Vísir


Vísir - 26.04.1972, Qupperneq 16

Vísir - 26.04.1972, Qupperneq 16
16 ViSIR. Miðvikudagur 26. april 1972. 1 TILKYNNINGAR # T ANDLAT Sunnudaginn 30. april heldur Alþýðuflokksfélag Reykjavikur baráttufund fyrir sósialisma og lýðræöi I tilefni af hátiðisdeginum 1. mai. Fundurinn verður haldinn i Iðnó og hefst kl. 4.30 e.h. Fyrir fundinn mun Lúðrasveit verka- lýðsins undir stjórn Ólafs L, .Kristjánssonar leika verkalýðs- Vilhjálmur Andrésson, Melholti 21, andaöist 19. april, 85 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Ellsabet Helgadóttir, Ilringbraut 46, andaðist 21. aprfl 75 ára að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. og ættjarðarlög. Fundarstjóri veröur Sigurður E. Guömundsson, formaður Alþýöuflokksfélags Reykjavfkur. Stuttar ræður og ávörp flytja: Björgvin Guömundsson, við- skiptafræöingur, Eyjólfur Sig- urðsson, prentari. Njörður P. Njarðvik, lektor, Sighvatur Björgvinsson, ritstjóri. A milli ræðanna veröur fjölda- söngur undir stjórn Guðlaugs Tryggva Karlssonar viö undirleik Lúðrasveitar verkalýðsins. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé: Bj og Helga. Eftirtalið starfsfólk óskast strax ungur, röskur maöur til afgreiöslustarfa, kona f pökkun- arvinnu liálfan daginn, 2 stúlkur til afgreiðsiustarfa hálf- an daginn. Upplýsingar I verzluninni milli kl. 5 og 6 I dag. Matardeildin Hafnarstræti 5 Laus staða Kennarastaða i verklegum greinum við Fiskvinnsluskólann er laus til umsóknar. Aðalkennslugreinar eru: meðferð á nýj- um fiski, isun, flatning, söltun, flökun, frysting og herzla. Auk þess þarf kennarinn að skipuleggja og fylgjast með starfsþjálfun nemenda, svo og að kenna á námskeiðum i ýmsum greinum fiskiðnaðarins. Umsóknir, þar sem greint er frá menntun og fyrri störfum, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu fyrir 6. mai nk. Menntamálaráðuneytið, 21. april 1972. --------------------1---------------------- Eiginmaður minn INGVAR VALDIMAR BJÖRNSSON Bauganesi 13a andaðist að Borgarspítalanum þriðjudaginn 25.apríl F.h. barna, tengdabarna og barnabarna Lydia Björnsson Svart, Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. oo •4 O Ot 00 OO l> co ta eo Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 15. leikur svarts: Rf6—d7. SAMKOMUR • Kvenfélag Hallgrimskirkju held- ur hátiðlegt 30 ára afmæli sitt með boröhaldi fyrir félagskonur, menn þeirra og gesti, i Atthaga- sal Hótel Sögu. fimmtud. 4. mai. Konur tilkynnið þátttöku sem fyrst. Upplýsinear i sima: 12501, 17007, 15969. Guðrún Tómasdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Baldvin Halldórs- son leikari les upp. Stjórnin. Kvennadeild SkagfirðingafélagS- ins í Reykjavik. Basar og kaffi- sala i Lindarbæ, mánudaginn 1. mai, næstkomandi kl. 2 siðdegis, tekið á móti munum á basarinn i Lindarbæ eftir kl. 8 á sunnudags- kvöld. Kökumóttaka f.h. 1. mai. FUNDIR • Kvenfélag Hreyfiis. Fundur fimmtudaginn 27. april, kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. Garðyrkjumaður kemur á fundinn. Mætið vel. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju.heldur fund fimmtud. 27. apríl, kl. 20.30 i Félagsheimilinu. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel. Nýjar fé- lagskonur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Asprestakalls.Fundur i Asheimilinu, Hólsvegi 17, i kvöld kl. 20.30. Sumri fagnað, Kristin Sigfúsdóttir, húsmæðrakennari kemur á fundinn. Stjórnin. BRÉFASKIPTI • 20 ára gömul bandarisk stúlka óskar eftir bréfaskiptum við ungt fólk hér á landi. Nafn hennar og heimilisfang er: Barbara Zimpel Itoute 2, McGrath, Minnesota, U.S.A. 56350. VISIR 50223 fyrir Simað er frá Kaupmannahöfn: Allsherjarverkfall á írlandi.Sim- að er frá Dublin, að allsherjar- verkfall hefjist um allt Irland i dag, til þess að mótmæla þvi stjórnleysi, sem sifelt vofir yfir og hernaðarflokkurinn hótar. | í DAG |í KVÖLD HEILSUGAZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags(ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til.kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun. eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- var2la, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardgg og sunnudag kl. 5—6. Apótek • Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvárzla klukkan . 10—23.00. Vikan 22. - 28. april: Reykjavik- urapótek og Borgarapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. ' Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl.' 9—19, laugardaga kl. 9—14, helg'a daga kl. 13—15. — Karamellurnar voru yndislegar. Og popkornið var lireint og beint frábært. Lfka takkrlsrörin og konfektið. En við hefðum nú getað sparað okkur myndina. Ég ætla að skjótast á hárgreiðslustofuna.. af hverju ertu hrifnastur núna, blondfnum eða brúnkum?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.