Vísir - 22.04.1972, Side 9
VISIR. Laugardagur 22. apríl 1972.
9
Keppendur leggja af stað i
vlöavangshaiup ÍR. Frá vinstri
eru Gunnar O. Gunnarsson UNÞ
(nr. 7). Agúst Asgeirsson, ÍR,
sem sigraði, Sigfús Jónsson (nr.
4), Ragnar Sigur jónsson,
UMSK, (nr. 5), Þórarinn Sig-
urösson, UMSK, (nr. 51), Nieis
Nieisson, KR, (nr. 10), og Borg-
þór Magnússon, KR, (nr. 22).
Ljósm. BB.
Drengjahlaup
W
Arntanns
Hið árlega drengjahlaup Ar-
manns verður háð á sunnudag og
hefst kl. tvö i Hljómskálagarö-
inum. Meöal keppenda eru nokkr-
irþeirra, sem mestan svip settu á
viðavangshlaup ÍR, eins og Agúst
Asgeirsson, IR, Einar Óskarsson
og Ragnar Sigurjónsson, Breiða-
bliki, Július Hjörleifsson, UMSB,
og Jóhann Garðarsson, Ármanni,
en keppendur veröa alls 70, sem
er metþátttaka. Keppendur og
starfsmenn eru beðnir að mæta
kl. 1.30 á Melavellinum.
Tvö íslandsmet
Sigurvegararnir I Islandsmótinu i júdó. Frá vinstri Bjarni Björnsson,
Sigurjón Kristjánsson og Jóhannes Haraldsson.
Bréf til íþróttasíðunnar: ^
Vantar tögg og rögg á stjórn KKI
Eirikur Björgvinsson, sem
meðal annars er þjálfari Fram i
körfuknattleik, hefur sent
iþróttasiðunni eftirfarandi bréf
og er þar harðorður i garð stjórn-
ar KKÍ og þess afskiptaleysis,
sem yngri flokkarnir hljóta i
sambandi viö islandsmótiö. Og
hefst þá bréfið:
Ekki er lengur hægt aö jiegja
yfir þeirri vanviröu, sem yngri
flokkunum i körfuknattleik og
kvennaflokkunum er gerð.
islandsmótið, sem á að vera til-
hlökkunarefni allra þeirra, sem
standa að þvi, er orðið hrein mar-
tröð, sem allir vona að ljúki sem
fyrst.
i öllum yngri flokkunum og öll-
um félögum hættir fólk að æfa og
starfa og hvers vegna?
Astæðurnar eru margar, en
eiga allar rót að rekja til þess, að
framkv. á mótum yngri flokk-
anna er látin vaða á súðum.
Ólöglegt húsnæði, sem meðal
annars býður upp á það að láta
fullorðna i öðrum flokki leika i
sal, sem er stórhættulegur.
Stanzlaus bið eftir mönnum,
sem eiga að dæma leiki og eru
auk þess ekki hæfir til starfsins.
Fyrirhyggjuleysi og skipulags-
leysi, frestun á leikjum og boöun
á leiki með engum fyrirvara.
Tökum stúlkurnar til dæmis.
Gaman væri aö fá svar við þeirri
spurningu, hvort þaö veröi fram-
tiöarstefnaaö einungis veröi leikn-
ir tveir leikir i öðrum flokki
kvenna i tslandsmóti og hvernig
ætlast KKt til að félögunum hald-
ist á fólki með þvi að bjóða þvi
upp á annað eins.
Ég hika ekki við aö fullyrða að
fyrrverandi og núverandi stjórn
hafa meö framferði sinu miklu
frekar oröið til þess að minnka
áhuga hins almenna iðkanda
heldur en aö auka.
i fyrrverandi stjórn voru þrir
menn, sem æfðu og léku meö
meistaraflokki, og ástandiö er
álika núna.
Þaö er ákaflega gaman að æfa,
keppa og leika sér, en nánast
furðulegt, að stjórnarmenn hafi
tima til þess, en ekki að gera
skyldu sina sem menn i
ábyrgðarstöðum.
Timaleysi verður ekki um
kennt, heldur miklu fremur skorti
á sjálfsaga.
Þið æfið og keppið vitandi, að
þið eigið óloknum störfum fyrir
sambandið, verkefni.sem hlaðast
upp þar til allt siglir i strand.
Nýlega fór landsliðið út og meö
þvi m.a. Hólmsteinn Sigurösson
og Björn Jóhannsson, báðir i
stjórn KKl.
Ég spyr ykkur, til hvers gagns
voruð þið?
Það hafa engar sögur farið af
afrekum ykkar, sem fararstjór-
um. Ykkar staöur var hér heima
til að skipuleggja.
A hausti komanda stendur til að
landsliðið fari út.
