Vísir - 25.07.1972, Qupperneq 9
8
Visir. Þriðjudagur. 25. júli 1972
Visir. Þriðjudagur. 25. júli 1972
9
Umsjón J B P
ÍSLANDSMETIÐ FYRST DÆMT
ÓGILT,
- OG SVO
GILT
einnig ágætlega, en skilyrði
nokkuð lakari. Timinn var 22.1
og lofar það góðu. Sigurður
Jónsson úr HSK hljóp og vel,
fékk 22,4 sem er nýtt Skarp-
héðinsmet, og þriðji varð Vil-
mundur Vilhjálmsson á 22.5 allt
ágætir timar.
Grein sem sjaldan sést hér-
lendis er 3000 metra hindrunar-
hlaup, og nú fengu menn sem sé
að sjá nokra kappa glima við
þessa glæsilegu grein. Halldór
Guðbjörnsson varð Islands-
meistari á 9.46.6, en liklega
hefði stóri bróðir, Kristleifur,
ekki hælt sér af þeim tima, þvi
hann á metið i greininni, 8.56.4
sem var sett fyrir allmörgum
árum siðan. Annar varð Jón H.
Sigurðsson úr HSK og hljóp á
9.57.2 min., sem er nýtt Skarp-
héðinsmet. Þriðji maður var
Þórir Jóhannsson frá Akureyri,
og bætti hann gamalt sveinamet
um einar 40 sekúndur, en Þórir
er mjög efnilegur hlaupari, að-
eins 15 ára gamall.
Fimmtarþrautinni lyktaðimeð
sigri Stefáns Hallgrimssonar úr
KR, Valbjörn lagði ekki upp i
siðustu greinina, 1500 metra
hlaupið, sem ævinlega hefur
verið eitur i hans beinum.
Stefán hlaut 3161 stig. Arangur
hans i einstökum greinum: 6.60 i
langst. — 32.42 i kringlu — 23.5 i
200 metrum — 48.04 i spjótkasti
og 4.28.4 i 1500 metrunum.
Kjalarnesstúlkurnar eftir sigur-
inn i boðhiaupinu, — vonbrigði
og svo aftur gleði
Valbjörn hlaut 2771 stig, vann
þessa grein á meistaramótinu i
fyrra á 3179 stigum, en met
Björgvins Hólm er 3467 stig.
Arangur Valbjörns: 6.42 — 39.14
— 22.8 — 51 metri og hætti við
1500 m.
Þriðji varð Stefán Jóhannsson
úr Armanni með 2702 stig (5.54
— 31.80 — 24.2 — 56.78 og 5.09.3)
Þríþraut Æskunnar
Þriþraut Fri verður i ár
eins og undanfarin ár, en
mörg efni hafa komið i
dagsljósið fyrir atbeina
þessarar keppni. í haust
verður hafizt handa um
það leyti, sem skólar
hefjast.
Fjórum börnum
verður boðið til þátttöku í
Andresar Andar-leiknum
i Kóngsbergi i Noregi.
Keppnin er fyrir börn
fædd 1960 og 1961. Úr-
tökumót verður i Reykja-
vík 8.og 9. ágúst. Nánari
upplýsingar gefur fram-
kvæmdastjóri FRÍ i sima
83377 daglega frá 2-5, og
formaður útbreiðslu-
ncfndar i sima 25000 eða
heima i sima 85842.
AFTUR
Það átti ekki af þeim
að ganga ungu dömun-
um úr UMSK — sem út-
leggst Ungmennasam-
band Kjalarnesþings,
— sem aftur þýðir að
stúlkurnar koma mest
úr Kópavogi og Garða-
hreppi. Þær hlupu i
boðhlaupssveitinni,
sem fyrst kom i mark i
4x400 metra hlaupinu á
Meistaramóti íslands i
lrjálsum iþróttum sem
lauk i gærkvöldi, en
voru svo dæmdar úr
leik.
Grátlegt að setja nýtt íslands-
met og vera svodæmdur úr leik.
En úr þessu rættist. Það kom
sem sé i ljós að sveitin hafði
hlaupið löglega i alla staði, og
fögnuöurinn yfir meistaratitli
og nýju meti, 4.12.1 min., sem er
rúmum 7 sekúndum betra en
fyrra metiö, var mikill.
