Vísir - 03.07.1972, Qupperneq 16
16
ViSIR Mánudagur 3. júli 1972
Bjóðum aðeins það bezta
Copperton sólkrem
Amdre sólkrem
Wella sólkrem
Perry Robert sólolia
Noxzema sólkrem
Adrid svitaspray
8x4 svitaspray
Demants naglaþjalir
Clerasil shampoo
Opilca háreyðandi krem
- auk þess bjóðum við
viðskiptavinum vorum
sérfræðilega aðstoð við
val á snyrtivörum.
SNYRTIVÖRUBtlÐIN
Laugavegi 76, simi 12275.
Auglýsing um skoðun
bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi
Reykjavikur i júli 1972:
Mánudaginn 3. júli R-11401 til R-11550
Þriðjudaginn 4., lt-11551 R-11700
Miöviku daginn 5. R-11701 R-11850
Fimmtudaginn fi. R-II85I R-12000
Föstudaginn 7. R-12001 R-12150
Mánudaginn 10. R-12151 R-12300
Þriöjudaginn II. R-12301 R-12450
Miðvikudaginn 12. R-12451 II-12600
Fiinmtudaginn 13. R-I2K0I R-12750
Föstudaginn 14. R-12751 R-12900
Mánudaginn 17. R-12901 R-13050
Þriöjudaginn 18. R-13051 R-13200
Miðvikudaginn 19. R-13201 R-13350
Fimmtudaginn 20. R-13351 R-13500
Föstudaginn 21. R-13501 R-13650
Mánudaginn 24. R-13651 R-13800
Þriðjudaginn 25. R-13801 R-13950
Miðvikudaginn 2(i. R-13951 R-14100
Fimmtudaginn 27. R-14101 R-14250
Föstudaginn 28. R-14251 R-14400
Mánudaginn 31. R-14401 R-14550
Bifreiðaeigendum ber að koma með
bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins,
Borgartúni 7, og verður skoðun
framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til
kl. 16.30.
Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á
laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn
bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini.
Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá-
tryggingargjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sin-
um, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisút-
varpsins fyrir árið 1972.
Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viðurkenndu
viðgerðarverkstæði um að Ijós bifreiöarinnar hafi veriö
stillt. Athygli skal vakin á þvi, aö skráningarnúmer skulu
vera vel læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima, verður hann
látinn sæta sektum samvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekur úr umferð, hvar
sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að
máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
29. mai 1972.
Sigurjón Sigurðsson.
Úlfur scm gæludýr. —
Sennilega sára sjaldgæft, en
norska stúlkan Britta Rot-
hausen, sem er 2(> ára dýra-
fræðinemi keypti fyrir a 11-
liingu úlfinn „Samson”, sem
þá var aöeins hvolpur i dýra-
garði i Zlirich. Samtimis
keypti hún sér hvolp af sheffir-
kyni og þá tvo ól hún upp sam-
an. Káðir eru nú úlfurinn og
sheffirinn orðnir stórir og
stæðilegir, enda ekki óalgengt,
að fólk viki úr vegi fyrir Britt
þegar hún spássérar um meö
hundana til að viöra þá.
Hver man
eftir Momie?
Hver man eftir Mamie Van
Doren, kvikmyndastjörnu, sem
uppgötvuð var af Howard Huges,
og varð kyntákn, skipað á bekk
með þeim Marilyn Monroe og
Jane Mansfield?
Mamie þessi, sem nú er orðin 38
ára gömul virðist ekki hafa tapað
miklu af kynþokka sinum frá þvi
hún var hvað hæst skrifuð, enda
hefur hún átt greiða leið upp á
stjörnuhimin á nýjan leik. Mamie
hefur sem sé snúið sér aftur aö
söng- og leiklistinni eftir að hafa
mallað i pottum nokkur undan-
farin ár. Og hún hefur svo sann-
arlega fengið gott „come-back”,
næturklúbbar, sem og útvarps- og
sjónvarpsstöðvar i Bandarikj-
unum keppast níi um að fá hana
til að láta ljós sitt skina.
Nú vill blondinan einnig leggja
England að fótum sér og er nú
verið að undirbúa sigurför hennar
þangað.
Mamie, sem átt hefur i ástar-
samböndum við karla eins og t.d.
Clark Gable, Rock Hudson, Errol
Flynn og Tony Curtis og fleiri
slika, segist núna hafa hvað
mestan áhuga á Tom Jones,
söngvaranum og kvennagullinu.
— Þegar hann var eitt sinn i
Bandarikjunum færði ég honum
gullkeðju.Hanngengur með hana
öllum stundum. Mér finnst Tom
vera dásamlegur persónuleiki —
og rödd hans...úll la la!