Vísir - 26.04.1972, Page 18

Vísir - 26.04.1972, Page 18
18 VtSIR. Miðvikudagur 26. april 1972. TIL SÖLU Danskt eins manns rúm og dönsk vendiskápa til sölu. Simi 86638. 14 feta vatna-hraðbátur til sölu. Til sýnis á laugardaginn. Uppl. i sima 11949 i kvöld eftir kl. 7. Pentaiic'Til sölu Pentax S.V. meö fjórum linsum, allt i töskum, og ýmsir fleiri fylgihlutir. Uppl. i sima 26105 eftir kl. 19. 1 tommu miöstöövardæla, Bell & Gosset til sölu. Uppl. i sima 51018 á kvöldin. Dekk.Til sölu 4 B.F. GOODRICH SILVERTOWN jeppadekk, stærð 750x16. Upplýsingar á kvöldin i sima 24812. Steypuhrærivél: litil steypu- hrærivél til sölu. Uppl. i sima 84376. Til sölu 10 gluggar meö gleri, 130x150 cm, sem nýir. Notaðar hurðir, rafmagnse1davé1 (Simens), sjálfvirk vatnsdæla, báruþaksasbest, ca. 200 ferm i 8 feta lengdum, hreinlætistæki. Uppl. i sima 32326 kl. 6—8, einnig kafarabúningur til sölu að Hóls- vegi 16, kj. Til sölu sem ný skermkerra og Ijós tækifæriskápa, teg. ninoflex 42—44. Upplýsingar i sima 35807. Bilvel og steypuhrærivél, vél i Renuult Dauphine 1962 i ágætu lagi og sem ný púsningarhræri- vél, rafdrifin, til sölu. Uppl. i sima 50993. Grundig radiófónn með F.M. bylgju lil sölu. Uppl. eftir kl. 6 i sima 37831. Rafmagnsgitar og inagnari (30 vatta) til sölu eins og skot á aðeins kr. 12 þús. saman. Uppl. i sima 37578. Kæliborð til sölu, lilvalið fyrir kaffiteriu og smurbrauðsstofu. Uppl. gefur Sveinn Jónsson, simi 82730. Rhilips 22 R.ll. 790 nýr sem ónotaður magnari með innbyggðu útvarpi til sölu. Uppl. i sima 23454 eftir kl. 7. Til sölu M esserschmitt Automatik saumavél, verð kr. 7.000. Silver Cross Winston barna- vagn, verð kr. 4.800., barnakerra á háum hjólum, verð kr. 4.000. Simi 12142. Yauiaha orgel og 120 vatta Yamaha magnuri, til sölu. Uppl. i sima 82937 eítir kl. 19. Ilúsdýraáburður lil sölu(mykja). Uppl. i sima 41649. Til sölu kerra, kerrupoki, burðar- rúm og leikgrind. Til sýnis að Lindargötu 54 kjallara ki. 7—8 i kvöld. Ilef til sölu: Nýjar italskar harmonikur, þar á meðal hnappaharmonikur. sænskt grip, einnig nokkrar góðar notaðar harmonikur, skipli möguleg, póstsendi. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2, sirni 23889 eftir há- degi. Foreldrar! Gleðjið börnin og gefið þeim stultur, 5 litir! Tré- smiöaverkstæðið Heiðargerði 76. Simi 35653. Opið einnig á kvöldin. Til sölu er hesthús i nágrenni Reykjavikur. Uppl. i sima 83095. Tekk útihurð, nýsmiðuð, til sölu. Uppl. i sima 34601. llef til sölu: Odýru Astrad transistorviðtækin. einnig eftir- sóttu áttabylgjuviðtækin frá Koyo ásamt mörgum gerðum með inn- byggðum straumbreyti, ódýra stereo plötuspilara með há- tölurum, kasettusegulbönd, ódýrar kasettur og segulbands- spólur, notaða rafmagnsgitara, gitarbassa, gitarmagnara, tele- kasettusegulbönd og kassagitara i skiptum, póstsendi. F. Björns- son, Bergþórugötu 2, simi 23889, opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Við bjóöumyöur húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. —Garðaprýði s.f. Simi 86586. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti viö Mifubraut. Rilskúrshurðir og gluggar af ýmsum geröum til sölu. Simi 36700, kvöldsimi 32980. ÓSKAST KIYPT Vil kaupa hnakkog beizli. A sama stað eru til sölu tvö reiðhjól. Uppl. i sima 32850. Klæöaskápur óskast keyptur, einnig góð skermkerra. Uppl. i sima 41309. Ilnakkur og beizli óskast. Uppl. i sima 35151 kl. 12—13 og 19—20. Snyrtiborðúr birki óskast. Einnig notuö gólfteppi. Uppl. i sima 92- 2210. FATNAÐUR Sumarkápa og kjóll, samstæð, nr. 44—46 til sölu og pliseraður kjóll nr. 44. Uppl. i sima 35763. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu okkar vinsælu stretch-galla og stretch-buxur á börn og ung- linga. Einnig röndóttar peysur, barna og unglingasiærðir, kven buxur, mikio úrval, allar vörur á verksmiðjuvcrði. Prjónastofan, Hliðarvegi 18, og Skjólbraut 6. Simi 40087. Itarnafatunöur i fjölbreyttu úr- vali. Nýkomið: prjónakjólar, stærðir 1—4, drengjaföt, samfest- ingar, ódýr náttföt o.m.fl. Barna lalaverzlunin, Hverfisgötu (>4. HÚSGÖGN Fataskápur: Vandaður fata- skápur til sölu, hagstætt verð. Simi 12773. Til sölu nýr vandaður hæginda- stóll með skemli, klæddur svörtu lcðri, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 17949. Gainalt boröstofusett, en sem nýtt, til sölu. Uppl. i sima 32986. Tvöfaldur svefnsófi, útdreginn, til sölu. Uppl. i sima 42426. Kaup — Sala. Dað erum við sem staðgreiðum munina. Dið sem þurlið af einhverjum ástæðum að sclja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu. þá talið við ok k u r. 11 ú s m u n a s k á 1 i n n Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. —Dað er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni siha'kkandi dýrtið. Það er vöruvelta llúsmunaskálans, Ilverfisgötu 40b, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaupuni seljuin vel með farin húsgögn. klæðaskápa,isskápa,. gólfteppi. útvarpstæki .divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sa'kjum,staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Rýmingarsala — Hornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn, mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súöarvogi 28, 3. hæö. Simi 85770. Antik húsgögn: Nýkomið Cessilon og sjö stólar mjög fallegt sett, hornhilla, snyrtiborð, danskur sófi, victorian stólar, vegg- klukkur o.fl. hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Antik Húsgögn, Vesturgötu 3. Simi 25160 opið 10—6. Ilnotan húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil- málar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. HEIMIUSTÆKI Til sölu Hoovermatic þvottavél m/suðu og þeytivindu, verð kr. 4.000. Uppl. i sima 66173. Hoover (Matic) þvottavél til sölu i góðu lagi. Uppl. i sima 40337. Góöur litið notaður kæliskápur, 7,7 kúbikfet til sölu. Uppl. hjá raf- tækjavinnustofu Heklu,simi 17295 kl. 1—3 i dag og næstu daga. HJOL-VAGNAR Svalavagn óskast. Uppl. i sima 81489. Góð Honda óskast keypt, helzt ekki eldri en ’67. Simi 36985 eftir kl. 7. Barnavagn til sölu i góðu ásig- komulagi. Uppl. i sima 30336. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. i sima 41260. BÍLAVIÐSKIPTI Girkassi i Zodiac '57— ’60 til sölu. SÍmi 16792 eftir kl. 20. Til sölu Ford Cortina ’64, mjög góður bill, óryðgaður, ný bretti og svunta að framan, vélin keyrð 15 þús. km. Til sýnis i Bilaskoðun Skúlagötu 32. Taunus 17M station.