Meðal greina, sem fram fóru
á Laugardalsvellinum i gær-
kvöldi var 200 metra hlaupið
hans Bjarna Stefánssonar, sem
reyndist of stutt i annan endann
á sunnudagirtn. Nú hljóp Bjarni
Hindrunarhlaupið i gærkvöldi,
— Halldór var hinn öruggi
sigurvegari, hann er til vinstri,
en Jón H. Sigurðsson til hægri.
STERKU MENNIRNIR HAFA
OF LINA FORYSTU
,,Það er sárt að sjá það
trekk í trekk hvernig geng-
ið er framhjá okkur lyft-
ingamönnunum", sagði
einn leiðtogi þeirra, Finnur
Karlsson i símtali við blað-
ið í gær. ,,Eigum við ekki
að fá okkar menn í
Olympiuhringina okkar.
Við teljum að þar eigi tvö
andlit til viðbótar að koma
strax, Óskar Sigurpálsson
og Guðmundur Sigurðsson,
báðir hafa náð Olympíu-
lágmörkunum", sagði
Finnur.
En málið er ekki svona einfalt.
Reglur eru reglurr og reglur
Olympiunefndar eru þær, að afrek
sem sett hefur verið sem lág-
mark, skuli vinna tvivegis. Það
hafa Erlendur Valdimarsson og
Lára Sveinsdóttir gert.
Hinsvegar vilja lyftingamenn,
og reyndar sundmenn lika,að af-
rek unnið einu sinni verði látið
nægja. Hefur fyrirspurn borizt til
Olympiunefndar varðandi þetta
atriði, og sagði Bragi Kristjáns-
son. einn nefndarmanna i gær-
kvöldi að þessi fyrirspurn væri i
athugun, en meðan svo er er vita-
skuld ekki hægt að birta það sem
frétt að viðkomandi hafi Olym-
piufarmiöann i höndunum eða svo
gott sem.
Lyftingamenn halda þvi fram
að þeir keppi á öðrum grundvelli
en aðrir, hér sé keppt i lágmörk-
um, sem sett séu innanlands, en i
lyftingunum sé keppt að alþjóða-
lágmörkum.
Finnur benti á að Guðmundur
hefði lyft 465 kilóum i milliþunga-
vigt og hann hefði orðið 10. á
Evrópumeistaramóti nýlega,
þrátt fyrir að hann væri lasinn.
Óskar hefði einnig náð lágmark-
inu með 475 kilóum j þriþrautinni,
þungavigtarflokknum.
Finnur kvað minnst gert fyrir
lyftingaiþróttina af öllum grein-
um, enda þótt hún væri greinilega
einna ,,sterkasta” iþróttagrein
okkar á alþjóðamælikvarða, —
það sem veikir sterku mennina er
lin forusta i félagsmálum þeirra.
Æfingaaðstaða er engin önnur en
kofi vestur á Fálkagötu, sem
nötrar undan átökunum á kvöld-
in. Sannarlega ekki upp á marga
fiskana.
En hvað viðvikur hringjunum
okkar i blaðinu, þá verðum við að
biða ákvörðunar Olympiunefndar
i þessu máli, — og þá munum við
glaðir og fúsir seta ný Olympiu-
andlit Innan hringjanna.
—JBP—
„BIG BEN„ AFTUR
SEn í GANG í KVÖLD
Klukkumálið eða
„Big-Ben-málið”
eins og almestu
gárungarnir
i Vesturbænum
kalla það, verður
tekið fyrir dómstól
KSÍ i kvöld. Eins
og kunnugt er reis
málið vegna þess
að KR-ingar
ásamt tugum ef
ekki hundruðum
vallargesta, töldu
að leiktimi fyrri
hálfleiks i 1.
deildarleik á
Laugardalsvelli
gegn IBK hefði
staðið rúmum 9
minútum lengur
en leikreglur
leyfa.
Dómarinn Valur Bene-
diktsson var sýknaður
fyrir undirrétti, en KR-
ingar áfrýjuðu.
Svo undarlega vill til að
áfrýjandi skal sjálfur
boða aðila til dómsins og i
gærkvöldi voru stjórnar-
menn i knattspyrnudeild
KR á þönum að boða
dómarann og linuverðina
tvo til dómsins.
1 knattspyrnudóm-
stólnum sitja Jón
Tómasson, Bjarni Guðna-
son og Halldór V.
Sigurðsson.
