Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 6

Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 6
6 Visir Föstudagur 12. mai 1972. VÍSIR Útgefandi: Keykjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn K. Eyjólfsson / Kitstjóri: Jónas Kristjánsson l Fréttastjóri: Jón Birgir Fétursson j Kitstjórnarfulltrpi: Valdimar H. Jóhannesson V Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson / Auglýsingar: Hverfisgötu :i2. Simar 11660 86611 \ Afgreiösla: Hverfisgötu 22. Simi 86611 / Kitstjórn: Siðumúla 14. Simi 86611 i r, imuri \ Askriftargjald kr. 225 á mánufti inranlands ( i lausasölu kr. 15.00 eintakift. / Blaftaprent hf. \ mmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmBl Kveinstafir hins sérstœða Eitt dagblað hefur algera sérstöðu meðal fjöl- \ miðla hér á landi. Sérstaðan felst i fádæma ofstæki f og einsýni, samfara siðleysi i málflutningi. Þetta/ blað virðist telja sig vera „stikkfri” i þeirri viðleitni | til óhlutdrægni og réttsýni, sem verður vart hjá öll- um fjölmiðlum. Þetta blað er Þjóðviljinn. ' Nýjasta dæmið um þetta er aðalfrétt Þjóðviljans) á þriðjudaginn. Uppsetning og framsetning fréttar- \ innar miðuðu að þvi að telja lesendum trú um, að ( Geir Hallgrimsson borgarstjóri væri landráðamað- ur. Tilefnið var, að brezkt blað hafði rangtúlkað) ummæli Geirs um landhelgismálið, er hann var á) ferðalagi i Bretlandi. Þetta hafði verið leiðrétt i ( millitiðinni, en á þvi hafði Þjóðviljinn litinn áhuga. / Ekki er langt siðan Þjóðviljinn birti greinaflokk / um svokallað hermang á Islandi. Þessu fylgdu ) miklaryfirskriftirumsukk og svinari, en sjálft inni- \ hald greinanna gaf hið gagnstæða til kynna. (í Hneyksli höfðu engin fundizt og ekkert hafði gefið til // kynna, að viðskiptahagsmunir gagnvart varnarlið-)) inu hefðu óviðurkvæmileg áhrif á skoðanir íslend- \J inga á varnarliðinu. ' Sérkenni Þjóðviljans fara ekki dult, og þess vegna ) verða fáir til að lesa hann. Það er þvi ekki ástæða til i að gera sér rellu út af þessum sérkennum. Augljóst er af kveinstöfum aðstandenda blaðsins á forsiðu og ) annars staðar i blaðinu, að almenningur gerir sér) Þjóðviljann ekki að góðu. Fólk sættir sig ekki við blað, sem blandar saman fréttum og áróðri, svo að lesendum reynist erfitt að skilja á milli. Fólk sættir sig ekki við blað, sem not- ar ruddalegt orðbragð um þá, sem eru þvi ekki \ þóknanlegir, og setur geislabaug á þá velþóknan- ( legu. Fólk sættir sig ekki við blað, sem gefur þá f mynd af störfum alþingis, að þar sé aðeins einn ) maður, sem taki til máls, Magnús Kjartansson. ) Tif síðasta eyris | Framsóknarmenn eru margir orðnir skelfingu )) lostnir yfir stefnufestu alþýðubandalagsmanna i ( efnahagsmálum landsins. Á þvi sviði hafa ráðherr- / ar Alþýðubandalagsins nærri öll völd, það svo að ) Halldór E. Sigurðsson kemst ekki upp með moð- \ reyk. Hvarvetna er rikið að yfirtaka peninga og | hlaða undir sig fjármagni og völdum. Á þessu sviði . rikir hér hrein austantjaldsstefna. Fjárlög voru höfð svo há, að útilokað væri að koma þeim saman, nema með þvi að kreista hvern ) finnanlegan eyri út úr þjóðfélaginu. Skattar á al- |j menningi og fyrirtækjum hafa verið hækkaðir langt j út fyrir skynsamleg takmörk. Þar á ofan hefur \ rikisstjórnin lagzt á spariféð i bönkunum bæði með l þvi að yfirbjóða það með óvenju umfangsmikilli út- gáfu rikisskuldabréfa og með þvi að hefja stórkost- ) legan vixlaslátt i bönkunum. Um leið rýrast lána- \ möguleikar annarra sem þessu nemur. Og