Vísir - 08.05.1972, Síða 18

Vísir - 08.05.1972, Síða 18
18 VtSIR. Mánudagur 8. mai 1972. TIL SÖLU Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónssonar Suðurveri, simi 37637. Bilskúrshuröir og gluggar af ýmsum gerðum til sölu. Simi 36700, kvöldsimi 32980. GuHHskabúAin auglýsir: Nýkom- in fiskasending. TetraMin fiska- fóöur og TetraMalt fr* handa páfagaukum. Póstsendum. Gull- fiskabúöin, Barónsstig 12, simi 11757. Hef til sölu: Ódýru Astrad transistorviötækin, einnig eftir- sóttu áttabylgjuviðtækin frá Koyo ásamt mörgum gerðum meö inn- byggöum straumbreyti, ódýra stereo plötuspilara meö há- tölurum, kasettusegulbönd, ódýrar kasettur og segulbands- spólur, notaða rafmagnsgitara, gitarbassa, gitarmagnara, tele- kasettusegulbönd og kassagitara i skiptum, póstsendi. F. Björns- son, Bergþórugötu 2, simi 23889, opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Vandaö rólustativ (róla, ruggu- róla) og vegasalt til sölu, kr. 7000,00 Þinghólsbraut 56. Simi 41234. Til sölu vegna breytinga, eldhús- innrétting, fæstá veggnum ef tek- in er strax, eldavél, þvottavél, vaskur, W.C. skál o.fl. Simi 41566 eftir kl. 6. lsskápur. ,Til sölu isskápur, tækifærisverö. Uppl. i sima 85925. Illjóöfæraleikarar, athugið. Til sölu nýlegt 100 W Marshall-hátal- arabox. Einnig nýr Shore-hljóð- nemi. Simi 33865. Veiöimenn. Skozkur ánamaökur til sölu. Uppl. i sima 35901. Geymiö auglýsinguna. Dropi, 14 feta vatna-hraöbátur. „Hvað er oröiö af öllum sport- mönnum i Reykjavik?” Jú, þeir hringja og spyrja um Dropa og segjast ætla aö koma og skoöa hann, en koma samt ekki. „Hringið” og látiö ekki þar við standa og „Skoöið” Dropa, þvi Dropier tilsölu. Simi 11949 kl. 7-8. Til sölu frystikista, hansahurö, ljósakróna, hústjald, ný ensk herraföt mjög falleg (frekar litiö númer), jakki á 15-16 ára táning, tizkusniö. Uppl. i sima 34359. Sterió Philips-plötuspilari, magn- ari, 2 hátalarar, ásamt heyrnar- tækjum, 120L.P. plötum og 30 litl- um. Uppl. i sima 34369. TAPAÐ — FUNDIÐ Sá sem fannhvita buddu meö 2000 kr. i á öldugötunni, vinsamlegast hringi i sima 15101. S.l. fimmtudag töpuðust tvennar buxur, brúnar og ljósbláar, á leið- inni Skúlagata — Verzl. Nóatún. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i áima 20133. Fundarlaun. ÞJONUSTA Húseigendur. Stolt hvers hús- eiganda er falleg útidyrahurö. Tek aö mér aö slipa og lakka hurðir. Fast tilboö, vanir menn. Uppi. I sima 85132 eftir kl. 5. Sjónvarpsþjónusta. Geri viö i heimahúsum. Simi 30132 eftir kl. 14 virka daga. BÍLAVIÐSKIPTI Skoda 1000 MB 1965. Góður bill, vél ca. 12000. Ný bretti og dekk. Til sýnis hjá Tékkneska bifreiöa- umboðinu. Skipti koma til greina. Skoda 1202, árg. ’65 til sölu, verö kr. 40 þús. Uppl. i sima 51603. Toppgrind á V.W. til sölu. Barna- kerra og svalavagn, einnig strau- vél. Simi 38835. Skoda combi ’64 skoðaður 72 til sölu. Simi 25386. Willys Jeep 1946. Skoðaður 1972 til • sölu. Uppl. i sima 24835, eftir kl. 7. Vil kaupa V.W. árg.’58-’63, helzt án vélar. Uppl. i ^ima 23832 kl. 6-9 sd. 33923 eftir kl. 2 i dag. Til sölu Moskvitch 1960 i góöu standi. Til sýnis hjá Bifreiðaverk- stæöi Sigurðar Helgasonar, Ar- múla 36, á daginn. Sími 83495. óska eftireldri gerö af vörubil 1-3 tonna, gangfærum. A sama staö er Moskvitch árg. ’61 til sölu, til niðurrifs. Simi 92-7013 og 92-7046. óska eftirað kaupa V.W. árgerö 1957 eöa eldri. Uppl. I sima 11987 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu i góöu lagi. Uppl. I sima 10581 eftir kl. 5 e.h. Opiö allan sólarhringinn. Sjálfs- viögeröarþjónusta, bifreiða- geymsla, (áður hús F.l.B.) kranabilaþjónusta. Opiö allan sólarhringinn. Björgunarfélagið Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnar- firöi. Simi 52389. Moskvitch '64 til sölu, óryögaður með góöu gangverki, skipti koma til greina. Einnig 10 feta alúmin vatnabátur. Simi 16271 eftir kl 4. HÚSNÆDI ÓSKAST Annast miölun á ieiguhúsnæöi. Uppl. i sima 43095 frá kl. 8-13 alla daga, nema laugardaga. Fulloröinn maöur sem ekki er i bænum nema um helgar, óskar eftir herbergi, má vera i kjallara eöa risi. Uppl. i sima 42520. Ung hjónmeö tvö börn 2ja ára og nýfætt, óska aö taka á leigu 2ja herbergja ibúö strax. Erum hús- næöislt 15. þ.m. