Vísir - 25.07.1972, Blaðsíða 13
Visir. Þriðjudagur. 25. júli 1972 13
n □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Q ■■_ 1 KVOLD | Q □AG |
MAnudapur 15 jum l?M>1
M\ ndin irkin i , .|.|.„-.i ,
Ra r vift kiimu I r ir. \,hk. •<
mai (I. v ) l«<kur .i m..<i li .nu m
Þeir eru vinir þrátt fyrir
ándstæðurausturs og vesturs
Bandariski pianóleikarinn Frager kom i gær
Ashkenasi bauð hann velkominn til Islands
og
H.ind.iriski in.ini.'.nillingunnn
M.ilmm Ir.igrr knin hinp.ift i
•i:.i-rk\nldi. ..g x.ir vinur hans.
\-hki-n.iM. i llugv. 'limim til aft
i.ika a inuti hnnum. hoir a<tl.i
in.- a. aft halda túnlcika hftr. h-ir
M<m t»'ir lcik.i samlcik .1 pianu
Klukkan i'llcfu i mnrgufl .i'tluftu
|n>ir aft hvrja aft afa sip Róti
aftur i-n .ifinpin skyldi hvria
hitt'i iri'iiamaftiir \ i«i> I rapcr aft
mali.
'I.. •" .
hittum''
■ \'likcr
••.l.irik'ur
i : I...... Ih-i:
rcftjj'
I ramh A hl'
I
17. júní ■ hátíðahöldin
Alþingishótiðarkantata eftir Árna
,i hlimsl. ikunum. op r
Austurríki. Hitt verkið, sem
verður leikið, er eftir Johannes
Brahms eitt fremsta tónskáld
klassiska timabilsins á 19. öld, en
það er brezki pianóleikarinn
Clifford Curzon, sem fer höndum
um pianóið. Curzon er liklega
fremsti pianóleikari Breta og er
farinn að reskjast. Það þykir
alltaf mikill viðburður þegar
hann kemur fram, en pianótón-
leikum hans fer nú sifækkandi.
GF
Á m i ð d e g i s t ó n 1 e i k u m
útvarpsins í dag verður plötu-
prógram, þar sem margir heims-
frægir listamenn i klassiskri
tónlist koma fram. Við fáum að
heyra i gömlum vinum, Askenasi
,,okkar” og bandariska pianó-
leikaranum Malcolm Frager, en
þeir léku einmitt saman hér á
landi fyrir átta árum og komu
m.a. fram á 17. júni skemmtun á
Arnarhólnum. Frager er ungur
maður og einn snjallasti pianó-
leikari Bandarikjanna. Þeir eru
góðir vinir og samstarfsmenn,
hann og Askenasi, og hafa
ofstinnis spilaö saman bæði i
Bandaríkjunum og Sovétrikjun-
um.
Askenasi og Frager spila saman á Arnarhólnum á 17. júní
hátiöahöldunum 1964. ( Visir 18. júni 1964).
Visir segir frá komu Fragers til islands ( 15 júni 1964 ).
Útvarp kl. 15.15:
Miðdegistónleikar
Vladimir Askenasí,
Malcolm Frager,Amaryllis
Flemming, Terence Weil
og Barry Tuckwell leika
Andante og tilbrigði fyrir
tvö píanó, tvær knéfiðlur og
horn eftir Schumann.
Clifford Curzon leikur
Píanósónötu i f-moll op. 5
eftir Brahms.
Með þeim leika á þessum
miðdegistónleikum, fiðlu-
leikararnir Amaryllis Flemming
og Terence Weil og Barry
Tuckwell á horn.
Þetta er tónlist eftir gamla
tónskáldið Robert Schumann frá
Útvarp kl. 22.50:
Á hljóðbergi:
Welska skáldið Dylan Thomas les tvœr smásögur
sínar „Quite Early One Morning"
og „Remeniscences of Childhood"
Dylan Matlais Thomas fæddist i
Swansea i Wales 27. október 1914.
Thomas er eitt frægasta skáld
sem uppi hefur verið á Bretlands-
eyjum og þegar hann dó 1953 var
hann viöurkenndur sem fremsta
skáld samtiðar sinnar.
