Vísir


Vísir - 24.07.1972, Qupperneq 19

Vísir - 24.07.1972, Qupperneq 19
Visir. Mánudagur. 24. júli. 1972 19 HRESNGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Tekið á móti pöntunum i sima 12158 kl. 12-1 og eftir kl. 5 e.h. Hreingerningar. tbúðir kr. 35 á fermetra, eöa 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. gerum hreinar ibúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskaö er. — Þorsteinn simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagnai heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. EFNALAUGAR Þvoum þvottinn, hreinsum og pressum fötin. Kiióhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7, simi 12337 og Óðinsgötu 30. Ennfremur Flýtir Arnarhrauni 21, Hafnarfirði. TILKYNNINGAR Sérley fisferðir. Hringferðir, kynnisferðir ðg skemmtiferðir. Reykjavik-Laugardal-Geysir- Gullfoss-Reykjavik. Selfoss-- Skeiðavegur-Hrunamanna- hreppur-Gullfoss-Biskupstungur- Laugarvatn. Daglega. B.S.l. Sími 22300. Ólafur Ketilsson. J.B.PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 gg 13125..13126 VÍSIR flvtur nýjar fréttir. Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 XA klukkustund fyrr. VfSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að morgni á götunni klukkan eitt. í PVrstur me fréttimar ÞJÓNUSTA Húseigendur Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 36112 og 85132. Húsaviðgerðir. Gerum við sprungur, steinrennur og þök. Málum einnig ef óskað er. Hring- ið i sima 22513. Veggfóðrum, flisa og gólfdúka- lagnir. Simi 21940. Gerum við utanborðsmótora og sláttu- vélar. VELAROST H.F. Súðarvogi 28-30 Simi 86670. Standsctjum lóðir. Setjum i gler. Einnig holræsalagnir. Simi 86279 Og 40083. Traktorspressa 50482. til leigu. Simi VISIR SÍMI 5 6611 Smurbraudstofan Njálsgata 49 Slmi 15105 ÞJÓNUSTA Jaröýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. Ja “ h rövinnslan sf SíSumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Kathrein sjónvarps- og útvarpsloftnets- kerfi fyrir f jölbýlishús. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Stentophon kallkerfi. Talstöðvar fyrir' langferðabila og leigubila. Amana örbylgjuofna. Glamox flúrskinslampar yfir 60 gerðir. RCA lampar og transistorar. Georg Ámundason & Co, Suöurlandsbraut 10 Simi 81180 og 35277, póstbox 698. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum aö okkur að þétta sprungur meö hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. Jarðýtur. Caterpillar D-4 Hentug i bilastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876. Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. GLERTÆKNIHF. Sími: 26395 — Heimaslmi: 38569 Framleiðum tvöfalt einangrunargter og sjáum um isetn- íngar á ollu gleri. Vamr menn. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Garðahreppur — Hafnfirðingar — Kópa- vogsbúar: Höfum hafið framleiöslu á gangstéttarhellum, áferðar- fallegar. Stærðir 40x40 og 50x50. Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás, Garðahreppi, simum 53224 og 53095 eftir kl. 8á kvöldin. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni 0. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum viö sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Loftpressur — traktors- j gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, ( sprengingar i húsgrunnum og k holræsum. Einnig gröfur ög dælur j til leigu. — öll vinna I tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla - 38. Simar 33544, 85544 og heima- • simi 19808. KAUP — SALA Ommu gardinustangir, bast sólgardinur. pambus dyrahengi og fyrir glugga i 4. litum. Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt úrval. Olfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar. ■ óróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur. Taukörfur, blaðagrindur og körfur i þúsundatali. Hjá okkur eruð þiö alltaf velkomin, Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiöjustigsmegin )

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.