Vísir - 22.04.1972, Síða 5

Vísir - 22.04.1972, Síða 5
YÍSIR. Laugardagur 22. apríl 1972. 5 Umsjón: Stefán Guðjohnsen Undanúrslit íslands- mótsins hef jast í dag í dag verða undanúrslit i ís- landsmótinu i sveitakeppni spiluð og verður spilað i Domus Medica. Byrjað verður að spila kl. 1, hald- iðáfram i kvöld, og siðasti leikur- inn er svo kl. 11 á sunnudags- morgun. Spilað er i sex fjögurra sveita riðlum, og kemst ein sveit úr hverjum riðli i úrslit. 105 sveit- ir hófu keppnina, sem lýkur með sex sveita úrslitum dagana 11., 12. og 13. mai. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Að 14 umferðum loknum i Patton-keppni Bridgefélags Reykjavikur, sem haldin er til minningar um Þorgeir Sigurðs son, er staðan þessi: 1. Sv. Arnar Arnþ.s. 145 st. 2. Sv. Ragnars Halld.s. 144 st. 3. Sv. Halls Simonars. 131 st. 4. Sv. Kristins Bergþ.s. 129 st. 5. Sv. Arnar Hinrikss. 116 st. 6. Sv. Hjalta Eliass. 113 st. Spilið i dag kom fyrir i sveita- keppni nýlega. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. 4 D-8-6 V 9-6-3 ♦ 10-9-8 * D-10-7-4 * 10-5-3 V 10-4-2 ♦ A-K-G-7-6-2 + 5 + 9-7-4-2 V D-8-7-5 ♦ 5 * G-9-8-6 ♦ A-K-G V A-K-G ♦ D-4-3 ♦ A-K-3-2 Á öðru borðinu gengu sagnir þannig: Suður 2 L 5 G 7 G Norður 3 T 7 T P Vestur spilaði út tigultiu og sagnhafi drap heima á drottning- una. Suður á 12 toppslagi og möguleika á svinun i báðum há- litunum. Til þess að hafa sem mestan möguleika ákvað suður að taka tvo hæstu i öðrum hálitn- um og svina svo hinum, ef drottn- ingin kæmi ekki. Hann tók þvi spaðaás, tvo hæstu i hjarta, siðan laufin og tiglana og svinaði svo spaðagosa i lokin. Einn niður. A hinu borðinu var loka- samningurinn einnig 7 grönd, og aftur kom tigultian út. Sagnhafi var með svipaðar hugmyndir um úrspilið, en hann tók hjartaás, tvo hæstu i spaða og siðan laufin og tiglana. 1 lokin svinaði hann hjartagosa, og spilið var unnið. Það má segja, að suður á báð- um borðum hafi ekki spilað mjög illa, en það var betri spila- mennska fyrir hendi. Það er ekki óeðlilegt að álita, að a-v séu með sina drottninguna hvort, og þá er bezt að spila þannig: Suður tekur tvo hæstu i báðum hálitunum og siðan tiglana i botn. Þegar siðasta tiglinum er spilað, verður austur að kasta laufi og einnig vestur og sagnhafi fær siðustu þrjá slagina á lauf. Viðfangsefni vikunnar Vestur gefur, allir utan hættu. ♦ K-G-10-8-7-3 V A-5 ♦ A-7-4 + 9-3 + A V K-D-10-9-7-6 4 K-5-2 + G-4-2 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 H 1 S P P 2 H 2 S P 3 G Vestur spilar út hjartakóng og suður drepur strax á ásinn i blindum. Þá kemur litið lauf á ás- inn og spaðafimm. Hvernig á vestur að haga vörninni? SKÁK^^V 19. Be4, BxB 20. DxH Ke7, 21. Rg5 og vinnur.) 18. Hd2 Rf8, 19. RxR Dd8, 20. Rxh DxD 21. fxD Kf7, 22. Rf6 Hh8, 23. _g3 Bc8, 24. h4, Bf5, 25. BxB gxB 26. h5 Ha7, 27. Hf2 Svartur gafst Boris Ivkov sigraði á skákþingi Júgóslaviu 1972, hlaut 12 vinninga af 19 mögulegum. Hann tefldi fyrst og fremst upp á öryggið og tapaði ekki skák. Mótið í ár var óvenjuþýðingar- mikið fyrir þá sök, að 6 efstu sætin gefa rétt til þátttöku i svæðamótunum og ennfremur verður ólympiulið Júgóslaviu valið eftir útkomu mótsins. I 2.-3. sæti urðu Rukavina og Ljubojevic með 11 1/2 vinning. Ljubojevic hefur verið sigursæll á mótum undanfarið, og árangur hans kemur ekki á óvart. Hins vegar er Rukavina með öllu óþekkt nafn, og hann hækkaði um 16 sæti á mótinu. Hann teflir um þessar mundir á svæðamótinu i Júgóslaviu og hefur tekið þar forystuna. I 4.-6. sæti urðu Bukic, Matanovic og Matulovic með 11 vinninga. Matulovic hefur 'verið frá keppni um hrið, og þó hann sýndi á köflum einna beztu taflmennskuna, var öryggið ekki nægjanlegt. í 7.