Vísir - 01.08.1972, Page 18
18
Visir Þriðjudagur 1. ágúst 1972
TIL SÖLU
Nýlegt ferðasegulband til sölu.
Uppl. i sima 17648 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Aðgöngumiðar á Olympiuleikana
i Munchen ásamt hótelherbergi
til sölu. Uppl. i sima 85578.
Til sölu miðstöðvarketill 3,5 fm.
með vatnshitara, Rexoil kyndi-
tæki og dæla, allt i 1. flokks
standi. Uppl. i sima 15312.
Skrifborðmeð stórri plötu til sölu.
Uppl. i sima 22857.
Til sölu barnahlaðrúm. Uppl. i
sima 33042.
Góður notaður tenór saxafónn til
sölu. Einnig Sure mikrafónn. Gott
verð. Uppl. i sima 12126.
Til sölu oliufylling og eldhúsinn-
rétting með tvöföldum stálvask.
Einnig vatnsdæla með þrýstikút.
Uppl. i sima 81155.
Ný A.E.G. rafmagns sláttuvél til
sýnis og sölu að Bergstaöastræti
80.
Gjafavörur: Atson seðlaveski,
Old Spice og Tbac gjafasett fyrir
herra, tóbaksveski, tóbakstunn-
ur, tóbakspontur, reykjapipur,
pipustatif, öskubakkar, sóda-
könnur (Sparklet syphon) sjússa-
mælar, Ronson kveikjarar, Ron-
son reykjapipur. Konfekt úrval.
Verzlunin Þöll, Veltusundi 3
(gengt Hótel tsland bifreiðastæð-
inu). Simi 10775.
Nýlegt Siera útvarpstæki með
innbyggðu casettusegulbandi til
sölu. Tækið er bæði fyrir rafmagn
og rafhlöðu. Simi 12943 eftir kl. 6.
I)ual II.S. 25 stereófónn 3,1/2
mánaðar, falur. Magnari inni-
byggður 2x6 wött. Frábær tón-
gæði. Selst vegna forfalla. Kr.
12.000>-jSÍmi 34952.
Nokkur ódýr baðkör tilsölu. Simi
32500.
Tjaldeigendur: Framleiðum
tjaldþekjur (himna) á allar
gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir.
Grandagarði. 13. Simi 14093.
Tjiild — Tjöld. Höfum fyrir-
liggjandi 2, 3, 4 og 5 manna
tjöld, tjaldbotna, sóltjöld, svamp
dýiiur, og toppgrindarpoka úr
nyloni. Seglagerðin Ægir Granda-
garði 13. Simi 14093.
Ilúsdýra áburður til sölu. Simi
84156.'
Túnþökusalan. Vélskornar
túnþökur. Uppl. i sima 43205. Gisli
Sigurðsson.
Vclskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
14 og 19.30-23, nema sunnudaga
frá 9-14.
Vclskornar túnþökur til sölu.
Heimkeyrðar, má einnig sækja.
Simi 41971 og 36730 nema laugar-
daga, þá aðeins simi 41971.
Til sölu sófasett, 2ja sæta sófi og 2
stólar, svart leðurliki. A sama
stað óskast frystikista til kaups.
Uppl. i sima 86037 eftir kl. 7 á
kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Vel með farinn brúðuvagn óskast
keyptur. Simi 12596.
Góö kerra og barnarúm óskast.
Simi 30496.
óska eftir hlaðrúmum. Uppl. i
. sima 21617.
Notuð eldhúsinnrétting og notað-
ar hurðir óskast. Uppl. i sima
52810.
Vil kaupa jarðarskika i nágrenni
Reykjavikur. Þarf ekki að vera i
rækt. Tilboð sendist augld. Visis
merkt „Land” fyrir 15. ágúst
1972.
óska eftir að kaupa 2 vel með
farna dúkkuvagna. Uppl. i sima
52821 eftir kl. 6 á kvöldin.
Prjónavél. Vil kaupa notaða
Passap Duomatic prjónavél.
Uppl. i sima 30914.
FATKADUR
Dragt no: 44 og blá jakkaföt á 14-
15ára dreng til sölu. Sóleyjargötu
21, kjallara.