Ekki er vist hvort
dómur verður felldur i
kvöld, en greinilegt er á
öllu að KR-ingar vilja
ógjarnan ' láta hlut sinn i
þessu máli, enda töpuðu
þeir beinlinis leiknum á
máli þessu, fengu á sig
mark, og leikmanni var
visað úr af á þvi timabili,
sem þeir að réttu áttu að
sitja inni i búningsher-
bergjum sinum i hvild
fyrir átök siðari hálfleiks.
Munu KR-ingar m.a.
hafa áhuga á að fá fyrir
dóminn ýmsa málsmet-
andi menn, sem tóku
timann i þessúm leik, en
allmargir hinna
„reyndari” vallargesta
taka gjarnan timann ná-
kvæmlega og munu
margir þeirra viljugir að
mæta fyrir dómi og bera
vitni i þessu einstæða
máli. JBP-
OPNUM I DAG
Nýja herrafataverzlun
í miðbænum
-HERRA
HBDRINN AGALSTRÆTI9 - REYKdAVÍK- SÍMI 12234
Úrval úr 21 félagi
kemur og sýnir hér
Það er alltaf ánægju-
legt þegar góðir flokkar
iþröttafólks leggja leið
sina til islands —og nú er
von á einkum slikum. Það
er flokkur fra Héraðs-
samhandi i Danmörku,
Holstebroegnens Hoved-
kreds af Gymnastik og
Ungdomsforeninger, sem
samanstendur af 34
iþróttafélögum með um
58600 starfandi félaga. Af
félögum þessum stunda
21 fimleika og úrval
þessara félaga kemur
einmitt hingað til að sýna
okkur listir sinar.
Árið 1971 héldu dönsku
ungmennafélögin geysi-
fjölmennt iþróttamót i
Holstrebro og voru þátt
takendur i iþróttum um
15000 talsins og þar af
voru fimleikamenn um
10600. Fjölmennur hópur
frá Ungmennafélagi Is-
lands sótti mót þetta og
urðu Islendingar ákaf-
lega hrifnir af fimleika-
sýningum mótsins bæði
hvað viðkom hinni miklu
þátttöku, svo og hæfni og
getu fimleikafólksins.
Heimsókn þessi er þvi til-
raun af hálfu UMFl til að
vekja áhuga manna hér
heima fyrir þessari fögru
iþróttagrein og hvetja
Ungmennafélögin og aðra
til þess að vinna að
framgangi hennar hér á
landi.
Sýningar flokksins
hefjast i Iþróttahúsinu i
Hafnarfirði laugardaginn
29. júli kl. 20.30 og verður
önnur sýning þar daginn
eftir kl 3. Siðan verður
haldið norður i land til
Ungmennasambands
Eyjafjarðar og sýnt á
Akureyri og siðan hjá
Héraðssambandi Suður
Þingeyja á Húsavik og i
Vaglaskógi og þvi næst
verður haldið suður og
verða tvær sýningar hjá
Ungmennasambandi
Borgarfjarðar um
verzlunarmannahelgina.
Hálfónýtur völlur
koni ekki í veg
fyrír vallarmet
Enda þótt segja inegi að golf-
viVlliii'inii þeirra á Akureyri sé
nánast ónýtur um þessar mundir,
gat þó ekkert komið i vcg fyrir að
Björgvin Þ’orsteinsson setti þar
nýtt vallannet um helgina, lék 72
holur á móti þar á 288 höggum,
enda þótt völlurinn væri blautur
eftir iniklar rigningar og flatirnar
afar slæmar.
Hafði Björgvin algjöra
yfirburði, Sævar Gunnarsson
kom næstur og lék á 304 höggum,
Arni Jónsson á 326 höggum.
i 1. flokkki sigraði Hermann
Benediktsson á 334 höggum. i 2.
I'lokki Jón Steinbergsson á 366
högguin og f ungl inga f lokki
Konráð Gunnarsson á 342
Itöggtim.
Landsliðsfull-
trúinn fékk stigin
Eini landsliðsniaðuriiin, sem
var ineðal þátttakenda i Coca-
Cola keppniiini i Grafarholti um
helgina, Gunnlaugur Ragnars-
son varð sigurvegari i
keppninni á 311 höggum, en
leiknar voru 72 iiolur.