Ég leyfi mér að skipa þetta
landslið veröugu fólki vegna
vinnu sinnar að körfumálum.
Bogi Þorsteinsson. UMFR.
Helgi Jóhannsson ÍR.
Guörún IR
Einar Ólafsson ÍR
Bjarni Bachmann UMFS
Páll Herði
Jón Otti Ólafsson KR.
Erlendur Eysteins. Armanni
Sigurður Jónsson Fram
Guðsteinn Armanni
Gunnar Lúðviksson Gróttu
Dóra Bjarnad. Fram.
Þetta er landslið verðleikanna.
Bæði núverandi og fyrrverandi
stjórnir eru ekki verðar að vera
fararstjórar þessa fólks, af þvi að
þið eruð bara plat.
Eirikur Björgvinsson.
Einhugur um landsliðsœfingar
Hafsteinn Guðmundsson,
landsliðseinvaldur, lagði
fram áætlanir sínar um
þjálfun landsliðsins i knatt-
spyrnu á fundi, sem stjórn
KSI boðaði á miðvikudag,
og voru þar mættir þjálf-
— Þetta er þriðji veturinn, sem
ég hef þjálfað hér á ísiandi, sagöi
N. Yamamoto, prófessor i júdó,
eftir tsiandsmótiö um siöustu
helgi, og ég hafði mikla trú á
framgangi nemenda minna i
keppni. Þvi miður hafa þær ekki
arar og forustumenn 1. og
2. deildarliðanna.
Árangurinn af fundinum var,
mjög góður og samþykktu fund
armenn tillögur Hafsteins með
örlitlum breytingum, og verður
niðurröðun leikja t.d. i Reykja-
vikurmótinu breytt litillega, til
allar rætzt, en nokkrir ungir
menn hafa þó sýnt mikla framför
og ég býst viö miklu af þeim — og
þaö var annað ánægjuiegt víð
þetta mót, sem ég met mjög
mikils, en það er mikil framför
dómara.
þess að landsliðið geti æft vel
fyrir förina til Belgiu 18. mai
næstkomandi.
1 tillögum Hafsteins var gert
ráð fyrir þvi að leika æfingaleiki
alla sunnudaga eins og verið
hefur með litlum undantekn-
ingum að undanförnu og æfa auk
Keppt var i þremur þyngdar-
flokkum á Islandsmótinu, og var
keppni hin skemmtilegasta. t
léttvigt, þar sem keppendur eru
69 kg eða léttari, sigraði Jóhannes
Haraldsson. 1 millivigt, 69 til 83
kg, sigraði Bjarni Björnsson, og i
þungavigt, þar sem keppendur
eru yfir 83 kg, sigraði Sigurjón
Kristjánsson. 18 keppendur tóku
þátt i mótinu, sem fór hið bezta
fram i iþróttahúsi Háskólans, og
voru áhorfendur allmargir.
þess tvisvar i viku — á þriðju-
dögum og fimmtudögum. Æft
verður i Kópavogi.
Breytingar á Reykjavikurmót-
inu, sem gerðar voru til þess aö
ekki kæmi til árekstra, voru þær,
að ekki veröur leikið á sunnudag.
Leikur Fram og Vals, sem vera
átti nú á sunnudag, var færður yf-
ir á uppstigningardag, 11. mai.
Landsliöseinvaldurinn hefur
nóg að gera i sambandi við starf
sitt. I dag fer hann upp á Akranes
og horfir þar á leik Akurnesinga
og Keflvikinga i Litlu bikar-
keppninni, og á morgun, sunnu
dag, flýgur hann með landsliös-
mönnunum til Vestmannaeyja,
en þar verður þá æfingaleikur við
1. deildarlið IBV. Aðra helgi verö-
ur hann svo i Rómaborg, þar sem
hann horfir á leik Beigiu og italiu
i Evrópukeppni landsliða.
Hafsteinn sagði blaöinu i gær,
að fast form væri nú komiö á
undirbúninginn fyrir Belgiuförina
og ekki yrði langt i það, aö is-
lenzka landsliöið yrði endanlega
valiö i þá för.
í langstökki
Tvö ný islandsmet i langstökki
voru sett á innanfélagsmóti Ar-
manns á þriðjudag. Sigrún
Sveinsdóttir stökk 5.49 m og Asa
Halldórsdóttir 5.22, sem eru Is-
lands- og telpnamet.
Knattþrautir
í Kópavogi
Knattspyrnudeiid Breiðabliks
boðar til forkeppni i knattþraut-
um nk. sunnudag á vellinum viö
Vallargerði. Drengir úr 5. flokki
eiga að mæta kl. 13.30, en fjóröa
flokki kl. 15.00.
Júdómenn ó íslandsmóti