-8 sæti urðu sóknhörðustu mennirnir, Velimirovic og Planic með 10 1/2 vinning. Sérstaklega er Velimirovic skemmtilegur leikfléttuskák- maður, og þykir hann oft minna á Tal, þegar hann var hvaö skarpastur. Þessi skák hans hlaut 1. fegurðarverðlaun mótsins. Hvitt: Velimirovic Svart: Ljubojevic Sikileyjar- vörn. I. e4 c5, 2. Rf3 d6, 3. d4 cxd, 4. Rxd Rf6, 5. Rc3 a6, 6. Bg5 e6, 7. f4 Be7, 8. Df3 Dc7, 9. O—O—O Rbd7, 10. Bd3, (Ollu algengara er 10. g4 b5 II. BxR RxB 12. g5 Rd7, 13. a3 Hb8, og hér hefur verið leikið 14. Bh3 14. Dh3 eða 14. h4.) 10. ... b5 11. Hhel Bb7, (Ekki 11....O—O? 12. e5 Bb7 13. Dh3 dxe, 14. fxe Rxe, 15. HxR DxH, 16. BxR og vinnur.) 12. Rd5! (Gamalkunnug fórn sem býður þó alltaf upp á nýja og marg- vislega möguleika.) 12...RxR (Ef 12....exR 13. exd Rxd, 14. Rf5 f6, 15. Rxg+ Kf7, 16. Dh5+ KxR, 17. Bh6+ Kg8, 18. Dg4+ Kf7 19. ,Dg7+ Ke8, 20. DxH+ Rf8, 21. DxR+ og vinnur. Eftir 13. ...Bxd er framhaldið óljósara.. T.d. 14, HxB+ KxH, 15. DxB.) 13. exR BxB, 14. Hxe+! fxH, 15. Rxe Da5, 16. Dh5+ g6, 17. DxB Hg8, (1 mótsblaðinu eru eft irtaldar leiðir gefnar: 17...RÍ8. 18. Df6 Hg8 19. RxR HxR, 20. De6+ Kd8, 21 Dxd + Ke8, 22. De6+ Kd8, 23. Hel Kc7, 24. De7+ Kb6 25. De3+ Kc7, 26.Dc5+ og vinnur. Eða 17....Rf8, 18. Df6 Bxd, upp. Jóhann örn Sigurjónsson. VÍSIR l=T=I=ií¥l ••••••••••••••• Hestamenn — Taða Nokkrir hestar af góðri töðu til sölu. Björn Pétursson, Lindarbraut 4. Simi 18851. Til sölu Næstu tvær vikur verða til sölu vara- hlutir i Priestman og Osgood skurðgröfur. Einnig varahlutir i Buda og Dorman dieselvélar. Varahlutirnir eru til sýnis á verkstæði Vélasjóðs rikisins Kársnesbraut 68, Kópa- vogi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7 SÍMI 26844 MELAVÖLLUR í dag kl. 14 leika Þróttur - KR Reykjavíkurdeild AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn fimmtudaginn 25. mai 1972 i Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 14.00 DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins i Bændahöllinni frá og með 17. mai. Reikningar félagsins fyrir árið 1971, munu liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrif- stofu félagsins frá 17. mai. Hluthöfum, sem búsettir eru utan Reykja- vikur og óska að sækja aðalfundinn, er veittur afsláttur er nemur helmingi flug- fars á flugleiðum Flugfélags íslands h.f. Reykjavik, 19. april 1972. STJÓRN FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. Frímerki til sðlu Evrópusafnið frá 1949, með örkum frá Liechtenstein. U.P.U. safnið frá 1949. Vatikanið frá 1960. Mikið af 4 blokkum, F.D.C., og alls konar afbrigði, einnig bréf frá og til páfagarðs. Sameinuðu þjóðirnar, komplett, (fyrstu blokk vantar). Blokk 2 með afbrigðinu fylgir, einnig fylgir töluvert af FCD bréfum. Noregur frá 1922 og töluvert af FDC. 185. FDC, frá Danmörku og Grænlandi. Ghana til 1967, og þar fyrir utan mikið magn af settum og örkum. F.A.O. komplett. Heimssýningin frá N.Y. og Canada. Listaverkafrimerki i stórum stil, mjög fallegt safn. öll frimerkin eru óstimpluð, frimerkin eru i Lindner blöðum eða Visis blöðum. Merkin eiga að seljast öll á einu bretti. Einhvers konar skipti gætu komið til greina, t.d. að taka bil upp i. Viðkomandi leggi nöfn sin og simanúmer inn á augld. Visis merkt „Frimerki”. Stúlka óskast Óskum að ráða 1 til 2 stúlkur til af- greiðslustarfa. Uppl. i sima 66126 frá kl. 10—12 og 13—15, laugardag og sunnudag. Iðnaðarhúsnœði 350 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á góðum stað i austurbænum. Upplýsingar i sima 36600. ! I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.