nú ætlar ( rikisstjórnin að krækja sér i stórfé úr lifeyrissjóðum / landsmanna. ) Með þessu áframhaldi verða fyrirtæki og almenn- j ingur brátt algerlega upp á náð rikisvaldsins kom- ( in. Sá var einmitt tilgangur alþýðubandalags- / manna, sem Framsóknarmenn eru nú orðnir ) hræddir við. EINBLÍNUR fóg verð aö segja nú i upphafi, að ég er ekki sammáia þeim rödd- um, sem heyrzt hafa að undan- förnu, að mótmælaaðgerðir stúd enta i Arnagarði hafi veriö ósæmiiegar eða utan við allt vel- sæmi, og ekki finnst mér heldur rétt að gcfa þessu heiti eins og of- heldi eða dónaskapur við hinn há- æruverðuga utanríkisráðherra Bandarikjanna. Svona pólitikus- ar eiga nú ekki, að þvi er mér skilst, að vera neitt friðhelgir, og það væri annaðhvort, að þeir inættu sjá og lieyra skoöanir ungra manna. Svona mótmæla- aðgerðir sýna þvert á móti óvenjulega framtakssemi og áhuga, það er kannski ekki nema minnihlutaflokkur, líklega er liinn þögli meirihiuti, sem er allt annarrar skoðunar, mikiu fjöl- mennari. En um leið og mér finnst óhjá- kvæmilegt að vifturkenna rétt- mæti og gildi mótmælaaftgerða, hljótum við þó um leift að viftur- kenna réttmæti rikisvaldsins til að halda uppi svokölluftum ,,lög- um og reglu”. 1 þessu, eins og svo mörgu öftru i samfélagi mann- anna, er dálitill tviveftrungur. Mótmælahópurinn hefur i sjálfu sér sterkan siftferðislegan rétt til aft leggja undir sig opinberar byggingar. Þær eru engin einka- eign opinbera skrifstofuvaldsins, heldur okkar allra, og verði mál- stað og sjónarmiðum ekki öftru- visi komift á framfæri, þá er sú aðferft eftlileg leið til aft gera sig gildandi. Kannski heffti maftur ekki litið svo á fyrir 10 efta 20 ár- um, en sjónarmift breytast. Mót- mælaaftgerftir i öllum hinum vestræna heimi hafa ótvirætt sýnt gildi sitt, og er þvi ekki lengur hægt aft neita þvi, aft þær eru þáttur i stjórnarháttum okkar, hvort sem embættisvaldinu þykir betur eða verr. Samtimis þvi fylgir sú hugmynd, aft embættis- mennirnir eigi aft vera þjónustu- menn fólksins, en ekki meft allt upp á eigin bak vift lokaftar dyr. Sennilega væri t.d. þýftingarlaust núna að ætla sér að draga mót- mælamennina út og fá þá dæmda fyrir dómstólum, þaft yrfti i hæsta lagi skilorftsdómur, sem enginn tæki mark á. En svo kemur hinn þátturinn: þrátt fyrir siðferðislegt réttlæti mótmælaaðgeröa, hefur rikis- valdið lika nokkurn rétt og skyldu til að halda uppi reglu, þó hann fari ekki saman við rétt mót- mælamanna. Ég sé t.d. ekki betur en að það hefði verið réttmætt og eðlilegt að láta lögregluna ryðja gangana i Arnagarði. Það er hennar verk að láta pálisandurs- kylfurnar tala, ef nauösyn krefur. En varðandi Árnagarð er þetta þó dálitið flóknara. Þó háskólinn hér hafi aldrei haft nein forn heldri- mannaréttindi, þá býst ég við, að hér myndu rikja nokkuð lik sjónarmið og annars staðar, að lögregla ætti ekki að fara inn á kampusinn, nema með sérstöku leyfi rektors, og það hefði liklega aldrei fengizt i þessu tilfelli, þar sem Magnús Már var „stórlega móðgaður” i menntamannaerj- unum um það hverjum Arnagarð- ur tilheyrir. Onnur atriði eru athugaverðari við þennan atburð. Svo sem til dæmis það, — skyldu Danir nú þora að láta fleiri handrit i hers- hendur á okkur, þar sem skeggjaður og liklega lúsugur mótmælalýður hernemur þetta- hús, sem átti jafnvel að vera öruggt gegn „atómbombunni”. Hitt er lika mjög grunsamlegt, að ekki liða nema fáeinir dagar frá þvi einn starfsmaður i Arnagarði er aðalræðumaðurinn yfir þess- um sama