Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 12.05.1972, Blaðsíða 17
Yisir Föstudagur 12. maí 1972. 17 n □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | Q □AG fl Ólafur Jóhannesson. Jóhann Hafstein ói 1' -íl Útvarp í kvöld kl. 20.00: Útvarp frá Alþingi Almennar stjórn- málaumrœður Á dagskrá útvarpsins i kvöld kl. 20.00 hefjast eldhúsdagsumræður (fyrra kvöld) frá alþingi. Þar munu þingflokkarnir 5 hafa til umráða 40 minútur hver, og skiptist sá timi i tvennt, þannig að frá hverjum flokki tala tveir þingmenn, 20 min. i senn. Um- ræðurnar spanna yfir dagskrá kvöldsins frá kl. 20.00, og enda um kl. 23.30. Verður áreiðanlega gaman að heyra, hvað þingliðið greinir á um og hvernig það ætlar að leysa allan vanda. GF Ragnar Arnalds, SJONVARP Gylfi Þ. Gislason, Föstudagur 12. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. ingar 20.30 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Njörður P. Njarðvik, Vigdis Finnboga- dóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Páíssoni og Þorkell Sigurbjörnsson. 21.10 lfinn framagjarni. Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk Peter Barkworth, Isabel Black og Tom Chadbom. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Miðaldra maður, sem lengi hefur sinnt starfi sinu af miklum áhuga og dugnaði, en vanrækt fjölskyldu og heimili að sama skapi, verð- ur óvinnufær og verður að leggja nýtt mat á gildi heimilis og atvinnu. 22.05 Erlend málcfni. Umsjónar- maður Jón H. Magnússon. 22.35 Dagskrárlok. »••••••••••••••••••••• VÍSIR (=I=l-íi&l •••••••••••••• MUNIÐ RAUÐA KROSSINN "| INJ L a unaútreikningar með multa GT Hannibal Valdimarsson, ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. Sjónvarp kl. 20.30 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund i sjónvarpinu i kvöld kl. 20.30 verða Vökumenn á ferðinni með sitthvaö bitastætt úr listalifi liðandi stundar. Þarna verða fluttir þættir úr kórverkinu „Stabat Mater’’ eftir tékkneska tónskúldiö Dvorák, af Óratori- um—kórnum undir stjórn Kagn- ars Björnssonar. Þorkell Sigur- björnsson mun svo ræða við stjórnandann um verkið. Þá fær Njörður P. NjarðvTk Ólaf Jónsson og Svein Skorra Ilöskuldsson bók- menntafræðinga til skrafs viö sig um Norræna bókmenntasögu. Björn Th. Björnsson kynnir siðan verk tveggja norskra myndlistar- manna, sem sýndu nýverið i Norræna húsinu. Björn litur svo inn á sýningu Guðmundu Andrés- dóttur i Bogasalnum, spjallar við Tryggva ólafsson,sem heldur um þessar mundir sýningu hjá Gallerie Súin ásamt Magnúsi Tómassyni, og verk beggja verða skoðuð. A þessu öllu sést, að það cr ýmislegt um að vera i þessari stuttu dagskrá um bókmenntir og listir á iiðandi stund. ÖTVARP FÖSTUDAGUR 12.maí 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Cttekt á milljón” eftir P.G. Wodehouse. Einar Thoroddsen les (4). 15.00 Fréttir. Tiikynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar.Kathleen Ferrier syngur lög eftir Franz Schubert. Hans Hotter syngur lög eftir Hugo Wolf. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Úr ferðabók Þorvalds T h o r od d s s e n s . Kristján Arnason byrjar lestur úr bókinni. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagsumræður, — fyrra kvöld. Hver þingflokkur hefur 40 minútna ræðutima, sem skiptist i tvær umferðir jafn- langar. Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok um kl. 23.30. BIBLIAN og SÁLAAABÓKIN nýja fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍ UFÉLAG tíþu&6ranóootofu IIAIII. IIMUUtjU I t Y K J A V I ( * & - • • # ir ■ g- «- n- s- D D «- «- «- Ú- rl- «- D «- D «- D- D- «- S- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D- D* D- D- D- D- D- D- D- D- D- D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D 'W !Pi m w Nt ' i - u ~' • Spáinn gildir fyrir laugardaginn 13. mai Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú skalt ekki treysta á, að mikið verði úr að minnsta kosti sumu, sem þú hefur i undirbúningi i sambandi við helgina, og mun sitthvað bera til. Nautið,21. april—21. mai. Það er ekki óliklegt að svo fari, að einhver geri þér erfitt fyrir eða gramt i geði, en það ætti þó ekki að hafa nein langvarandi áhrif. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Hagur þinn virð- ist fara að verulegu leyti batnandi þessa dagana, en sjálf helgin mun einkennast af einhverjum óhjákvæmilegum undirbúningi. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Einhverjar breytingar á næsta leiti virðast koma sér að vissu leyti óþægilega fyrir þig, en þegar á allt er litið, munu þær standa til bóta. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú virðist eiga góða helgi fram undan, kannski þó ekki að öllu leyti árekstralausa, hvað samkomulaginu innan fjöl- skyldunnar við kemur, en það lagast. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góð helgi fram undan, að þvi er séð verður, en þó getur einhver áætlun brugðizt i sambandi við daginn i dag, af ófyrirsjáanlegum ástæðum. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú átt skemmtilegan dag i vændum, þegar á liöur, en um leið dálitið vafstursaman. Einhver gleöilegur atburður inn- an fjölskyldunnar á næsta leiti. I)rekinn,24. okt.—22. nóv. Þaö er ekki ólfklegt aö eitthvað, sem þú hefur i undirbúningi, fari út um þúfur fyrr en þú veizt i rauninni af, og ástæöuna veiztu ekki fyrr en siðar. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú ættir ekki að gera neinar fastar áætlanir i sambandi viö kvöldið, það kemur eitthvaö óvænt fyrir, sem gerir það mjög ánægjulegt. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það er óliklegt, að allt gangi eins vel i dag og þú gerir þér vonir um, en skapið verður þannig, að þú tekur það naum- ast nærri þér. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Farðu gætilega i öllu i dag, og er kvöldið þar sizt undanskilið. Lofaðu ekki neinu, sem máli skiptir, og treystu ekki á loforð heldur. Fiskarnir, 20. febr,— 20. marz. Skemmtilegur dagur yfirleitt, getur jafnvel haft i för með sér batnandi aðstöðu fyrir þig að einhverju leyti, að öllum likindum fyrir tilviljun. -h -h -ft <t -tz -ft <S -ft -ft -tz -tz -ÍJ -tt ■ft •ft <t -ti <t <t -tt -tt 1i <t <t <l <l <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t -h -V* <t <t <t <t <t <l <t <1 <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <i <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t ■ft ■ft -ft -ft •ft ■ft -Í5 <t <t <t -tt -ft ■ft •ft ■{J -ft ■ft <t <t <t <t ■ft •tl -t< .-tt -ft ■ft D W ty tf. 1? ty1? 1? q- w W Iffl-1? 1? 1? V ít 1? ÍI1? V -V V- í19 •’> *}■ &<t Evrópukeppni Ford 1972 Úrslitakeppnin fer fram á Laugardals- vellinum á morgun kl. 15.00 — Bobby Charlton afhendir verðlaunin. — Aðgangur ókeypis. — Ford umboðin á íslandi Kr. Kristjánsson, h.f. Sveinn Egilsson h.f. Sandvagn til sölu, 140 tunnu vagn fyrir stól, á tveimur hásingum. Upplýs. i síma 30126 og 84054. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.