Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 1
Brosa við iífinu fjögurra vikna gömul lirosir unfíabarnif) 4 vikna f'amalt? Margir efast um, aft þaf> fíuti verið, (*n Itulli Iver- sen, danskur sálfræðingur kveðst sannfærf) um hift gagnstæða. „Barnið brosir olt. ef talað er við það, og hrosið sést bezt i kringum augun”, segir hún. Nánar um ungbörnin og tengsl þeirra við foreldrana — Sjá I\\-síðu á bls.9 Lœknar undir „skurðhnífnum l>að verður vart annað sagt en að læknar liggi þessa (lag- ana undir skurðhnifnum, — og alþjóð virðir fyrir sér meiuið, sem við blasir. I.es endabréfin i dag fjalla öll um iæknamálið. Fleiri bafa- kvatl sér liljóðs, en komusl ekki með aft siliK!, — Sjá bls. Geir skrifar um fjármálaspeki l>egar (ieir K. Andersen þeysti fram á ritvöllinn fvrir nokkrum vikutn með niikla grein um vandamálin i þjóð- lelagi okkar i dag, vöktu skrif hans mikla athygli og margir urðu til þess að skora á ritstjórnina að fá meira að lieyra. i blaðinu i dag er (ieir enn á ferðinni og fjalla\um islen/.ka fjármálaspeki og er ómyrkur í máli sem fyrr; segir fjármálasnillingana ekki að finna, þar sem þeirra sé inest þörfin. — Sjá bls. X. Stúdentar í leiklist! I*að er liægt að taka stúdents próf i fleiru en iiiálum og maniikynssögu, — einnig i leiklist og framsögn. I>etta gerðu 10 nemendur við Menntaskólann á Akureyri á dögunum og segir nánar frá þessari nvju valgrcin i hlaðinu i dag. — Sjá bls :i. Meðmœltur Árnagarðs- mönnum vrnagarðsmálið er enn til úmræðu. í blaðinu i dag ritar l>orsteinn Thorarensen um málið i Föstudagsgrein sinni og tekur upp hanzkann fyrir mótmælamenn. — Sjá bls (i FYRSTI TÚRINN, ALLS EKKI SÁ SÍÐASTI — sagði sá yngsti í hópi 36 fœreyskra skipbrotsmanna sem komu til Reykjavíkur með brezka togaranum OTHELLO í gœrkvöldi Hann er ekki hár í loftinu messinn af Sundberginu,en kraftalegur og stcndur eflaust fyrir sinu. Sjálfsagt verður þessi fyrsti túr honum minnistæður. Churchi II þjóðarháski? Winston Churchill er liklega sá Breti, sem mest hefur verið dáður. Fyrrverandi ráðherra reynir nú að brjóta þá mynd, sem liann telur Bretum til mikils tjóns; Churchill hafi verið „þjóðarháski.” SJA BLS. 5. „Þetta var fyrsti túrinn minn, en ábyggilega ekki sá siðasti”, sagði litill naggur, sem íréttamenn Visis hittu i gærkvöldi niður við Reykjavíkurhöín, þegar brezki togarinn Othello kom að bryggju með færeysku skipbrots- mennina, sem Bretarnir björguðu úr sjávar- háska við Grænland á sunnudaginn var. Færeyski togarinn var á leið heim með fullfermi af fiski, þegar leki kom skyndilega og urðu skip- verjar að yfirgefa skip sitt i gúmbátum, þrátt fyrir foráttuveður. Björgun barst þeim þó þrem timum siðar, en kanadiskar flugvélar hjálpuðu til að leiðbeina Othello aö bátnum með 36 færeyskum sjómönn- um, sem allir björguðust heilu og höldnu og þótti hin mesta mildi. Sjá viðtöl á bls. 2 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□QaODDDDQQQDQQQQDDQ □ a Yfir 80 taldir af eftir árekstur skipa Montevideo ° l'rjú bruunin lik fundust i þróngu sundi og þoku morgun i brezku Irystiskipinu, kilómetra vestan sem rukst á oliuskip á Lu IMutu- höfuðborgar Uruguay. Brezka n fljótinu i gær, og litlur vonir -skipiö, Hoyston Grange, var á g voru um bjiirgun S(l inunnu, sem le'h ^l Montevideo. (íliuskipið D vur suknuð. er skrásett i Liberiu. Ottaztvar.aðþetta fólk, þará Argentinskt skip kom taug á° meðal 10 larþegar hefðu larizt. brezka skipið, og skip með :í:í hafði verið bjargað. slökkvibúnaöi sprautaði vatni Farþegarnir sem fórust voru yfir skipið, en björgunarstarf □ sagðir vera sjö Bretar, tveir var erfitt vegna reyks, hita og Ujóðverjar og Argentinumaður. clds. □ Sennilega voru þeir solandi Ef allir hafa farizt, sem eru g eða hafa flúið niður, þegar eldur ófundnir, er þetta annað mesta ° brauzt út, og hafa þeir þá tafizt sjóslys i sögunni á stórfljótinu □ vegna hita og súrefnisleysis. ° Areksturinn varð i nótt □ La Plata. HH. u u □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ CIA rannsakar hermdarverk í Frankfurt „ Li r — S|a bls. 5 Flugmenn neita að lenda á völlunum Flugmenn á i-taliu neita að nægilegan öryggisbúnað. Fvrir fljúga til 16 flugvalla þar i landi, sköinmu varft mcsta flugslys á þvi að þeir telja þá ekki hafa italiu, er 115 fórust. SJABLS.4 vism Kaupa enn ekki víxla Ólafíu Þaö eru ekki bara Pétur og Páll úti i bæ, sem sækja á bankana og reyna að selja þeim vixlana sina, — rikið er þar lika með sina víxla, og þá af stærri gerðinni. En bankarnir eru ekki enn farnir til að gefa olafiu jáyröi sitt. — SJA FRÉTT Á BAKSÍÐU 62. árg. Föstudagur 12. mai 1972 106. tbl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.