árg. 1960, til sölu. Nýupptekin vél, en lélegt boddý. Upplýsingar i sima 35048. Chevrolet árg. 1953, sportmódel i mjög góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 52746 eftir kl. 7. Til sölu varahlutir i Mercedes Benz 190, árg. 1957, framrúða, hurðir og margt fleira. Uppl. i sima 86281 eftir kl. 5. Willys 1953 til sölu, nýyfirfarinn, án húss og skúffu, selst i heilu lagi eða i stykkjum. A sama stað ósk- ast keyptur Willys með góðu húsi og skúffu, eða hús og skúffa. Simi 35004. Ford Taunus station '59 til sölu. Uppl. i sima 81443 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Trader sendiferðabill, árg. ’63, með eða án stöðvar- leyfis, mælir og talstöð geta fylgt. Simka Ariane ’64 til sölu á sama stað. Uppl. i sima 84215. Tilboð óskast i Gaz 69, árg. ’68, með Volguvél og álhúsi, vel klæddur. Billinn er til sýnis að Grænuhlið 16 eftir kl. 6.30. Simi 33195. Öska eftir skiptum á VW 1962 og jeppa, Willys eða (Gaz 69) Rússa. Uppl. i sima 36260 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Fiat 1300, árg. ’66, á góðu verði. Sfmi 24945 kl. 6 til 8 e.h. Tilboð óskast i Willys, árg. 1946. Til sýnis að Suðurlandsbraut 57 kl. 6—10. Til sölu Mercedes Benz, árg. ’51, ásamt varahlutum. Einnig 1x6 mótatimbur. Uppl. i sima 36217. VW mótor óskast i árg. ’61—’66. Uppl. i sima 43554 eftir kl. 7. I’ iat 11001959 til sölu ódýrt. Simar 66216 og 43241. Opið allan sólarhringinn. Sjálfs- viðgeröarþjónusta, bifreiða- geymsla, (áður hús F.I.B.) kranabilaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Björgunarfélagið Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnar- firði. Simi 52389. Yökvastýri til sölu. Vökvastýri i Mustang Falcon eöa Comet, einnig vökvastýri i Dodge, mjög hentugt i Bronco. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆDI í BOÐI íbúð — Breiðholt. 2ja herbergja ibúð til leigu i eitt ár frá 1. júni. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 15. mai merkt „Fyrirfram- greiðsla 1709”. Tilboð óskasti 3ja herbergja ibúð, leigist frá 1. mai. Tilboð sendist augld. Visis fyrir hádegi laugar- dag merkt „1725”. 2ja herbergja ibúð til leigu fyrir reglusamt fólk, lagtækur maður gengur fyrir. Uppl. i sima 31116. Stofa með eldhúsiog sérinngangi i kjallara til leigu fyrir einhleypa reglusama stúlku. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Snyrti- mennska” fyrir laugardag. Ira herbergja ibúð til leigu i Heimunum. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 28. þ.m. merkt „Heimar 1756”. Iðnaðarhúsnæði til leigu i Garða- hreppi (götuhæð) skammt frá Hafnarfjarðarvegi, stærð 200 til 450 fm. Góð bilastæði, húsnæðið er pússað að innan, en ekki alveg fullklárað að öðru leyti. Uppl. i sima 36936 og 12157. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungt kærustupar, barnlaust, óskar eftir að taka á leigu litla ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 41252 eftir kl. 5. ibúð óskast: Reglusöm systkin utan af landi óska eftir 2—3 herbergja ibúð. Uppl. i sima 13173. Tvær stúlkur óska eftir 3ja herbergja ibúð strax. — Fyrir- framgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. — Uppl. i sima 84532. ibúðarcigendur — leiga. Ungt barnlaust par, bæði vinna úti, óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð til leigu frá og með 15. mai til 15.september næstkomandi. Skil- visar greiðslur og reglusemi heitið. Nánari upplýsingar i sima 86283. Reglusöm kona óskar eftir 1—2ja herbergja ibúð sem fyrst. Simi 25771. Kona mcð 7 ára barn óskar eftir 2—3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 22639. Reglusamur verzlunarmaður i góðri stöðu óskar eftir 2—3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 13734 til kl. 7 og 14368 i kvöld. 