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. i sima 17116 eftir kl. 5. Reglusamurmaöur óskar aö taka á ieigu 1 herbergi. Uppl. I sima 21283. Herbergi óskast á leigu. Uppl. i sima 10489 eftir kl. 8. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 43106. Herbergi óákast strax eöa fyrir 14. mai. Fullorðinn og reglusam- ur maöur. Uppl. i simum 52210 og 36281 eftir kl. 7. Ung reglusöm hjón meö 1 barn óska eftir 2-3 herbergja ibúö fyrir 1. júni Uppl. i sima 41312. IBOÐ ÓSKAST Enskur sérfræöingur hjá Rann- sóknastofnun byggingariðnaðar- ins óskar að taka á leigu 3ja — 5 herbergja ibúð á Reykjavikur- svæöinu. Vinsamlegast veitiö upplýsingar i sima 82300 og eftir kl. 18.00 i sima 30933. 4herbergjaibúöóskastá leigu i 1- 2 ár. Uppl. i sima 12953. Fulloröin einhleyp kona óskar eftir litilli ibúö. Uppl. i sima 51955. Fulloröin kona óskar eftir 2—3ja herb. ibúö, reglusemi heitiö. Uppl. i sima 81039. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 30079. Fullorðin hjón, sem bæöi vinna úti, óska eftir 3ja herbergja ibúö. Algjör reglusemi. Simi 84668. Einhleypur kennari óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúö á rólegum staö. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Uppl. i s. 20338. Systkin utan af landi vantar 2ja— 3ja herbergja ibúö á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 33545. Leiguhúsnæöi. Annast leigumiöl- un á hvers konar húsnæöi til ým- issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. 2 konur, sem báöar vinna úti, vantar 3ja—4ra herbergja ibúö sem næst Laugarnesskóla. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. i sima 85199. greiðsla, ef óskaö er. Uppl. i sima 32075 frá kl. 4—8. Húsráöendur, þaö er hjá okkur sem þér getið fengiö upplýsingar um væntanlega leigjendur yöur aö kostnaöarlausu. íbúöaleigu- miöstööin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. HEIMIUSTÆKI Sjálfvirk AEG-þvottavél til sölu. Uppl. i sima 83005. Litill Atias-kæliskápur til sölu. Uppl. i sima 84719, eftir kl. 6 i kvöld. Eldavélar.Eldavélar I 6 mismun- andi stæröum. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónssonar, Suöurveri, simi 37637. Kæliskápar i mörgum stæröum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjáverzl. H.G. Guöjónssonar. Suöurveri, simi 37637. FATNAÐUR Til sölu brúöarkjóll, kápa númer 38. Uppl. i sima 83681. Herbergi til leigu. Uppl i sima 16833 i dag og næstu kvöld. Óskast keypt. Rafsuöutransari óskast. Uppl. i sima 52432 eftir kl. 7. ATVINNA í Vantar stúlku til afgreiðslustarfa annaö hvort strax eöa mánaða- mótin mai-júni. Ekki yngri en 20 ára kemur tilgreina. Vaktavinna. Söluturninn Hálogaiandi. Simi 33939 eftir kl. 6. Verkamenn óskast. Uppl. i sima 86211. óskum aö ráöa konu sem getur tekið aö sér fóstrustörf viö barna- heimiliö aö Egilsá; má hafa meö sér stálpuð börn. Uppl. gefur Guðmundur L. Friðfinnsson eöa aörir i sima 42342. Ræstingakona óskast: Uppl. i sima 81107. Ráöskona óskast á fámennt sveitaheimili i Borgarfirði; má hafa börn. Uppl. i sima 24945. BARNAGÆZLA óska eftir 12 ára stúlku úr' Vesturbænum til að gæta 1 árs barns I sumar. Uppl. I sima 14947. Barnagæzla. Er 12 ára, vil passa hálfan eða allan daginn. (Helzt i Hliöunum). Uppl. i sima 83819. HJOL-VAGNAR Nýlegur Pedigree-barnavagn til sölu. Til sýnis að Vitastig 17. Litiö drengjareiöhjól til sölu. Verð 2.500,- . Uppl. i sima 11097. Notuöbarnakerra óskast. Uppl. i sima 34873. Nýlegurbarnavagn til sölu. Uppl. i sima 37666 eftir kl. 4. Mjög vel meö farinn dökkblár Itkins-barnavagn til sölu. Uppl. i sima 22625. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki ög gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðia °8 erlenda mynt. Frimerkja- miöstöðin, Skólavöröustig 21A Sjmi 21170. Kaupuni islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt, seöla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. ÖKUKENNSLA Okukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið, hinn vandaði og eftirsótti SINGER Vouge. Oku- skóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur geta byrjaö strax. Helgi K. Sessiiiusson. Simi 81349. Læriö akstur á nýja Cortinu. ökuskóli, ef óskaö er. Snorri Bjarnason, simi 19975. " ókukennsla.Kenni á Volkswagen . 1300 árg. ’72. Þorlákur Guögeirs- son. Simar 83344 og 35180. ökukennsla: Æfingatimar. Hæfnisvottorð. Okuskóli og próf- gögn, Cortina 1972. Simi: 36159. ökukennsla — Æfingatimar: Kennslubifreið Ford Cortina árg 1971. Nokkrir nemendur geta .- byrjað nú þegar. Okuskóii. 011 prófgögn á einum stað. Jón Bjarnason. Sinii 86184. Cortina ’71 — Saab 99 ’72 öku- kennsla — æfingatimar — öku- skóli. Prófgögn, ef óskaö er, kennt alla daga. Guöbrandur Bogason. Simi 23811, Cortina. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, simi 83728 — 17812 Saab. ökukennsla. Kenni akstur og meöferð bifreiöa. ökuskóii — Kenni á Peugeot Þórður Adólfs- son, simi 14770. ökukennsla —Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. ATVINNA OSKAST Múrari. Getur bætt viö sig múr- viðgerðum i aukavinnu. Uppl. i sima 37049. óska eftir vinnu nokkur kvöld i viku. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 18942, eftir kl. 7. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Getur byrjaö um 20. mai. Uppl. i sima 19668. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Simi 84704. Tvitug stúlka, sem lýkur stúd- entsprófi frá máladeild MR i vor, óskar eftir vinnu i sumar. Má vera úti á landi.Uppl.i sima 19668. Ung húsmóöir óskar eftir vinnu i súmar. Einnig óskast kona til að taka aö sér 2 börn i gæzlu á dag- inn. Uppl. i sima 86949. ÓSKAST KEYPT Ryksuga . Vil kaupa notaða Nilfisk-ryksugu, má vera illa út- litandi. Uppl. i sima 83819. EINKAMAL KONUR - KARLARFinnið yður félaga áður en sumarfriin byrja. Kynningarþjónustan Pósthólf 4062 Reykjavik. KENNSLA Tungumái — Hraðritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmáliþýðingar, verzlunarbréf. Bý undir lands- próf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Hraðritun á erlendum mál- um, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. <§j>MELAVÖLLUR í kvöld kl. 20 leika r Fram - Armann Reyk javíkurmótið AUGLÝSING FRÁ PÓST- Ot SIMAMÁLASTJÓRNINNI Póstur og simi mun i vor ráða pilta og stúlkur á aldrinum 18 - 25 ára til verklegs og bóklegs náms i póstfræðum á vegum Pósts- og simaskólans. Námstiminn er eitt ár og fá nemar laun meðan á honum stendur. Um framtiðar- starf er að ræða fyrir þá sem ljúka náminu. Menntunarkröfur eru stúdentspróf, verzl- unarskólapróf, eða hliðstæð menntun. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og simashússins við Kirkjustræti, en nánari upplýsingar gefa Kristján Helgason, skólastjóri Póst- og simaskólans og Rafn Júliusson, póstmála- fulltrúi, simi 26000. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 23. mai nk. Reykjavik, 5. mai 1972. Póst og simamálastjórnin. lbúð.2ja—3ja herbergja Ibúö ósk- Nota Bene. Til sölu V.W. 1967 i 1 ast til leigu. Mikil fyrirfram- mjög góöu standi. Uppl. i sima

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.