Vísir - 24.07.1972, Qupperneq 15
Visir. Mánudagur. 24. júli. 1972
15
LAUGARÁSBÍÓ
TOPAZ
The most
explosive
spy scandal
of this
century!
ALFSED HITCHCOCKS
J TOPAZ X
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOR®
Geysispennandi bandarisk lit-
mynd, gerö eftir samnefndri met-
sölubók Leon Uris sem komið hef-
ur út i islenzkri þýðingu og byggö
er á sönnum atburðum um
njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár-
um.
Framleiðandi og leikstjóri er
s n i 11 i n g u r i n n ALFRED
HITCHCOCK.
Aðalhlutverkin eru leikin af þeim
FREDERICK STAFFORD,
DANY ROBIN, KARIN DOR og
JOHN VERNON
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Enn ein metsölumynd frá Univer-
sal.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
iTmrHWTTirru
SÍÐASTI DALURINN
The Last Valley
Mjög áhrifamikil og spennandi,
ný, amerisk-ensk stórmynd i
litum og Cinema Scope.
Aðalhlutverk:
Michael Caine,
Omar Sharif,
Florinda Bolkan.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARBIO
í ánauð hjá indiánum.
(A man called Horse.)
Æsispennandi og vel leikin mynd
um mann, sem handsamaður er
af Indiánum. Tekin i litum og
cinemascope.
I aðalhlutverkunum:
Richard Harris,
Dame Judith Anderson,
Jean Gascon,
Corianna Tsopei,
Manu Tupou.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
tslenzkur texti
Bönnuð börnum
TONABIO
The good/ the bad and the
ugly
(góður, illur, grimmur)
Viðfræg og spennandi itölsk-ame-
risk stórmynd i litum og Techni-
scope. Myndinsem er sú þriðja af
„Dollaramyndunum” hefur verið
sýnd við metaðsókn um viða ver-
öld.
Leikstjóri: Sergio Leone
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood,
Lee Van Cleef,
Eli Wallach
islenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
HÁSKÓLABÍÓ
Mánudagsmyndin.
Sacco og Vanzetti.
Itölsk verðlaunamynd i litum um
ein frægustu réttarhöid sögunnar,
er flestir telja aö hafi endaö með
dómsmorði. Þetta er stórbrotin
mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fasteigna. Háar út-
borganir, hafið samband við
okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Simi 15605.
ttttiiiilt
EINVÍGI ALDARINNAR
er hafið fyrir alvöru
Látið þetta einstæða tækifæri
ekki liða, án þess að kaupa
PÓSTKORT EINVÍGISINS
og fá þau stimpluð á keppnisstað.
Dreifingu í verzlanir annast
LITBRÁ hf. — simar 22930 & 34092.
SKAKSAMBANI) ÍSLANDS.
tttttttttt
<2DŒUJW :QZD U.0CUJQQ- J'-W< lí J<¥-