Vísir - 08.05.1972, Page 20

Vísir - 08.05.1972, Page 20
MHiWHJIIK mmm vism [7] 1 M M| ll[l j 1 Q|"i|'T*| Hann er makindalegur þessi, þar sem hann svifur á milli lands og Magna. Enda ekki við ööru aö búast. Þarna er engin hætta á feröum, heldur aöeins sýning á helztu björgunaraö- feröum björgunarsveitarinnar Ingólfs. Meöfylgjandi mynd er tekin við Rauöarárvik þegar björgunarlinu haföi veriö skotiö út i Magna og tekiö var til viö aö draga skipsverja til lands I björgunarstól. En einnig var sýnt hvernig draga má menn til lands á björgunarfleka. Skotiö var úr mismunandi gerðum af linubyssum og sýnd neyðarblys og merkja- bcndingar. Gúmmibjörgunar- bát var varpað i sjóinn, bátur- inn blásinn upp og sftan sýndu froskmenn úr björgunarsveit Ingólfs notkun slikra báta t.d. hvernig rétta má þá viö, hafi þeim hvolft. Mikla athygli vakti þaö lika, þegar björgunarþyrla varnar- liðsins flaug út yfir vikina og lét mann siga niöur i vatnið, flaug siöan stóran hring yfir svæöiö og kom manninum aftur til „bjargar”. Gafst hinum fjöl- mörgu áhorfendum þarna tæki- færi til aö sjá meö eigin augum, hvcrnig þessi sama þyrla haföi fariö að i vetur, þcgar hún vann liina giftusamlegu björgun úti fyrir Engey. —ÞJM Byrjað að setja niður kartöflur í Þykkvabœ ,,Ég byrjaöi aö setja niöur 2. mai og vonast til aö kiára I dag ef veöur helzt gott” sagöi Kristján Hafliðason bóndi aö Tjörn i Þykkvabæ i morgun. t samtali viö Visi sagöi Kristján, aö mjög væri þaö sjaldgæft aö kartöflubændur I Brotnar huröir og önnur verks- ummerki innbrots blöstu viö mönnum, sem komu aö einum vélbátnum við Grandagarö i gær- kvöldi kl. 8. t ljós kom, aö einhver óvandaður haföi stolið fatnaði skipverja, en þjófurinn hafði komizt I fátt annað feitt. Hinsvegar beið þjófurinn ekki Þykkvabæ byrjuöu svo snemma aö setja niöur. Þó mundi hann eftir aö hafa einu sinni byrjaö 4. maí. Jörö væri nú alveg frost- laus og liti út eins ög i byrjun júni. Kartöfiuuppskera var feyki- góö á siöastliönu ári og eru lengi með að nýta fenginn, þvi að hann skveraði sig upp i nýfengnu fötin og dreif sig á ball. En þar þekktust stolnu fötin og varð það manninum að falli. Hann var handtekinn á dans- leiknum og hnepptur i varðhald. - GP. miklar birgðir enn óseldar af þeirri uppskeru. Ekki er þó bú- izt viö aö sett verði niöur minna magn nú en i fyrra og sagöist Kristján á Tjörn setja niöur um 60 tunnur. Nokkrir aðrir bændur eru byrjaöir aö setja niöur þarna i Þykkvabænum.—SG ■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■ ■ ■ Fundu ■ ■ hasspípu | °9 j meðalaglðs j Að dansleik loknum I Stapa í Keflavik á laugardagskvöld fannst hasspipa og tvö tóm lyfja- glös i ráptuðru, sem kom I leitirnar, þegar gestir höföu yfirgefiö húsiö. Lögreglunni var fenginn þessi fundur i hendur, en grunur vaknaöi um, að i glösunum heföu verið fíknilyf. óupplýst er, hver muni eigandi töskunnar, en rannsókn er hafin og um leiö athugun á þvi, hvaö i glösunum hefur veriö. —GP. FOTIN KOMU UPP UM ÞJÓFINN HÁSUMARK) MBTISLYSATÍMINN Nú þegar sumariö er komiö, eöa allavega á næstu grösum, liður óöum aö þvl, aö kálfunum og kúnum verði hleypt út úr úti- húsunum og út I blföuna. Þaö má líkja börnum borgarinnar viö kálfana. Mörg hver sitja þau nú yfir skóla- bÓkum, en er þeim tima lýkur munu þau einnig