Dylan Thomas hlaut mikla
frægð fyrir ljóð sin og upplestur
en um sina daga ferðaðist hann
viða m.a. til Bandaríkjanna,
kynnti verk sin og las upp úr
þeim og var alls staðar tekið með
kostum og kynjum. Striðsára-
kynslóöin hafði eignast sitt skáld,
sem reyndar eftir dauða sinn
hafði mikil áhrif á kynslóðina
sem þá var að vaxa úr grasi.
Litum eilitið á feríl þessá
welska skálds. 1934 kom fyrsta
bók hans úr „Eighteen poems”
ljóðabók, sem hlaut strax góðar
viðtökur gagnrýnenda og
almennings. Á eftir fylgdi
„Twentyfive poems” 1936, „Map
of love;” 1939 og „A Portrait of
the Artist as a Young Dog”, 1940.
Thomas hafði þegar rutt sér
leið sem stórskáld i augum
alheimsins. En viðameiri verk
hans áttu þó eftir að lyfta nafni
hans hærra en fyrrgreindar
bækur. Hámarkið á ferli hans
voru vafalaust „Death and
Entrances” sem kom út 1946
(ljóð) og „IN Country Sleep, 1951.
Hvort tveggja voru þetta
ljóðabækur i þessum hljóðláta og
töfrandi stil sem Dylan Thomas
var einum lagið að yrkjal,,peatht
and entrances” skoðar hann'
alheiminn með augum barnsins
fullur af gle.tnii . og djúpstæðri
speki. Hann heillast af lifi og
leikjum barrisins og ákallar lika
æskuna: „I see you boys of
summer in your ruin” segir hann
i magnþrungnu ljóði um stráka og
sumar vonir þeirra og drauma.
En Dylan Thomas auðnaðist ekki
að lifa lengi. Hann var
drykkfelidur maður með
afbrigðum og það var til að draga
úr mætti hans. Skömmu fyrir
dauða sinn skrifaði hann eitt
mesta snilldarverk sitt „Under
Mild Wood” leikrit fyrir útvarp.
Það hefur verið þýtt á islenzku af
Kristni heitnum Björnssyni
lækni, sem reyndar hefur þýtt
nokkur ljóða Thomas og gefið var
út i bók fyrir örfáum árum. „Hjá
mjólkurskógi” leikrit Thomas
var flutt hér i útvarpinu 1968,
ljóðrænt og kynngi magnað
leikverk, sem hélt áheyrendum
þess hugföngnum frá upphafi.
Af dauða Dylan Thomas eru
Dylan Thomas, teikning eftir
Michael Ayrton ( 1945).
margar sögur sagðar. Ein
hljóðar þannig að hann átti að
hafa risið upp úr veikindum
sinum, labbað sig inn á bar,
drukkiö 18 whiskisjússa og hnigið
niður skömmu siðar dáinn úr
þessum heimi. Hvort sem þessi
saga er sönn eða ekki,þá breytir
hún ekki þvi áliti sem unga
kynslóðin i dag hefur á Dylan
Thomas. Ljóð hans og sögur eru
lesin upp til agna og hafa djúp
áhrif á ungskáld nútimans.
Margir hafa orðið til þess að
halda nafni hans á lofti.minnugir
þessaðeinn kaldan nóvemberdag
fyrir nitján árum sofnaði úr
veröldinni maður, sem átti margt
eftir ógert en skildi eftir sig stærri
n-
«■
«-
s-
«-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
«■
s-
s
«■
s
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
n-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
.... . rn
w
u
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. júll
Hrúturinndl marz—20. april. Það virðist hætt
við einhverjum misskilningi, sem þú ættir að
leiðrétta hið bráðasta, ef til hans kemur. Það
verður lakara siðar.
Nautið, 21. april—21. mai. Vertu vel á verði i
peningamálum, annars er hætt við að haft verði
af þér, og eru opinberar stofnanir þar ekki
heldur undanskildar.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Athugaðu vel
allar aðstæður áður en þú tekur ákvarðanir.
Nokkur hætta virðist á mistökum að öðrum
kosti.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það litur út fyrir að
einhver áform, sem þú hefur á prjónunum,
mistakist að verulegu leyti, og muntu ekki ,
harma það er frá liður.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Þetta
dálitið erfiður dagur, og mun
einhverra sem þú kmst ekki hjá að eiga"nokkur
við'Skipti viö, valda þar mestu um.
getur orðið
brigömælgi
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Farðu þér hægt og
rólega fram eftir deginum. Einhver af vinum
þinum virðist þurfa á aðstoð þinni eða að
minnsta kosti skilningi að halda.