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
Köndóttar og sprengdar drengja-
pcysur. Dátapeysurnar vinsælu
allar stærðir, frottepeysur, dömu-
og barnastærðir, barnapeysur
stærðir 1-4, ný gerð. Opið frá kl. 9
til 7, Nýlendugötu 15A.
Kápur og draktir til sölu, þar á
meðal úr dropótta efninu vin-
sæla. Sumt á mjög hagstæðu
verði. Kápusaumastofan Diana
Miðtúni 78. Simi 18481.
HJOL-VAGNAR
Vcl með farinn barnavagn til
sölu. Verð kl. 3.000.- Simi 37104.
Pedigrec barnavagn til sölu.
Uppl. i sima 36658.
Drcngjahjól til sölu. Simi 33626.
Vel mcð farinn Pedigree
barnavagn til sölu. Uppl. i sima
42704.
HÚSGÖGN
Til siilu nýlegur stofustóll. Verð
kr. 5.000,- Uppl. i sima 18526 eftir
kl. 7 e.h.
Iljónarúm með áföstum náttborð-
um lil sölu og borðstofuborð til að
hafa i hansahillum. Uppl. i sima
13887.
Hornsófasctt — llornsófasett
Seljum nokkur hornsófasett úr
tekki og eik næstu daga. Trétækni
Súðarvogi 28, 3 hæð. Simi 85770.
Ilúsmunaskálinná Klapparstig 29
kallar. Það erum við sem
kaupum eldri gerðir húsgagna og
húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir
séaðræða. Komum strax. Pen-
ingarnir á borðið. Simar 10099 og
10059.
HEIMIUSTÆKi
lloover þvottavél (handvinda) til
sölu. Simi 81784.
isskápurtil sölu vegna flutnings.
Uppl. i sima 35133. Hermann.
Til sölu er ný uppgerður frysti-
skápur á mjög góðu verði. Uppl. i
sima 42396.
BÍLAVIÐSKIPTI
Austin Mini árg. 64 til sölu.
Skoðaður ’72. Uppl. i sima 10788
eftir kl. 6 á kvöldin.
Tilboð óskast I Skoda Oktavia
árg. ’62.Þarfnast litilsháttar við-
gerðar. Simi 38969 i kvöld og
annað kvöld.
Óska eftir að kaupa Trader
dieselvél, 4ra cyl. i góðu lagi.
Uppl. i sima 41259 eftir kl. 7 á
kvöldin.
óska eftir að kaupa 4-5 manna
bifreið árgerð '60-65. T.d. Skoda
Oktavia, Opel Record, Moskvitch
station eða sambærilega vel með
farna bifreið. Vinsamlegast
hringið i sima 38920 eftir kl. 6.
Austin Mini til sölu.Austin Mini
850árgerð 1971. Uppl. i sima 20111
á daginn og i sima 34431 eftir kl. 7.
Til sölu VW 1300 árg. '72 og VW
1302 árg. ’71. Uppl. i sima 82621
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Saab árg. ’64.Uppl. i sima
51297 eftir kl. 19.
Til sölu Ililman station, Super
Minx. Vel með farinn Hilman
Station árg. ’67 er til sölu strax.
Bifreiðin er bæði hentug sem
fólksbifreið til ferðalaga og fyrir
flutninga. Uppl. eftir kl. 5 i
sima 86398.
Til sölu Saab árg. ’65.Uppl. i sima
81187.
t'hevrolet '55 góður bill til sölu.
Simi 33388.
Ódýr Willys-jeppi óskast, árg. ’46
- ’55. Skoðaður ’72.Simi 20676 kl. 5
til 8.
Tilboð óskast i Moskvitch árg. ’71
i þvi ástandi sem hann er eftir
árekstur. Billinn er til sýnis á Bif-
reiðaverkstæði Sigurðar Helga-
sonar,Armúla 36. Uppl. i sima 92-
2337 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu Cortina L 1300 árg. ’71
Sægræn að lit, mjög vel með
farin. Uppl. i sima 52497.
Ford Calaxe árgerð ’59,4ra dyra,
hardtop. Til sýnis og sölu að
Skólagerði 63, Kópavogi. Simi
40407.
