Vísir - 13.05.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1972, Blaðsíða 4
4 Visir — Laugardagur 13. mai 1972 Umsjón: Stefón Guðjohnsen Siglir Hjalti hraðbyri ,hat trick"? ■ ##' Sveit lljalta Eliassonar frá Bridgefélagi Reykjavikur hefur örugga foryztu i islandsmótinu cftir aft hafa unnift tvo fyrstu leiki sina meft hámarksstigalölu. Sveit lljalta eru félagsmeistarar Bridgcfélags Iley k ja v iku r, Reykjavikurmeistarar og sigla þvi hraftbyri i „Hat triek”. Röft og stig sveitaniia aft tveimur um- lerftum loknum cr þessi: 1. Sveit Hjalta Eliassonar BR 40 stig 2. Sveit Arnar Arnþórssonar BR 26 stig 3. Sveit Sævars Magnússonar BH 23 stig 4. Sveit Stefáns Guftiohnsen BR 14 stig 5. Sveit Jóns Arasonar BR 12 stig 6. Sveit Jakobs R. Möller BR 1 stig Tvær siftustu umferftir mótsins verfta spilaftar i dag i Domus Medica og verfta leikirnir sýndir á sýningartöflunni. Spilift i dag er frá leik lljalta vift sveit Jóns en Hjalti vann þann leik meft yfirburðum, efta 20 gegn 2. Staftan var allir utan hættu og vestur gaf. Vestur Austur Jön Páll P 1 T 1 G 3 H 4 L 4 T 4 II 4 S 5 H 6 H P Páll veit aö vestur á A ¥ ♦ 4» D-G-8 K-4-2 8-6-4 A-G-8-5 A ¥ ♦ ♦ 7-4-3-2 G-9-7 7-3-2 D-9-2 A V ♦ * 10-9-6-5 8 D-10-9-5 K-7-4-3 A-K A-D-10-6-5-3 A-K-G 10-6 I lokaöa salnum gengu sagnir þannig hjá a-v, en n-s sögftu alltaf pass: Vestur Austur Lárus Örn P 2 L 3 L 3 II 4 'I' 4 G 5 T (i T 6 H P 7 II hvorki laufakóng eöa tiguldrottningu, þvi annars heffti hann væntanlega sagt frá þvi á fimm-sagnstiginu. Og þar meft eru allar vonir um sjö brostnar, eða þvi sem næst. Sveit Hjalta græddi þvi 14 stig á spilinu. VIDEANGSEKNI VIKUNNAR Norftur gefur, allir á hættu. Suftur spilar fimm spaða, vestur spilar út tigulniu, sem er drepin: á drottninguna i blindum. Spafta- drottningu er spilaft út, hvernig á austur aft haga vörninni? A D-G ¥ 7-3-2 4 A-K-D-10-6 4. D-5-4 A 6-4-3 A A-8 ¥ G-4 4 G-8-7-4-3 4, K-9-8-6 A K-10-9-7-5-2 ¥ A-K 4 5-2 4> A-10-7 Austur má ekki drepa spaða- drottningu, til þess að gefa makker i trompun i tigli. Þá yrfti spaftagosi innkoma á tigulinn og spilift væri unnift. Sagnhafi spilaði nú spaftagosa, austur drap með ás, spilafti tigli, sem vestur Irompafti. Vestur spilafti siftan hjarta og nú var bara aft bifta eftir tveimur laufaslögum. Sagnhafi tók hjartaás, laufaás og spilafti siftan á laufadrottningu. -Einn niftur. Athugulir le?ehdur sjá sjálfsagt hvernig hægt er aft vinna spilift i endastöftunni; suður spilar út laufasjö og vörnin er hjálparlaus. ¥ ♦ A D-10-9-8-6-5 9* G-3-2 Stórmeistararnir Gligorie. Júgóslaviu og Browne, Astraliu hafa aft undaiiförnu verift á kcppnisferðalagi i Bandarfkjun- uni. t*ar hafa þeir tekið þátt i tveim skákmótuin og skipt þeim hróöurlega á milli sin. i Sparks, Nevada, var Browne sigurvegar- inn. Hann vann Gligoric með hvitu i vel tefldri skák og hlaut 7 vinninga af 8 mögulegum. En merkilegt nokk, Browne var þó ekki einn um þessa vinningstölu. Alls óþekktur skákmaður Eouis I.evy að nafni hlaut cinnig 7 vinn- inga og skaut aftur fyrir sig stór- meisturunum Bisguicr og Gligor- ic. Uevy þessi gifti sig daginn áður en mótiö byrjaði og hefði einhverjum þótt það þunnur þrettándi að eyða hveitibrauðs- döguuum yfir tafli. Frá Sparks lá leiftin yfir til Lone Pine, en sú borg stendur við Mt. Whitney, hæsta tind Banda- rikjanna. Hérna kunni Gligoric betur við sig og vann örugglega meft 6 vinningum af 7 möguleg- um. Browne gekk hins vegar hörmulega, hann hlaut 3 1/2 vinn- ing og hafnafti i 14.