Vísir - 26.04.1972, Side 14
VÍSIR. Miðvikudagur 26. april 1972.
Citroen — viðgerðir
Annast allar almennar viðgerðir
bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum,
hjólastillingum, ljósastillingum og
afballans á hjólbörðum i öllum
stærðum. Pantanir teknar i sima 83422.
MÆLIR BILASTILLING
Dugguvogi 17.
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómvendir I miklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
Gjorið svo vel að líta
inn.
Sendum um allan bæ
GLÆSIBÆ, simi
23523.
ÍSLENZKUR TEXTI
Á biðilsbuxum
“THE FUNNIEST
IHOVIE TVE SEEN
THISYEAR!”
— New Yoik Post
Bráöskemmtileg og fjörug ný,
bandarísk gamanmynd i litum.
Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie
Bedelia, Michael Brandon.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Ódýrari
en aárir!
SHODH
LEIGAH
AUÐBREKKU 44-46.
SIMI 42600.
ÍSLENZKIR TEXTAR.
M.A.S.H.
Afarspennandi og vel gerð banda-
risk litkvikmynd tekin i Techni-
scope eftir samnefndri metsölu-
bók Stanley Ellins. Myndin segir
frá baráttu amerisks lausamanns
við fasistasamtök.
Aðalhlutverk:
George Peppard, Inger Stevens
og Orson Welles.
tSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJORNUBIO
Með köldu blóði
TRUMAN CAPOTE’S
m
Fk
BLOOD
2a
( I HtUM » Ol
MA'S'II
Ein frægasta og vinsælasta kvik-
mynd gerö i Bandarikjunum sið-
ustu árin. Mynd sem alls staðar
hefur vakiö mikla athygli og verið
sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland
Elliott Gould, Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tslenzkur texti.
Heimsfræg ný amerisk úrvals-
kvikmynd i Cinema Scope um
sannsögulega atburði. Gerð eftir
samnefndri bók Truman Capöte-
sem komið hefur út á islenzku.
Leikstjóri Richard Brooks.
Kvikmynd þessi hefur'alls staðar
verið sýnd með metaðsókn og
feneið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
Robert Blake,
Scott Wilson,
John Forsythe.
Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum.
Siðasta sinn.
Njósnarinn Mattj Helm
Hörkuspennandi amerisk njósna-
mynd i litum. Islenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Dean Martin.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.