Tuttugu beztu i keppni með og
án forgjafar héldu áfram i 72
holurnar, en keppendur voru 42,
enda menn teknir að þreytast
eftir margar keppnir að
undanförnu.
Annar i keppninni varð Loftur
Ólafsson, Nesklúbbnum á 315
höggum, Hannes Þorsteinsson,
Leyni, 316, Jóhann Benediktsson,
Golfkl. Suðurnesja, 317 og Július
Júliusson, Keili, 318.
Gunnlaugur krækti semsé i 10
stig i landsliðið og er meðal tiu
beztu um þessar mundir samkv.
skrá Golfsambandsins.
1 forgjafarkeppninni vann
Gisli Sigurðsson Keili, lék á 164
höggum, og er með 24 högg i for-
gjöf sem dragast frá, alls 140
högg. Viðar Þorsteinsson GR, lék
á 166ier með 24 i forgjöf, 142 högg,
og Pétur Antonsson, handbolta-
kappinn kunni, á 160 höggum, en
er með forgjöf 15, — 155, högg
nettó.
Heimsmet í lyftingum
Nýtt heimsmet var sett á dög-
niiuni i milliþungavigt i lyfting-
um. Það var á móti i Riga, sem
Ilavid Riggert frá Sovétrikjunum
lyfti 562.5 kilóum samanlagt i þri-
þrautinni, — og pressaði 198 kiló.
Landi hans Kotov pressaði 211
kiló, cn Valcrij Sjarii jafnhattaði
158 kiló, scm var nýtt heimsmet.
STAÐAN
í 1. DEILD
Staðan i 1. deildinni er nú
þessi:
Fram 8 5 3 0 19:10 13
Akranes 8 6 0 2 18:10 12
Keflavik 7 2 4 1 14:11 8
Breiðabl. 8 3 2 3 8:13 8
Klt 7 3 1 3 12:11 7
Valur 7 1 3 3 11:13 5
Vestm.e. 6 1 2 3 12:15 4
Víkingur 7 0 1 6 0:13 1
Markhæstu leikmenn:
Eyleifur llafsteinss.,ÍA 9
Atli Þór Héðinss.,KR 7
Ingi Björn Albcrtss.,Val, 6
Steinar Jóhannss.,Kveflav. 5
Tómas Pálsson, Vestm.e. 5
Kristinn Jörundss.,Fram, 5
Teitur Þórðars., Akranesi, 5
Marteinn Geirss., Fram, 4
Erlendur Magnúss.,Fram, 4
STAÐAN
í 2. DEILD
Staðan i 2. dcild eftir leik
Þróttar og Arnianns i gær-
kvöldi er þessi:
Þróltur-Armann 3:1 (3:0)
Akureyri 8 7 1 0 29: : 8 15
Ell 8 6 2 0 22: :8 14
Vöisungai ' 8 5 1 2 18: : 12 11
Þróttur 7 3 2 2 14: : 12 8
Selfoss 7 3 0 4 13: 12 6
Haukar 9 2 0 7 10: 18 4
Ármanii 6 1 0 5 5: 14 2
ísafjörður 7 0 0 7 5: 32 0
STAÐAN
í 3. DEILD
Staðan i 3. deildinni er nú
þessi:
A-riðill (SV-land):
Víðir 8 5 2 1 24:8 12
Kylkir 8 4 2 2 19:9 10
Reynir 7 4 12 18:6 9
Njarðv. 7 3 13 12:13 7
Stjarnan 6 2 13 9:8 5
Hrönn 6 2 0 4 10:18 4
Grindavik 8 116 6:36 3
B-riðill (Vesturland):
Vikingur 4 3 0 1 13:4 6
Borgfirð. 4 2 11 10:6 5
Bolvik. 4 0 2 2 6:9 2
Strandam. 4 0 1 3 4:14 1
C-riðill (Norðurland):
Skagafirð. 5 3 11 14:11 7
Siglufj. 5 3 0 2 12:5 6
Magni,
Greniv. 5 2 2 1 6:8 6
Leiftur.ólf. 5 0 1 4' 5:13 1
Il-riðill (Austurlandi):
Þróttur 6 6 0 0 38:3 12
Leiknir 6 4 11 24:9 9
KSII 5 3 0 2 9:8 6
Austri 5 12 2 11:15 4
Spyrnir 6 114 10:29 3
Huginn 6 0 0 6 4:32 0