Vísir


Vísir - 25.07.1972, Qupperneq 2

Vísir - 25.07.1972, Qupperneq 2
2 Visir. Þriöjudagur. 25. júli 1972 risiBsm: Haldið þér að það verði rigning það sem eftir er sumars? Kinar Þórarinsson, verkamaöur: Nei. Ég hef sterka trú á aö það stytti upp i ágúst. Annars var það trú i gamla daga aö ef slæmt veður var á fyrsta degi hunda- daga (13. júli) þá myndi veðriö vera i likingu viö það fram að höf- uðdegi (29. ágúst) og 13. júli i ár var suddi, en ég trúi þvi samt aö það verði nú betra þegar á liður. Sigrún lialldórsdóttir, nemi: Ja, ég veit það ekki. Ég hef nú smá trú á aö veðrið batni, eða vona þaö minnsta kosti. l>orbjörg llalldórs, frá Höfnum: Ég vona það bara. Mér finnst þetta ágætt veður. Það hefur allt- af átt vel við mig að vera i rign- ingu. Jeiis Tómasson, jarðfræðingur: Nei, nei. Ég hef enga trú á þvi. Það hlýtur að stytta upp, svona úr þessu. Auður Bjarnadóttir, sendill: Nei. Ég vona bara að það verði ekki endalaus rigning. Þetta er svo leiöinlegt veður, og ekkert hægt að gera skemmtilegt. Ólafur Guömundsson, vegfar- andi: Nei. Þið megið bóka það aö það verður þurrkur i águst. Eftir viku basl varð svo enginn íslandsmeistari! lægðarflug um ákveðiö afmark- að svæði, að einn keppandinn loksins náði lágmarksvega- lengd — 30 km flug — til þess aö gildur keppnisdagur gæti kall- ast. Og það var Leifur Magnús- son, tslandsmeistarinn frá þvi siðast, en hann flaug frá Hellu að Affallsbrú, og þaðan að Breiðabólsstað og komst svo smáspöl áleiðis til Hellu aftur. Fyrir þaö hlaut hann 1000 stig — nefnilega fyrir bezta árangur þann daginn. En tveir keppendur aðrir náðu lágmarksvegalengd, sem þarf til þess að hljóta stig, en það eru 15 km. Það voru þeir Haraldur Asgeirsson frá Akur- eyri á Ka-8-flugunni og Sig- mundur Andrésson á Ka-6- flugu. Þeir flugu beint að Breiðabólsstaö, en vegna for- gjafar sem Haraldur fékk fyrir aðvera á lélegri svifflugu, hlaut hann 133stig, meðan Sigmundur hlaut 67 stig”, sagði Þorgeir mótsstjóri. Hver keppandi gerði þrjár til- raunir, en án frekari árangurs. En þetta varð til þess aö hvetja aftur keppendurna, sem íslandsmótinu i svif- flugi, sem haldið var að Hellu i siðustu viku, lauk um helgina svo, að enginn hinna sex kepp- enda náði þvi að verða íslandsmeistari. „Veðurfarið var svo óhagstætt að alla vik- una nýttust ekki nema tveir dagar, sem töld- ust gildir keppnisdagar — en það þarf þrjá daga til, svo að mótið verði gilt”, sagði móts- stjórinn Þorgeir Páls- son flugverkfræðingur, þegar við spjölluðum við hann að mótinu loknu. „Það var ekki fyrr en á föstu- dag, þegar viö reyndum fjar- Leifur Magnússon (tslandsmeistari frá þvi I fyrra) var kom- inn meö 2000 stig, og orðinn sigurstranglegur, en veðurskilyröin, sem hann og Iiöröur (f niiöjunni) aöstoöarmaöur Sigmundar Andréssonar (t.h.) eru aö skima eftir, létu á sér standa, og þriöji gildi kcppnisdagurinn fékkst ekki. Sigmundur var meö næst be/.ta árangur. LESENDUR M HAFA /Am ORÐIÐ Vottarnir eru óþolandi Ilúsm óöir i Bústaöahverfi hringdi: ,,Satt að segja ofbýður mér sá yfirgangur sem Vottar Jehóva sýna hér i hverfinu. I blokkinni þar sem ég bý eru þeir óskaplega ágengir. Ég hef meira en beðist undan heimsóknum þeirra ég hef beinlinis bannað þeim að ó- náða i minni ibúð, en þeir láta sér ekki segjast. Þetta er orðin hrylli- leg plága, og vart á það eftir að batna þar sem þessi trúflokkur er að byggja kirkju hér i grenndinni. En eina ráðið til að losna við ásókn þessa fólk virðist vera það að sýna þvi ruddaskap og er það ekki geðfelld meðferð.” Lögregluþjónn