Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 5
CIA rannsakar hermd- SEINUSTU LIKIN ERU NÚ FUNDIN Björgunarsveitir fundu seint i námuslysinu, en tveimur námu gærkvöldi síöustu Ifkin i silfur- mönnum var bjargaö. námunum i Idaho. 91 fórst i arverk í Frankfurt „Churchill var þjódarháski" Kyrrverandi ráöherra i Bret- landi hclt þvi fram i gær, aö Winston Churchill heföi veriö þjóöarháski og stefna hans flýtt hruni Bretlands sem stórveldis. Wigg lávarður, sem var ráð- herra i stjórn Wilsons og Verka- mannaflokksins, sagði blaða- mönnum, aö þvi fyrr sem Bret- ar þurrkuðu út „rómantikina” um Churchill þeim mun betra fyrir þjóðina. Wigg kvartaði undan þvi, að brezki ambassadorinn i Washington hefði verið upplýst- ur ásamt fulltrúum annarra bandamanna Bandarikjanna um ákvörðun Nixons aö varpa tundurduflum i hafnarmynni i N-Vietnam, en hann hefði ekki verið tilkvaddurser eins og gert hefði verið, ef Bretland væri tal- ið stórveldi, sagði hann. Siðan rakti hann ýmsar ákvarðanir Churchills, sem hefðu haft ör- lagarikar afleiðingar fyrir brezka heimsveldið. Sex biöu bana og 11 slösuðust Þoka var. Lögreglan segir, aö fyrir nokkrum dögum, þegar hver ekki færri en 12 farartæki hafi biliinn rakst á annan á Autobahn lent i árekstrinum og hlaöizt upp viö Heidelberg i V-Þýzkalandi. á veginum. Myndin sýnir leifar vörubils, sem brannjökumaður og farþegar biðu bana. Þjóðhetjan Churchili Visir Föstudagur 12. mai 1972. í MORGUN ÚTLÖNDÉ MORGUN ÚTLÖND I MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Uppþot víða í Bandaríkiunum Uppþot urðu víða i Bandarik j unum i gær, þegar mótmælafundir voru haldnir og kröfugöngur farnar vegna stefnu stjórnarínnar i Vietnam. Kröfugöngumenn lokuðu mikilvægum vegum, settust um opinberar byggingar og átök urðu við lögreglu. Ellefu særðust i átökum við Nýja Mexikó-háskólann, þegar skotið var úr haglabyssum, en ekki hefur frétzt fyllilega um atvikið. Mörg hundruð voru teknir höndum. Viða hafa menn slasazt, einnig nokkrir lögreglu- þjónar. Kennedy öldungadeildarþing- maður og 11 þingmenn i fulltrúa- deild tóku þátt i mótmælafundi við þinghúsið i þann mund, er tundurduflin i höfnum Norður Vietnam urðu virk. 1 húsi Sameinuðu þjóðanna i New York hlekkjuðu 17 sig við sæti i sal öryggisráðsins. Skemmdir á kinverska sendiráðinu í Hanoi. Fréttastofa Nýja Kina sagði snemma i morgun, að kinverska sendirSðsbyggingin i Hanoi hafi orðið fyrir skemmdum i loftár- ásum Bandarikjamanna i gær. Var þetta kallað hefndarverk gegn kinversku þjóðinni, eftir að tvö kinversk flutningaskip hefðu orðið fyrir árás bandarfskra flug- véla 6. og 8. mai. Melvin Laird hermálaráðherra Bandaríkjanna segir, að sovézku flutningaskipi og sennilega fleirum hafi verið snúið við, en þau voru á leið til Norður-Viet- nam. Helmingur An Loc í höndum norðanmanna Bandariskar sprengjuflugvélar gerðu i morgun öflugustu loftár- ásir frá upphafi striðsins. Voru þær gerðar i grennd við bæinn An Loc. 2000 tonnum af sprengjum var varpað i 22 ferðum á stöðvar Norður-Vietnama skammt norðan bæjarins. N-Vietnamar svöruðu með harðri fallbyssuskothriðá bæinn. Sagt er, að fótgönguliðar norðan- manna hafa tekið helming bæjar- ins, og harðir götubardagar geisi. Lið sunnanmanna hefur siðan 6. april reynt að brjótast norður þjóðveg 13 til bæjarins, en norðanmenn hafa hindrað það. Yfirmaður rekinn Thieu forseti S-Vietnam ætlar að reka yfirmann hersins á mið- hálendinu, og er honum gefið að sök, hve hrapallega helur tekizt að sporna við súkn norðanmanna og þjóðfrelsishreyfingarinnar þar, þótt þetta sé einmitt það svæði, þar sem búizt var við sókn um langt skeið. Umsjón: Haukur Helgason olga er i \'estui-Þýzkalandi ug miklar doilur um Willy Braudt. Ilér liala 20 þiisuud koinið sainan i Boiiii til að mótmæla Braudl. og ;í spjölduiuim er liaiiu sakaður um svik og laudssölu. Samningur V- og A-Þýzka- lands undirrítaður samt Þrátt fyrir alla óvissuna um ör- lög samnings Willy Brandts við kommúnistarikin, verður samn- ingur milli Vcstur- og Austur- Þýzkalands um samgöngumál undirritaður i dag. Með þeim samningi verður auðveldaður vöruflutningur milli landanna og Austur-Þjóðverjum gert unnt að heimsækja ættingja i V-Þýzkalandi i töluvert rikari mæli en verið hefur. Hins vegar mun samningurinn ekki taka gildi, ef vestur-þýzka þingið staðfestir ekki samninga Brandts við Sovétrikin og Pól- land. Leyniþjónusta Bandarikjanna (CIA) blandaðist í morgun í rannsókn á þremur sprengingum, sem urðu í gærkvöldi í bandariskri herstöð i Frankfurt i V- Þýzkalandi. Einn bandariskur liðsforingi beið bana, og 13 særðust. Sprengingarnar urðu með nokkurra sekúndna millibili nokkuð dreift um herstöðina. Liðsforinginn beið bana, þegar sprengjubrot hæfðu hann utan við inngang liðsforingjablúbbs er hann var á leiðinni út i bil sinn. Hinar sprengjurnar sprungu nálægt aðalinngangi og i kaffi- húsi. Tvær konur, sem særðust, eru i lifshættu. Þær störfuðu i Milljónir Breta biðu i morgun árangurslaust eftir lestunum, sem þeir ætluðu með til vinnu sinnar. Járnbrautar- liðsforingjaklúbbinum. Ekki er útilokað, að stjórn- málaástæöur búi á bak við þetta hermdarverk. starfsmenn hafa aftur byrjað hægagangs- vinnu. Þessar aðgerðir eru þáttur i kiaradeilu starfsmanna. Komust ekki í vinnu vegna „hœgagangs"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.