Vísir


Vísir - 26.04.1972, Qupperneq 1

Vísir - 26.04.1972, Qupperneq 1
BADMINTONBOLTARNIR FRÁ ÍSLANDI r •• ÞOLDU EKKI KULDANN I DANMORKU! Boltarnir, sem þrir islenzkir badmintonleikarar fóru með til Danmerkur, voru leiðinlega hægir i svölum dönskum iþróttasölum og það var eins og þeir þyldu ekki kuldann i Danmörku. Við ræðum við Harald Korneliusson, islands- meistara i badminton, um Danmerkurförina. — Sjá íþróttir í opnu 62. árg. Miðvikudagur 26. april 1972.94. tbl. 44444444-444-444444444-4 I 4 4 4 4 4 4 4 4 Götur fyrir J vegfarendur + Það færist i vöxt viða um heim að loka götum fyrir umferð bila. Þarna ráða fót- gangandi vegfarendur rikj- um og geta gengiö um milli verzlana án þess að eiga neitt á hættu. Hér þekkjum við þetta um jólaleytið, þeg- ar Austurstræti er iokað, — og umræður hafa farið fram um lokun Laugavegar nema fyrir strætisvagnaumferð. — Sjá INN-siðu á bls. 9 I 4 ! t 4 4 4 4 I - ★ - Kunnum ekki að búa við ný skilyrði „íslenzka þjóðin er á óvenju- ] legum vegamótum,” segir Geir Anderson í grein i blað- | inu i dag, þar sem hann fjall- ar um hvaðeina i þjóömálum okkar. Hann segir þjóðina ekki lengur dreifbýlisþjóð, lieldur þéttbýlisþjóð með vélvæðingu, — en án þess að kunna nema að litlu leyti að búa við hin nýju skilyrði. — Sjá bls. 8 - ★ - Glataði herinn V-Þjóðverjar í vandrœðum með bandaríska herinn Sjó bls. 6 T f f 4 4 - ★ - 18 ára og áfengið A að selja 18 ára unglingi vinglas i vinstúku? Eða á yfirleitt að lileypa 18 ára ungmennum inn á staði, sem standa fyrir vinveitinguni? Þetta mál getur á næstunni orðið að hitamáli. Eitt er vist, þaö þarf að samræma aðgangsaldurinn og veit- ingaaldurinn. Við spurðum nokkra vegfarendur álits á þessu máli i gær. — Við ræddum einnig við stúku- menn og flutningsmenn frumvarps á Alþingi um málið. — Sjá bls. 2 og 3 ‘ ★ ‘ r Aður óalandi og óferjandi, - nú lofað í hástert fÞaðsem einu sinni var talið óalandi og óferjandi list og ; bókmenntir, er prisað I há- • stert í dag. Nútimamaðurinn undrast það moldviðri, sem . Halldór Laxness olli með skrifum sinum fyrr á timum. | Um þetta ræðir Kristján Bersi Ólafsson m.a. í grein i blaðinu í dag. — Sjá bls. 7 Síldarverksmiðja gjaldþrota Frá útför Jóhannesar Kjarvals f morgun Séra Bragi Friðriksson og séra Jón Auðuns dómprófastur jarð- sungu hinn látna meistara. (Ljósmynd Vísis BG) MEISTARI KJARVAL KVADDUR Jóhannes S. Kjarval, okkar dáðasti listmálari, var lagður til hinztu hvílu i gamla kirkjugarðinum laust fyrir hádegið i dag. Fjölmenni var samankomið í Dóm- kirkjunni kl. 11 í morgun, þegar útförin fór fram. ,,Það máttu ekki gera, því þá finn ég getuleysi mitt," sagði meistari Kjarval við Birgi Kjaran, einn úr hinum fjölmenna vinahópi, þegar hann bauð hinum aldna lista- manni að færa honum krítarliti á sjúkrabeðinn. Og þegar honum voru boðnar bækur svaraði hann á sína vísu: „Nei elsku vinur, maðurverður að umgangast bækur með virðingu, og svo hef ég nóg af bókum þarna uppi", og benti um leið á höfuð sér. Birgir Kjaran skrifaði minningargrein fyrir VTsi um Kjarval og birtist hún á bls. 4 444444444444444444444 Borgarstjórar i stöðugri lífshœttu Borgarstjórar eru I stöðug- um lífsháska á Filippseyj- um. Landsmenn segja, að það sé hættulegasta starfið fyrir utan starf Hfvaröa borgarstjóra, sem sé enn hættulegra. Fimm borgarstjórar hafa veriö myrtir siðan um jól og tiu lifverðir féllu við þau tækifæri. SJA BLS. 5 - ★ - t Er Muskie að hœtta? Muskie fór af staö I próf- kosningunum f demókrata- flokknum sem sá, er ,,átti sigurinn vfsan.” Nú er annað hljóð í strokknum og talað um, aö Muskie dragi sig til baka, eftir ósigur i gær fyrir McGovern og Humpbrey I tvennum fylkiskosningum. SJABLS. 5. 44444444444-44-44-444444 Fulltrúi sýslumanns á Húsavik taldi að ekki myndi til uppboðsins koma. — SG og lœknisbústaður ó nauðungaruppboð Auraleysi ó Þórshöfn: ,m,aí",r'n\a Hnsauik, máll? ' til meðferðar. i samtali við Síldar- og Fiskimjöls- Vísi í morgun sagði hann að verksmiðjan á Þórshöfn málið væri nýkomið til sin hefur farið fram á gjald- þrotaskipti og hefur sýslu- og gæti hann því litið um það sagt. Fiskiðjusamlag Þórshafnar keypti verksmiðjuna fyrir nokkr- um árum en mun ekki hafa tekið við skuldbindingum fyrri eig- enda sem var hlutafélag i eigu einstaklinga. Hins vegar kraföist Hikisábyrgðasjóður fyrir nokkru nauðungaruppboðs á verksmiðj- unni vegna skulda að upphæð 360 þúsund. Var hún þá auglýst sem eign Fiskiðjusamlagsins á staðn- um. Um leiö og krafan um nauð- ungaruppboö kom fram var farið fram á að verksmiðjan yrði tekin til gjaldþrotaskipta. Sildar- og fiskimjölsverksmiðj- an hefur ekki malað gull i nokkur ár frekar en aðrar slikar verk- smiðjur á Norðurlandi. Ekki er vitað hvaö fram mun koma af kröfum i eigur fyrirtækisins sem eru verksmiðjuhús meö tilheyr- andi vélum og tækjum. En það var ekki nóg með það aö sildin hyrfi frá Þórshöfn heldur hvarf læknirinn einnig á braut. Þar stendur nýlegur og velbúinn læknisbústaöur eftir en Þórshafn- arbúar fá litinn bata af krankleik- um frá steinkassa. Er nú svo komið að Tryggingastofnun rikis- ins hefur farið fram á nauðungar- uppboð á húsinu sem er i eigu þriggja hreppa. Er það til lúkn- ingar veðskuld á 3. hundrað þús- und krónur. Enginn hefur búið i húsinu siðan læknirinn fór á brott en Vopnafjarðarlæknir hefur haft þar aðsetur er hann litur til með heilsufari Þórshafnarbúa.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.