3—5 herbergja ibúð óskast, þarf ekki að losna fyrr en i sept. Simi 19883. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir húsnæði strax. Simi 16858 milli 5 og 9. 2 ungir menn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð fyrir 1. júni. Uppl. i sima 17080-183 eða i sima 83443 eftir kl. 2 i dag og næstu daga. Ung reglusöm barnlaus hjónóska eftir að taka á leigu 2—3ja her- bergja ibúð strax eða fyrir 1. júni. Uppl. i simum 84501 eða 32602 eftir kl. 17 á daginn. Ilúseigendur. Leigumiðlunin i Keflavik annast leigu á húsnæöi, útvegum leigjendur, innlenda og erlenda. Simi 2872 eftir kl. 6 virka daga. ibúð óskast.Góð 2—3ja herbergja ibúð óskast fyrir 1. júni. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 21034. Dönsk einhleyp kona óskar eftir ibúð með húsgögnum og sima fyrirsumarið. Uppl. i sima 22322, herbergi nr. 429. Óskum eftir 2—3ja herbergja ibúð frá 14. mai. Uppl. i sima 32391. Ungur reglusamur maðurutan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 84926 eftir kl. 6. Ilerbergi óskast á leigu 1. mai sem næst Hlemmtorgi. Simi 18666 frá kl. 8—17 i dag og næstu daga. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. Herbergi óskast fyrir einhleypan mann. Uppl. i sima 26065. Stúlka með barnóskar eftir 1—2ja herb. ibúö strax, helzt miðsvæðis i bænum. Uppl. i sima 21091. 2ja til 4ra herbergja ibúð óskast. Uppl. i sima 24756. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. mai. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 98—2255. Kristinn. Annast miðlun á leiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 frá kl. 8-13 alla daga, nema laugardaga. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. óska eftir 3ja herbergja ibúð, reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 10437. óska eftir2ja—3ja herbergja ibúð til leigu i 1 ár, jafnvel sumar- bústaður i nágrenni Reykjavikur kemur til greina. Uppl. i sima 21576. Óska eftirbilskúr til leigu. Uppl. i sima 81983 eftir kl. 19. Eldri kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir litilli 2ja her- bergja ibúð til leigu, helzt i nám- unda við miðbæinn, algjör reglu- semi. Uppl. i sima 16331 eftir kl. 4. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hefur hvitur fullorðinn fressköttur með svarta bletti og rófu, svartur blettur á eyra og fæti. Finnandi hringi i sima 32205. Fundarlaun. Sá sem fann peningaveski siðast- liðið laugardagskvöld með happ- drættismiðum, vinsamlegast hringi i sima 12782. Góð fundar- laun. ATVINNA ÓSKAST Ilárgreiðslunemi: 18 ára stúlka óskar eftir að komast sem nemi i hárgreiðslu. Uppl. i sima 86062 eftir kl. 5 e.h. 21 árs iaghentur nemióskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar, hefur bil til umráða, vanur af- greiðslustörfum, margt annaö kemur til greina. Uppl. i sima 36296 kl. 20—22. 20 ára stúlkaóskar eftir kvöld og helgarvinnu frá 1. mai. Helzt viö afgreiðslustörf. Uppl. i sima 83864. 18 ára kennaraskólanemi óskar eftir vinnu i sumar, helzt á barna- heimili, er vön afgreiðslu, en margt kemur til greina. Uppl. i sima 30050. 15 ára stúlku vantar vinnu i sumar, margt kemur til greina, talar ensku. Vinsamlega hringið i sima 35896. 13 ára áreiðanleg og dugleg stúlka óskar eftir vinnu i sumar. (ekki barnagæzlu) Uppl. i sima 13467.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.