lýð á hinum fámenna Vietnam-fundi, og sama fólkið brýzt inn og hernemur Árnagarð. Þetta væri verðugt verkefni fyrir hina djörfu félagsmáladeild háskólans að rannsaka, hvort hér leynist svikari i embættismanna- hópnum, sem hafi opnað dyrnar fyrir tróju-hestunum og hvort ekki sé um alvarlegttrúnaðarbrot að ræða. Hitt sýnist lika hafa ver- ið nokkuð varasamt hjá Einari Ágústssyni að transpórtera Rog- ers inn undir fána „friðarhreyf- ingar” Vietnama og setja þennan mektarmann svo að segja á vald róstuseggjanna, ekki svo að skilja, að Rogers hafi likamlega verið nein hætta búin af mótmæl- um islenzkra ungmenna, en hætta gat þar verið samt. Það er öllum kunnugt, að þegar slikur maður er á ferö, fylgja honum vopnaðir öryggisverðir, og þeir voru kannski hættulegastir; Hvað, ef einhverjum af Vietnam-hetjunum hefði komið til hugar að gefa Rog- ers eins og einn saklausan kinn- hest eða stökkva upp á bil hans? Gat þá ekki veriö hætta á þvi, aö rautt færi aft fljóta? En hvaft sem liður nú öllum þessum sjónarmiðum manna til mótmælaaðgerða og rétt til aö taka á sitt vald opinberar byggingar, þá verður þvi ekki neitað, að hér var á ferðinni hóp- ur öfga- og ofstækismanna, sem lita mjög einhliða á málin. Um öfgar og einstrengingshátt þessa skritna fólks má ræða út af fyrir sig, sérstaklega þar sem at- burðirnir austur i Vietnam upp á siðkastið hafa orðið til að fletta betur ofan af heimskunni og hræsninni. Þeir hafa haldift þvi fram, aft þaft væri bara þjóð- frelsishreyfing að verki austur i þvisa landi, en hvað nú, þegar nýjasta sóknin er öll hafin utan landamæra Suður-Vietnam? Þeir hafa einblint á það, að Banda- rikjamenn væru morðingjar og striðsglæpamenn, en hvað um þá miklu sókn, sem nú er hafin og kostar alþýðu þess lands meiri hörmungar en nokkuð annað, eru þær aðgerðir enginn striðsglæp- ur? Þeir tala aðeins um banda- riskan imperialisma, en hvað nú, þegar það kemur óvenjuskýrt i ljós, hvilika ofsalega morðvéla- flutninga Rússar hafa fram- kvæmt, er þaft bara einhver blessun frá alþjóða friðarráðinu? Þeir imynda sér og trúa á það, að öll Vietnam-þjóðin styðji af hjarta „frelsishreyfinguna” svo- kölluðu, en hvað um þessa hálfu milljón flóttamanna, sem hafa hrakizt upp undan „friðarsókn- inni”, hvað um þær 25 þúsundir af óbreyttu alþýðufólki, sem sóknarher kommúnista hefur myrt, er það bara vængjablak engla? Finnst þeim heldur ekkert athugavert við það, að á sama tima og Bandarikjamenn hafa flutt nærri hálfa millj. hermanna frá Vietnam, herða hinir á striðs- rekstrinum? Þetta á vist að heita friðarstefna, en i rauninni er það ekkert annað en einsýnt ofstæki og trúarblinda. Ég er ekki þar með að segja, að öfgar eigi ekki og skuli aldrei vera til. Það verður að viður- kennast, að sumir eru þannig gerðir, að þeir geta aldrei hugsað öðruvisi en i öfgum, hvort sem er á trúarsviði eða stjórnmálasviði. En þetta er bara verst fyrir þá sjálfa, aögefa sig á valdog gerast fórnardýr einhverrar lifslygi meö gylltri húð. Og allt er þetta nokkuð skylt vesalings sjúklingnum okkar, fréttaþjónustu kommúnistablaðs ins hér, sem lika hefur verið nokkuft til umræðu hér að undan- förnu. Hún hefur enn komið nokk- uð greinilega i ljós i lýsingu blaðsins á ræðu Nixons. Sú frétt getur verið klassískt dæmi um það, hvernig fréttaskeyti eru um- skrifuð. Forðazt er eins og heitan eldinn t.d. að nefna það fyrirheit Nixons að flytja allt herlið frá Vietnam innan fjögurra mánaða,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.