Willys árg. ’65 með blæju,6 cyl, til
sölu. Skipti á yngri bil koma til
greina. Uppl. i sima 37338 eftir kl.
5.
Taunus 17 m árgerð ’65 til sölu.
Skipti á litlum bil. Væg útborgun
ef trygging er góð. Simi 13459,
Til sölu Chevrolet Impala '59, 6
cyl. Sjálfskiptur með vökvastýri.
Skipti á ógangfærum bil, yngri
árgerð eða Rússajeppa koma til
greina. Einnig VW ’59. Boddý
mjög gott, litur vel út. Simi 52252.
Willys Jeppi '47 til SÖlu að
Bústaðavegi 89. Góður mótor.
Uppl. i sima 33516.
Skoda Oktavia árg. '61 til sölu.
Boddý mjög vel farið. Vél ekin 12
þús-km frá þvi hún var tekin upp.
Nýskoðaður ’72. Verð kr. 30 þús.
Uppl. i sima 40282.
Datsun 100 A til sölu, árg ’72.
Ekinn 13 þús. km. Uppl. i sima
10191.
Sportbill: Góður sportbill óskast.
Helzt Triumph Spitfire. Uppl. i
sima 12513 eftir kl. 7.
Opel Caravan ’62 til sölu.Uppl. i
sima 17079 milli kl.7 og 8.
Til sölu góður VW, árg. 1970.
Ekinn 31 þús. km. Uppl. i sima
86206.
Til sölu Volkswagen 1300 árg. ’69.
Ekkert ekinn hér á landi. Uppl i
sima 10916 eftir kl. 6,
Til sölu Opel Record árg. 1964.
Ilagstætt verð gegn staðgreiðslu
Uppl. i sima 15581 og 21863.
Til sölu vel mcð farinn Fiat 128,
árg. '71. Ekinn 19000 km. Nánari
upplýsingar i sima 17355 frá kl. 1-
6 i dag og á morgun.
Startrofar og startara anker i VW
1500. Einnig dinamó anker i
margar tegundir bifreiða. Ljós-
boginn Hverfisgötu 50. Simi
19811.
FASTEIGNIR
Til sölu 30 fm. ibúðarskúr með
miðstöð, til flutnings. Hentugur
sem sumarbústaður eða vinpu-
skúr. Uppl. i sima 42827 eftir kl. 7.
HÚSNÆDI í BOÐI
Litið herbergitil leigu að Hverfis-
götu 16 a. Gengið inn portið.
Kilskúr til leigu. Uppl. i sima
83864 eftir kl. 5.
llcrbcrgi með aðgangiað baði og
eldhúsi til leigu. Leigist stúlku.
Uppl. i sima 26973 eftir kl. 6.
Golt sérherbergi til leigu i
Alfhcimum frá 1. ágúst. Tilboð
mcrkt „8332” sendist augl. deild
Visis i dag.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Fullorðin kona óskar eftir að taka
á leigu litla l-2ja herbergja ibúð
ineð baði, sem mest sér. Komið
gæti til greina húshjálp. Uppl. i
sima 43545.
Keglusamur menntaskðlanemi
vill leigja herbergi i Hliðunum frá
1. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 98-1534.
ibúðarleigumiðstöðin:
Húseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
lbúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
Einstæð móðir óskar eftir ibúð.
Skilvisri greiðslu og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
86942.
Ung kona með eitt barn óskar
eftir 2ja-3ja herbergja fbúð sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla 1-2 ár ef
óskað er. Tilboð óskast sent Visi
merkt „15350”.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast til
leigu. Uppl. i simum 82200 og
36357.
Ungur reglusamurkennari óskar
eftir ibúð i 6-7 mánuði. Helzt i
Breiðholtshverfi. Simi 32848.
Reglusemi. Rúmgott herbergi i
rólegu umhverfi (helzt I Austur-
bænum) óskast til leigu fyrir ró-
legt menntaskólapar. Uppl. i
sima 30399 e. kl. 7 e.h.
Barnlaus hjónsem vinna úti^jska
eftir 2-3 herbergja ibúð sem fyrst.
Orugg greiðsla. Simi 86546.
Mann vantar herbergi strax.