-20. sæti ásamt kollega sinum Bisguier. Einn Islendingur var méfta keppenda i þessu móti, Júli Loftsson, en hann hefur verift bu settur i Bandarikjunum um nokk- urt skeift. Ekki tókst Júliusi aö komast i efstu sætin, en hann tefldi bæfti við Browne og Gligor- ic. Skák hans vift Gligoric var ein skemmtilegasta skák mótsins og það var ekki fyrr en i lokin að Július gaf eftir. Hvitt: Gligoric, Svart: Július Loftsson. Nimzoindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 (1 skákinni Gligoric: Larsen, Lugano 1970 beift Larsen meft aft hróka og lók 4...b6 5. Bd3 Bb7 6. Rf3 Re4 7. 0—0 RxR 8. bxR Bxc 9. Hbl Rc6!?. Þessa skák vann Larsen eftir miklar sviftingar.) 5. Bd3 d5 6. Rf3 b6 7. 0-0 Bb7 8. a3 BxR (Til greina kom 8...Be7.) 9. bxB dxc 10. Bxc Rc6 11. Bd3 Ra5 12. Hel Be4 13. Bfl c5 14. Re5 Rd7 15. Rc4 RxR i. BxR Dc7 Bfl Hfd8 f3 Bb7 e4 cxd cxd Bb8 lius vill réttilega velja ranum betri reit. Eftir 20... Hac8 21. He2 ásamt Bb2 og svart- ur kemst ekkert áleiftis.) KROSSGÁTAN ms *■»•■ ■•■■* 5J55J 55555 55555 55SSS 55555 55555 55B** ■•■■■ ■»■■■ ••■■■ ■■•■■ ■■■■■ ■•■■■ ■■ ■■■■■ •■■■•»•■■■ ■■■■■»■■», ■■'■'»'«t«»» ■■ Sjö hjörtu eru siftur en svo von- laus, en i þetta sinn lágu spilin ekki hagstætt og sagnhafi varft einn niftur. 1 opna salnum sögftu n-s einnig alltaf pass, en a-v sögftu eftir Römanlauginu: VÖKVJ 7 5/0 /ZÉTT L'fíT /TfflDUR J/Z/L/fí SEFfí r W I % ^ DÖKK ufí PLflflTu ¥ Kj ÖR/J m heg- J&kNIR 5PÝJUR 6/ 33 77 7/ flL'DUR l /y 23 3 KYRRD /nu/V/V /9 V /3 'fíeTLT Ffíó/V 7? 2Z fíLflUT UR 66 9 50 á Arnió Smflfl 37 73 ' 32 NYT Sfí/nfí KOfífR '/ LJOS HLUT 76 7/ 6 7g &Km?ú/n ÞB/ao/z CrflLCrOP 'flfl/S/g, 55 78 / Í 6 O TfluTflfi 3/ þ/Töi) /7 VFRfl FflS T V/-E* L'fíT/LV 21 OT , L/m/ ■ HO sm'fl 5TiNéUþ 'OL/K/R SToFNUfl 5.R ) 'R Rfífí/J. þÚhULD fljflí-fl j VÖLUND 37 6RA 5> UJORD 5TULT) 7 53 r) 67 <jflmflLT ÖEKRflÍ <-0ÓK n V 75 W SONá- Lfl sm'/Ð / 72 51 PÚKfífí 69 5Z TjÓN JÖTNfl , PR/U r~ 5 77 5H 21 n 25 ' 50 TÓfJ/J v/Ð R'oT/jjfj 76 36 r) 25 // JURT SKOR DÝ/?/JV bækl Ufí 1 & 26 JflPLfí Durvu /fí 39 62 HÚLL BflrflTL 'OHlNf) fíflí) 30 DREPfÐ n Tjy/z ÖF//T) 35 /0 52 'fíbíT 65 z G-UFU /3flD flFSKf 77 72 79 HE/Tj 27 B L»- fRflm fíO/fljfl 2/ 7 59 77 75 VfíkNfí / 3>/&R/ SKODflR S , /A/A/ 20 7O •» 83 76 29 7 63 5/ /5 PLVT 5b KluH/JR LBKRfl 67 73 /2 Svfífí 2/ 20 21. Bb2 Rc6 22. Dc2 Hac8 23. Df2 Df4 24. Hadl Ra5 25. d5! ( svartur hefur haldift sinu og hvitur verður að veita biskupum sinum aúkift athafnafrelsi ef hann á aö komast eitthvaft áleiðis.) 25. .. exd 26. exd Hxd 27. HxH BxH 28. Be5 Dg5 29. Dd4 Bxf? (Hér er svartur hinsvegar of gráðugur. Eftir 29... Be6 liggur ekki Ijóst fyrir hvernig hvitur heffti hagað áætlun sinni.) 30. Bf4! Dg6 31. Dd7 Dc6 32. Bb5! Dc5 + (Mátift i borði gerir svörtum erfitt fyrir. Ef 32... DxD 33. BxD Hd8 34. gxB HxB?)He8 mát.) 33. Be3 Dc3 34. Bf2 Hf8 35. gxB Dxa 36. Kg2 Svartur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson VISAN „SPARKIД Vinning gaf, er vonin sveik, viljans eitilharka. Oft er gott, i llfsins leik, að læra frá að sparka. í> ^ O' . * * Ch cr»o> 3) i • ^ r* i 1) 4* t" C . 4 X) 5> i ^ " ^ t*> . Lausn síðustu krossgátu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.