Vísir - 13.05.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 13.05.1972, Blaðsíða 11
Visir — Laugardagur 13. mai 1972 11 TÓNABÍÓ Brúin við Remagen („The Bridge at Remagen”) The Germans forgot one little bridge. Sixty-one days later they lost the war. Sérstaklega spennandi og vel gerö og leikin kvikmynd er gerist i siöari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aöalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E-G- Marshall. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára LAUGARÁSBÍÓ Harry Frigg Mjög spennandi og skemmtileg gamanmynd I litum meö Paul Newman Sylva Koscina tslenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Aöeins nokkrar sýningar. IKFELAG YKJAVtKDR' Kristnihaldiö: i kvöld 142. sýning. 3 sýningar eftir. Atómstööin: sunnudag. Uppselt. Atómstööin: þriöjudag. Uppselt. Spanskflugan: miövikudag 124. sýning, 3 sýningar eftir Skugga-Sveinn: fimmtudag, o sýningar eftir. Atómstööin: föstudag. GOÐSAGA Gestaleikur frá sænska rikisleik- húsinu. Sýningar f Norræna húsinu. Mánudag kl. 20.30. Þriöjudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14.. Simi 13191. ÞJÓÐLEIKHÚSID SJALFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. OKLAHOMA sýning sunnudag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK sýning þriöjudag kl. 20. Aögöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. MUNKD RAUÐA KROSSINN KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS AUKATÓNLEIKAR i Háskólabiói fimmtudaginn 18. mai kl. 21. Hljómsveitarstjórinn og fiðluleikarinn WILLIBOSKOVSKY stjórnar og leikur Vinarmúsík. Forsala aðgöngumiða er hafin i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Áskriftarskirteini gilda ekki að þessum tónleikum. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 59. 62. 64. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1971 á eigninni Móaflöt 5, Garöahreppi þinglesin eign Guö- mundar Norödahl fer fram eftir kröfu Veödeiidar Lands- STARF LEIKSVIÐSSTJÓRA Þjóðleikhúsið óskar að ráða tæknimennt- aðan mann i starf leiksviðsstjóra frá 1. september 1972. Laun samkvæmt kjara- samningi rikisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist Þjóðleikhús- stjóra fyrir 1. júni n.k. Þjóðleikhússtjóri. ATVINNA - GARÐYRKJA Vil ráða menn i skrúðgarðavinnu. Helzt vana. Mikil vinna — gott kaUp. Uppl. i sima 1-50-29 laugardag kl. 2-6. banka islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16.5. 1972 kl. 3.00 e.h. Sýsiumaöurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu. [vísir vísar q Skáksamband íslands Skáksamband íslands hefur opnað skrif- stofu i Norðurveri við Hátún, simi 25536 og 25537. Skáksamband íslands, pósthólf 674. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.