Helzt forstofuherbergi. Uppl. i
sima 21259 milli kl. 8 og 10 i kvöld.
Litið og þrifalegt geymslupláss,
óskast i Miðbænum. Tilboð merkt
„Miðbær” sendist augl. deild
Visis.
2ja-4ra herbergja ibúð óskast i
Keflavik. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Tilboð send-
ist augld. Visis merkt „8253”.
Óska eftir 4ra-5 herbergja ibúð til
leigu frá 1. nóv. Uppl. i sima
34710.
Tvitug stúlka, sem er i góðri
atvinnu, óskar eftir góðu
herbergi. Uppl. i sima 24709 eftir
kl. 6.
Iðnaðarhúsnæði ca. 50 fm. óskast
nú þegar á leigu i Hafnarfirði.
Mætti vera rúmgóður bflskúr.
Uppl. i sima 52754.
íbúð óskast. 2-3ja herbergja ibúð
óskast til leigu fyrir 15. sept. Fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
i sima 13780.
Rólegur eldri maður óskar eftir
herbergi. Tilboð sendist augld.
Visis fyrir laugardag. merkt
„Rólegur eldri maður”.
Starfsmaður hjá Isal óskar eftir
3ja-4ra herbergja ibúö sem fyrst.
Simi 85770.
ATVINNA í
íTTTm
Afgreiðslustúlka óskast i verzlun
i Kópavogi. Kvöldvinna. Uppl. i
sima 41303 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Skrifstofuhúsnæðióskast. 1-2 her-
bergi, stærð 25-50 ferm. Tilboð
sendist blaðinu merkt: „8268”
fyrir helgina.
óska eftirað taka á leigu bilskúr.
Helzt i Laugarneshverfi eða Vog-
um. Uppl. i sima 81813.
Bifválavirki óskareftir herbergi.
Helzt sem næst gamla Miðbæn-
um. Uppl. i sima 22767 milli kl. 20
og 21.
Ungur vélstjóri óskar eftir her-
bergi. Helzt nálægt Miðbænum.
Uppl. i sima 21931.
2ja-3ja herb. ibúðóskast til leigu.
Reglusemi, góðri umgengni og
skilvisum greiðslum heitið. Jón
Stefánsson, simi 31237.
Ung reglusöm stúlka i fastri
atvinnu óskar eftir herb. Helzt
með aðgangi að eldhúsi, þó ekki
skilyrði. Skilvisri greiðslu heitið.
Uppl. i sima 21673 eftir kl. 5.
Stúlka 15-16 ára óskast til sendi-
ferða og léttra skrifstofustarfa.
Pétur Pétursson h.f. Suðurgötu
14. Simar 25101 og 11219.
Duglegan mann vantartil þess að
leggja þrýstivatnspipu og steypa
virkjunarstiflu. Uppl. i sima 17866
og 22755.
Stúlka eða konaóskast til þess að
hugsa um heimili i Kópavogi
hluta úr degi frá 1. sept. n.k. Nán-
ari uppl. i sima 41708 eftir kl. 5.30
á daginn.
Stúlkur — Konur. Stúlkur óskast
til verksmiðjustarfa. 1/2 kvöld-
vinna frá kl. 16.00-24.00 Upp-
lýsingar hjá verkstjóra i vélasal.
Coca-Cola verksmiðjan, simi
20730.
ATVINNA ÓSKAST
t ágúst: 23 ára stúlku með stú-
dentspróf vantar vinnu i ágúst.
Simi 36762.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Hjaltabakka 20, talinni eign
Gunnars P.V. Skúlasonar fer fram á eigninni sjálfri,
föstudag 4. ágúst 1972, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 66. 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á
hluta i Hraunbæ 94, þingl. eign Jórunnar Bjarnadóttur fer
fram eftir kröfu Grétars Haraldssonar hdl. á eigninni
sjálfri, föstudag 4. ágúst 1972, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið I Reykja vík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 9. 11. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
hluta í Kleppsvegi 34, þingl. eign Friðriks Guðmundssonar
fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri, föstudag 4. ágúst 1972 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Þórufeili 16, talinni eign Stein-
dórs Sigurjónssonar fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 4.
ágúst 1972 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.