Vísir - 08.05.1972, Page 17

Vísir - 08.05.1972, Page 17
VÍSIR. Mánudagur 8. mai 1972. 17 n □AC3 | D KVÖLD Q □AG | D KVÖ L Q □AG Sjónvarp, kl. 2U.50: Tangó og marsar í sjónvarpssal Á meðal efnis á dagskrá sjón- varpsins i kvöld leikur Skólahljómsveit Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar. 1 útvarpinu er nú að hefjast lestur á tveim framhaldssögum. Hefst lestur annarar i dag, mánu- dag kl. 17.30. Lestur hinnar hefst siðan á morgun, þriðjudag kl. 14.30. Útv.sagan sem hefst i dag nefn ist „Njagwe”, og er það saga frá Afriku. Höfundur bókarinnar er Karen Herold Olsen, en þýðandi Jóhanna Guðmundsdóttir. Lesari er Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona. Karen Herold Olsen er dönsk skáldkona og hefur skrifað mjög margar bækur um Afriku og lif ibúanna þar. Hún hefur sjálf ferð- azt um landið og kynnt sér lifnað- arhætti og er þvi vel kunnug öll- um aðstæðum. Þessa bók „Njagwe”, skrifaði hún árið 1964, og fjallar hún um hóp hvitra manna sem leggur upp i rann- Tvær skólahljómsveitir eru nú i Kópavogsskóla, og er önnur skipuð börnum úr Barnaskól anum á aldrinum 10-12 ára, en hin sóknarleiðangur inn i svörtustu frumskóga Afriku. Þar kynnast þau svertingjum sem lifa við hin- ar furðulegustu aðstæður, eru á mjög lágu menningarstigi, ólæsir og trúa á hina furðulegustu hluti. Meðal annars kynnast þau litlum svertingjadreng, sem heldur sig mikið með hópnum, og áður en varir er fólkið farið að kenna hon- um að lesa, og hann fer brátt að kynnast umheiminum og skritn- um heimi hvita mannsins. Bók þessi er ein af þeim sem allir geta lesið og hlustað á. Þó að hún sé aðallega ætluð börnum. Þetta er falleg saga og byggð á staðreyndum. Bók bessi er ein af beim sem allir geta lesið og hlustað á, þó_ hún sé aðallega ætluð börnum. Bók þessi fékk mjög góða dóma af gagnrýnendum i Danmörku. — EA er skipuð börnum úr Gagn fræðaskólanum á aldrinum 12-18 ára. Yngri hljómsveitin var stofnuð á siðasta ári, en sú sem skipuö er eldri meðlimum hefur starfað frá þvi á árinu 1966, og eru meðlimir nú 44 að tölu, en jafnmargir skipa hina yngri. Hljómsveitin hefur æft af kappi og stundar æfingar fjórum sinnum i viku. Músikin sem hún leikur eru dæmigerð lúðra- sveitarlög, svo sem marzar og fleira þess háttar, en einnig leikur hún einn tangó fyrir sjónvarps- áhorfendur. Tveir einleikarar eru nú með hljómsveitinni, þeir Eiður Val- garðsson og Þórólfur Jónsson. Leika þeir á hljóðfæri sem heitir sousafónn, og i sjónvarpinu leika þeir lag sem nefnist Solo pomp- oso. Hljómsveitin leikur kl. 20.50. SJÓNVARP • Mánudagur 8. maí. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skólahljómsveit Kópavogs leikur Stjórnandi Björn Guðjónsson. 20.50 Baráttusætið Leikrit eftir Agnar Þórðarson um ástir og stjórnmál. Áður. á dagskrá 24. janúar 1971 Leikstjóri Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Tómas. Gunnar Eyjólfsson, Stella. Brynja Benediktsdóttir Alli Baldvino. Erlingur Gisla- son, Konráð. Baldvin Halldórs- son, Torfi. Ævar R. Kvaran, Lögregluvarðstjóri. Rúrik Haraldsson, Lögreglu- þjónn. Þórir Steingrimsson, Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórnandi upp- töku Tage Ammendrup. 21.55 Úr sögu siömcnningar Fræðslumyndaflokkur frá BBC 5. þáttur. Miklir snillingar Þýðandi Jón O. Edwald. t þessum þætti greinir meðal annars frá þremur höfuðsnillirigum myndlistar endurreisnartimans, Michel- angelo Buonarrotti, Raffael Sanzio og Leonardo da Vinci. 22.45 Dagskráriok ÓTVARP • MÁNUDAGUR 8.maí 14.30 Síðdegissagan:. „Stúlka i april” 'eftir Kerstin Thorvall Falk.Silja Aðalsteinsdóttir les sögulok (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Tónleikar. Útvarp, kl. 17.30: Saga frá Afríku rj. ú-*☆*■&☆☆*■***☆☆ -ö ***☆ <r ír **☆**☆☆** * ** A * g- «- g- g- «- «- g- «- «- s- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- ö- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- ö- «- «- s- «- s- «■ «- «- «- «- «- «- «- « «■ «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «-■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- s- Ö- s- s- ö- ö- s- ö- «• s- s- «■ s- ö- «- «- «- «- s> «- «- «- «- «- fpi 'M W Nl ..