hreinar ibúöir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboð ef ósk- að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar simi 43486 Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Sem ný drengjafermingarföt til sölu og stakur jakki af sömu stærð. Simi 22521. Hvitur brúðarkjóll með slöri, númer 42 til sölu. Upplýsingar i sima 81857. Fermingarföt til sölu. Uppl. i sima 32425. Fermingarkápa til sölu, sem ný. Verð 3000 krónur. Dunhaga 11, 3. hæð t.h. Simi 19872 kl. 6-8. TAPAÐ — FUNDID S.l. sunnudagsmorgun tapaðist peningaveski með persónuskil- rikjum og fl. sennilega við Sunnu- torg. Skilvis finnandi er beðinn að koma veskinu til Rannsóknar- lögreglu eða hringja til eigandans i sima 34938 eða 12809. Fundar- laun. Peningabudda i óskilum. Verzl. Varmá, Hverfisgötu 84. Simi 14503. Pier-pontkvenúr tapaðist helgina 4-5 marz. Finnandi vinsamlega hringi i sima 19617. Tapast hefurgrænn páfagaukur. Vinsamlega hringið i sima 37138. Fundarlaun. ___________________ EINKAMAL Fullorðinn maður vill hafa kunningskap við stúlku, helzt 40- 50 ára. Tilboð sendist Visi, merkt ,,Unun”. Þagmælsku heitið. TILKYNNINGAR K.F.U.M. Aöaldeildarfundur i húsi félagsins við Amtmannsstig i kvöld kl. 8,30. Guðmundur Gils- son tónlistarmaður flytur erindi er hann nefnir: Trúarlegt tóna- mál Bachs. Hugleiðing: Þorkell Pálsson. Allir karlmenn velkomnir. J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 13125,13126 Atvinna Stúlka óskast til starfa á veitingahúsi hér i borg. Upplýsingar á skrifstofu Tjarnar- búð Vonarstræti 10 frá kl. 2-5 i dag og næstu daga. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik. Til sölu fjögurra herbergja ibúð i 13. byggingar- flokki við Bólstaðarhlið. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að ibúð þessari, sendi umsóknir sinar til skrifstofu félagsins i Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 23. marz n.k. Félagsstjórnin. Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa borizt sjóðsstjórninni fyrir 5. april n.k. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Lækjargötu 12, Reykjavik, skrif- stofu Meistarafélags iðnaðarmanna, Strandgötu 1, Hafnarfirði og skrifstofu Iðnaðarmannafélags Suðurnesja, Tjar- nargötu 3, Keflavik. Stjórn Almenns lifeyrissjóðs iðnaðar- manna. ÞJÓNUSTA LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. Útvarps- og sjónvarpsviðgerðir uppsetningar á loftnetum og loftnetskerfum fyrir fjöl- býlishús. Útvegum og setjum upp innanhúskallkerfi. Georg Ámundason & Co., Suðurlandsbraut 10, Simi 35277. Veitingastofan Rjupan auglysir: Kaffi, kökur, smurt brauð. Heitur matur i hádegi. Seljum út heitan mat til smærri og stærri vinnuhópa. Veitingastofan Rjúpan, Auðbrekku 43. Simi 43230 og 40598. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um nmtækjum. 'Viðhald á raflögnum viðgerðir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi 18667. Pipulagnir. Loftpressa til leigu. Tek að mér loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i Hafnarfirði, Garðahreppi og viðar. bórður Sigurðsson, simi 42679. '■þfif' Hitalagnir — Vatns- lagnir. Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endurbætur, viðgerðir og breytingar á pipukerfum gerum bindandi verðtilboð ef óskað er. Simar 10480, 43207 og 81703. Bjarni Ó Pálsson og Sigurður J. Kristjáns- son, löggiltir pipulagninga- meistarar. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar geröir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Simi 21766. Traktorsgröfur til leigu i Reykjavik og Hafnarfirði. Vanir menn. Jarð- varp. Simi 43099 og 52613. Jarðýtur til leigu, hentugar i lóðir og smærri verk. Upplýsingar i sima 43050 og 85479. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatkrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að i sima milli kl. 1 og 5. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Gerum viö sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð. Tökum aö okkur smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Sækjum ef óskað er. Umbúðamiöstöðin, Simi 83220. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. Við saumum skerma og svuntur. kerrusæti og m.fl. Klæðum einnig vagn- skrokka, hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum, vönduð vinna beztu áklæði. Póstsendum, sækjum um allan bæ. Vagnaviðgerðir, Eiriksgötu 9, simi 25232. SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 20833 Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta. lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. Pipulagnir. Tek að mér tengingar á hitaveitu, skipti kerfum, geri við vants- og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Simi 41429 kl. 12—13 og 19—20. KAUP — SALA BORÐSKREYTINGAR PÁSKASKRAUT FERMINGARSKRAUT Við höfum allt til að gera borðið hátiðlegt. Nýkomið mikið úrval af borðskrauti. Kertastjakar, kerti og kertahlifar, i miklu litaúrvali. Komið beint til okkar, við höfum það sem yður vantar. Skoðið i gluggana. Gjafahúsið, Skólavörðu- stig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin). BIFREIDAVIDGERDIR Bíleigendur athugið nú er rétti timinn til þess að láta yfirfara bflinn yðar fyrir skoðun. Réttingar. málun og almennar bilaviðgerðir. Bilasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Simi 32778 og 85040. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúðuisetningar, og ódýrar viðgeröir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgerðir einnig grindarviðgerðir. Fast verötilboð og tíma vinna. — Jón J. jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.