ruddalegur við útlendinga Viö Islendingar viljum gjarna laða að okkur erlenda ferðamenn, og flestir gera sér far um að sýna þessum útlendingum kurteisi meðan þeir dvelja hér á landinu. Svo var þó ekki um lögregluþjón- inn, sem i Hafnarstræti stöðvaði bil með útlendu númeri, vegna þess að of margir sátu i framsæt- inu. Bill þessi var stór jeppi og var hann fullur af ungu fólki. I framsætinu sat einhver undir ungri stúlku, og óku þau hægt eft- ir Hafnarstrætinu. Lögreglu- þjónn, sem þarna var staddur, benti fólkina að stanza, sem það gerði þegar i stað. Til áréttingar máli sinu, barði lögregluþjónninn með kylfu sinni i bilinn um leið og hann gekk að honum, gerði sér litið fyrir, opnaði, þreif i stúlkuna og henti henni orðalaust út á gangstéttina. Ekki gerði hann neina tilrauntil þess að gefa henni bendingu áöur, eða ræða við hana Þórmundur Sigurbjarnason, formaöur Svifflugfélags islands, var nieöal keppenda á sinni eigin svifflugu, sem hann hefur sjálfur breytt úr tvisætu i einsætu. Hjá honum eru synir hans, t.h. yngsti þátttakandi mótsins aðeins 1 1/2 árs. voru orðnir vondaufir um að ná nokkurri keppni út úr mótinu, eins og veðurskilyrðin voru . A laugardaginn datt þó aftur i sama farið. Lá skýjahæð og loft- hiti ekki nægur til þess að upp- streymi myndaðist, svo að gagn væri að. Enn var þó reynt, en við vonlausar aðstæður. Og sunnudagurinn rann upp, siðasti mótsdagurinn, og enn sat við það sama. Þar til siðdegis um kl. 4 að loks grisjaði eitthvað til. Rokið var upp til handa og fóta og hver svifflugan af ann- arri dregin á loft upp i 5-600 metra hæö, en lengra varð ekki komist fyrir skýjum. Þar hnit- uðu þær hringa, og flugmenn- irnir remdust hver sem betur gat við að elta það litla upp- streymi, sem finna mátti. — Og viti menn! Fréttir bárust af þvi, að Leifi Haraldur Asgeirsson, (prentsmiöjueigandi frá Akureyri) var þriöji keppandinn, sem krækti sér i stig, og þaö á Ka-8 svifflugu Akureyringanna, en hún var talin standa hinum svifflugunum aö baki. á islenzku eða öðru tungumáli. Gekk hann svo i burtu með valds- mannssvip og sýndi engin merki þess, að hann heföi neitt frekar við fólkiö að ræða. Stóð stúlkan eftir á gangstéttinni eins og illa gerður hlutur og fólkið i bilnum befur jiklega furðað sig á þvi i hvaða lögregluriki þaö væri kom- ið. Var ekki laust við á islenzkir áhorfendur skömmuðust sin fyrir landann við að horfa á þessar ruddalegu aðfarir viö „mál- lausa” útlendinga. Q9P Koma þeim líka ó OL Gamall handboltamaöur hringdi: Ég læt nú i mér heyra vegna hinna þriggja handboltamanna, sem höfðu æft fyrir Olympiu- leikana ásamt hinum, en þegar að hinni stóru stund kemur eru þeir skildir eftir. Miklu var safnað saman af pen- ingum fyrir hina Olympiufarana, en nú vil ég skora á fólk að það bæti örlitilli upphæð við, þeirri upphæð sem nægja mundi til þess að þessi þrir sem ekki komust út komist þó sem áhorfendur. Þeii hafa æft að kappi i langan tima, og hafa lagt alveg jafn mikið af mörkum og hinir. Er svindlað ó trimmkarlinum? Trimmkarl „Athugasemd við grein eftir E.A. i VIsi 20. júlí 1972, greinin ber heitið „Beöið eftir trimm- karlinum”. 1 ofannefndri grein segir E.A.., að þeir fyrstu hafa unnið til „trimm- karlsins” 11. júli 1972. Þetta tel ég aö sé ekki rétt, þar sem eftir minum útreikn eru 102 dagar frá 1. april til 11. júli (báðir dagar meötaldir), en á þessu timabili eru 3 dagar sem eru lögskipaðir fridagar, þ.e. 1 páskadagur, 1. hvitasunnudagur og 17. júni, og allir opinberir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.