taka á rás og stökkva út I náttúruna. bað er kannski alveg sama hvaða árstíð er, en alltaf vofir slysahættan yfir öllum, jafnt ungum sem gömlum. En vorið er eflaust dálftið hættulegt ungum börnum; vorið er sú árstiöin, þegar öll börn hefja sumarleikina af kappi, hoppa og skoppa og klifra út um allt. Og alltaf er hættan á því að hrasa og fá kannski gat á höfuðið. A slysadeild Borgarspítalans var mikið um að vera um daginn. t hverju einasta skoti var grátandi barny sem hafði skollið á höfuðið eða slasað sig á einn eða annan hátt. Er Visismenn höfðu samband við Hauk Kristjánsson, yfirlækni á slysadeild Borgarspítalans sagði hann, að vorið væri svo sem ekkert sérstaklega slysamikið hjá börnunum, en þannig væri þetta aðeins allt árið. Þó sagði hann, að með hálkunni og snjónum á veturna kæmu oft slysin. Við þurfum víst engu að kviða að sinni, en þó er einn meisti slysatlminn I nánd, það er hásumarið. Allir, sem vettlingi geta valdið, þeysast út úr bænum i ferðalög og þess háttar, og þá vilja slysin oft fylgja. Sagði Haukur, að þá væri án efa einna mest að gera á slysa- deildinni, og er ekkert úr vegi að biðja fólk að fara varlega, bæði unga og gamla I umferðinni og ferðalögunum á komandi sumri. - EA Bygging vöruhúss ó nýja miðbœjarsvœðinu KRON VILL BYGGJA STÓRMARKAÐ Kaupfélag Reykjavikur og ná- grennis hefur um timabil athugaö rekstrargrundvöll vöruhúss, þar sem yröi verzlaö meö allar þær vörur sem hvert og eitt heimili þarfnast. Sótt hefur nú verið um lóð til borgarráös á nýja miðbæjar- svæöinu, sem markast af Miklu- braut og Kringlumýrarbraut, og er búizt viö að framkvæmdir hefj ist fljótt á næsta ári. Vöruhúsið mun verzla meö matvörur, fatnað, búsáhöld og flestallar vörur. Verða þessar vörur flestar ódýrari en i öðrum verzlunum, 10—12% lægri, en þó sumar á svipuðu verði. Vöruhúsið þarf að vera nokkuð stórt eða um 5.500 fm. og nóg rúm fyrir bilastæði, en kostnaður er áætlaður 200 millj. króna íyrír hús, lóð og innréttingu. Að þvi er kaupfélagsstjóri, Ing- ólfur ólafsson tjáði Visi i morgun, hefur svona vöruhússbygging lengi verið i bigerð, og var i fyrstu áætlað að byggja húsið i Kópa- voginum, en eins og sjá má er vikið frá þeirri ráðagerð. Það skal takið fram að að- alfundur KRON var haldinn á laugardag, og kom þar fram, að sala á siðasta ári nam 305,6 milljónum og er það 23% aukning frá þvi árinu áður. Felagsmenn eru nú 8800 að tölu. - EA. EINVIGIÐ KOMIÐ / „Græna ljósið er endanlega komið,” sagöi framkvæmdastjóri Skáksambandsins, Guöjón Stefánsson i morgun.„Nú getum viö sem sagt byrjaö af fullum krafti á undirbúningi og allri vinnu i sambandi viö einvigiö. Nei, það er nú heldur snemmt I HOFN aðsegja nákvæmlega hvernig allt á að ganga fyrir sig. Þetta hefur verið svo óljóst, en núna höfum við fengið formlega yfirlýsingu frá FIDE um að keppendurnir mæti til leiks þann 2. júli. og að sjálfsögðu reiknum við ekki með öðru en það standi. Nei, ég get ekki látið neitt uppi að svo stöddu „Grœna Ijósið endanlega komið" varðandi störf og starfslið i sam- bandi við undirbúninginn, en linurnar skýrast alveg næstu daga. Við erum svona rétt að átta okkur á þvi að sigurinn er i höfn og óvissan og leikaraskapurinn er að baki,” sagði Guðjón að lokum. —GF

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.