••• - m / W m u Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. mai. Ilrúturinn, 21.marz—20.apríl. Það gengur yfir- leitt allt sinn vanagang i dag, ekkert ýkja mark- vert sem gerist, en ástæða er til að vera ánægöur með hlutina yfirleitt, þegar upp er staðiö. Nautið, 21.april—21.mái. Farðu gætilega i öllum áætlunum i dag, þvi að þótt vel gangi i bili, er ekki að vita nema einhver snurða hlaupi á’ þráðinn þegar frá llður. Tviburarnir, 22.mai—21.júni. Sæmilegur dagur að minnsta kosti, en þó ekki óliklegt að annrikiö verði meira en góöu hófi gegnir, og nokkur þreyta segi til sin undir lokin. Krabbinn,22.júni—23.júli. Jafnvel þótt þér renni I skap vegna atburða, sem enginn getur i rauninni komiö i veg fyrir, ættiröu ekki á láta það bitna á öðrum, sizt þinum nánustu. Ljónið,24.júli—23.ágúst. Það getur oltið á ýmsu i dag, en i heild er liklegt að þú getir glaözt yfir talsverðum árangri. Peningamálin geta valdið nokkrum áhyggjum. Meyjan, 24.ágúst—23.sept. Dagurinn mun ein- kennast af nokkru vafstri og annriki, en nú viröisthreyfing komin á, aðallt gangi mun betur en oft aö undanförnu. Vogin, 24.sept.—23.okt. Skemmtilegur dagur að mörgu leyti, einkum i sambandi við einhverjar ráðagerðir, sem þú virðist hafa á prjónunum, ef til vill ferðalag eða þess háttar. Drekinn, 24.okt.—22.nóv. Það mundi borga sig vel fyrir þig að biða nokkuö meö framkvæmd þeirra ákvarðanna, sem þú hefur tekiö. Mundu að allt hefur sinn tima, eins og þar segir. Bogamaðurinn, 23.nóv.—21.des. Ef þér býöst sæmilegt tækifæri ættirðu ekki að hika við að hagnýta þér. Allt virðist benda til að þetta reynist góður dagur. Steingeitin, 22.des.—20.jan. Það gengur allt ró- lega og tiltölulega árekstrarlitið i dag, að þvi er virðist, en varla heppilegur dagur til aö fitja upp á neinu nýju. Vatnsberinn,21.jan.-19.febr. Gagnlegur dagur á margan hátt, en varla að neitt sérlega mark- vert gerist. Þú ættir að sina þinum hversdags- störfum og láta það duga. Fiskarnir,20.febr.—20.marz. Þú ættir með lægni og gætni að geta komið ár þinni vel fyrir borö i dag, ef til vill þannig, að þú eigir talsverðan hagnað i vændum er frá liður. -3 ít -{t -Ú -ti -S •» -Ú ■H -tl -tl -tt -tr -tt -ít -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt •tt ít ■tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -ít -tt -ti -ít -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -ti -tt -tt -tt -tt -tt -íi -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -ít -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -ú -3 -tt -tt -tt -tt -tt -ít -tt -tt -ti -tt •tt ■tt -tt -tt -tt -tt •tt ■tt •ít -tt -tt -tt -ít -tt -tt ■ti -tt ■ti -tt -ti «• íj. q. tj. q. J? w tj t? t? ít t? V t? V V- W t? t? W V- W W W t? í1 V í1 V-ít 17.30 Saga frá Afriku: „Njagwe” eftir Karcn Herold Olsen. JóhannaGuðmundsdóttir islenzkaði. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona byrjar lestur sögunnar. 18.00 Fréttir á ensku. Fréttamaður og þulur: Mikael Magnússon. 18.10 Létt lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál. 19.35 úm daginn og veginn.Einar Kristinsson rithöfundur frá Hermundarfelli talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 íþróttallf.örn Eiðsson segir sögu ólympiuleikanna að fornu og nýju, þriðji þ. 20.55 Konsert fyrir pianó og hljómsveit I D-dúr op. 21 eftir Haydn.Emil Gilels og Rikisfil- harmónius veitin i Moskvú leika, Rudolf Barshai stjórnar. 21.20 tsienzkt mál.Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 21.40 Samtimatónskáld. Guðmundur Jónsáon pianó- leikari kynnir verkið „A Sermon, a Narrative and a Prayer” eftir Stravinski. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Endurminningar Bcrtrands Russells. Sverrir Hólmarsson endar lestur bókarinnar I þýðingu sinni (17). 22.35. Hljómplötusafnið' i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Volkswagen 1960 Volkswagen ’ííOtil sölu. Þarfnast viðgerðar eftir árekstur. Til sýnis að Langholtsvegi 194 milli kl. 8 og 10 I kvöld

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.