Vogin,24. sept.—23. okt. Það litur út fyrir að þú
kviðir þvi að þú farir halloka i einhverri viður-
eign, en á siðustu stundu gerist eitthvað, sem
gerbreytir aðstöðu þinni.
Drckinn, 24. okt.—22. nóv. Heldur þunglama-
legur dagur, að minnsta kosti framan af. En
ekki skaltu láta það á þig fá eða draga úr þér
kjark, þvi aö viðhorfin breytast á næstunni.
Boginaðurinn,23. nóv—21. des. Þetta verður að
mörgu leyti ágætur dagur, enda þótt velti á
ýmsu. En þú verður að hafa fyllstu aðgæzlu i
peningasökum, svo ekki verði haft af þér.
Steingeitin,22.des.—20. jan. Það litur út fyrir að
þér bjóðist þátttaka i ferðalagi eða einhverjum
mannfagnaði skammt undan, og ættiröu að
þekkjast það boð.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Vertu við þvi
búinn að þurfa að taka all mikilvægar
ákvarðanir með stuttum fyrirvara. Sennilega
máttu treysta þar hugboði þinu.
Fiskarnir,20. febr,—20. marz. Ef þú forðast alla
smámunasemi, og eins að láta smámuni koma
þér úr jafnvægi, þá ætti þetta að geta orðið nota-
drjúgur og ánægjulegur dagur.
<t
<t
•»
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
,<t
<t
<t
<t
<t
<t
*
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
*
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<l
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
-s
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
■it
<t
<t
<t
<t
<t
<t
-ú
-t!
<t
<t
-á
<t
<t
<t
<t
<t
•&
«- q. w V J? w i}..1? j? j? q.V q-yV V VVV V V- if. j? VV- V V- í1 V V- V- W í1 WVv!
spor i listasögu heimsins heldur
en margir, sem langlifari uröu.
Einn af fremstu listamönnum
heimsins i dag, Bandarikja-
maðurinn Bob Dyian , ber eftir-
nafn sitt vegna dálætis sins á
welska skáldinu Dylan Thomas.
í kvöld gefst islenzku æskunni
tækifæri til að kynnast verkum
Thomas i þætti Björns Th.
Björnssonar „Á hljóðbergi” þar
sem skáldið les tvær smásögur
sinar af segulbandi.
GF
1ÍTVARP +
ÞRIÐJUDAGUR
25. júlí
13.00 Eftir hádegið. Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30 Siðdegissagan :
„Eyrarvatns-Anna” cftir
Sigurð Helgason. Ingólfur
Kristjánsson les (23) .
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar. Vladimir
Asjkenazy, Malcolm Frager,
Amaryllis Flemming, Terence
Weil og Barry Tuckwell leika
Andante og tilbrigði fyrir tvö
pianó, tvær knéfiðlur og horn
eftir Schumann. Clifford
Curzon leikur Pianósónötu i f-
moll op. 5 eftir Brahms.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Heimsmeistara-
einvigið i skák.
17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir
Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn
Magnúsdóttir les (4)
18.00 Fréttir á ensku.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.45 islenzkt umhverfi. Svend
Áge Malmberg haffræðingur
talar.
20.00 l.ög unga fólksins
Itagnheiður Drifa Steinþórs-
dóttir kynnir.
21.00 iþróttir. Jón Ásgeirsson sér
um þáttinn.
21.20 Guðrún frá Lundi.
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum flytur stutt
erindi um höfund núverandi út-
varpssögu „Dalalífs.”
21.45 óbókonsert i d-moll op. 9 nr.
2 eftir Tommas Albinoni.
Pierre Pierlot leikur með
„Antiqua Musica” kammer-
sveitinni, Jacques Roussel
stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Sigriður frá Bústöðum” e.
• Einar H. Kvaran. Arnheiður
Sigurðardóttir byrjar lestur
sögunnar.
22.40 Harmonikulög Myron
•Floren leikur létt lög á
harmoniku með hljómsveit
22.50 A hljóðbcrgi. Velska skáldið
Dylan Thomas les tvær
smásögur sinar: „Quite Early
One Morning” og
Remeniscences of Childhood.”
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.