Vísir - 14.08.1972, Blaðsíða 4
4
Yisir Mánudagur 14. ágúsl 1972
•lá, |)rUa cr cill af þvi, snn mi blúmstrar i tízkuheiniiniim. Ilér gcfur afi
lila italska sýningarstiilku kynna |iaft nýjasta i baflfatatízkunni. Vissu-
lega athvglisvcrft tízkunýjung.....efta hvað?
ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Bangladess
neitar ókœr-
um Kínverja
Stjórn Bangladess sakar Kin-
vcrja um að grugga vatnic’l, svo að
mciin sjái ekki. Iivað raunveru-
lcga bvr aft haki andstöftu þeirra
vift aftild Bangladess aft Samein-
uftu þjóftunum.
Kinverjar hyggjast beita neit-
unarvaldi sínu til aö koma i veg
lyrir. aö Bangladess fái inngöngu
i S .t>.
Iluang Hua, fulltrúi Kinverja,
sakar Bangladess um aö hunza
ályktun öryggisráðs Sameinuðu
þjóöanna, sem var gerö i desem-
ber i lok striðsins milli Indverja
og l’akistana. Har var þess karf-
izt af Bangladess, aö 90 þúsund
striðsföngum úr Pakistanher yröi
sleppt og her Indverja færi á
lirott Irá Bangladess ,,eins fljótt
og auðið yröi”.
Stjórn Bangladess kveöst hafa
lullnægt öllum skilyrðum fyrir
inntiiku i Sameinuöu þjóðirnar.
líéttur Bangladess til inngöngu sé
aöalmálið. Bangladess hafi upp-
lyllt óskir Sameinuöu þjóðanna,
segir stjórnin, og „enginn er-
lenriur hermaður sé á heilagri
grund Bangladess”.
Pm striösfanga segir stjórnin,
aö Bangladess hafi fariö að
ákva'ðum Genfarsáttmálans um
þjóöarmorö, þar sem réttlætt er
aö þeir séu dregnir til dóms, sem
hafa Iramið þjóöarmorö.
Sljórn Bangladess segir, aö
þeir Pakistanir, sem verði
dregnir til dóms i Bangladess,
hali Iramiö fjöldamorö á striðs-
timunum.
Hiki 75 milljón manna eigi full-
an rétt á aðild aö Sameinuöu
þjóöunum.
MUNIÐ
VÍSIR VÍSAR Á
vísm
VIÐSKIPTIN
VÍSIR
f7TIAM=l=I.f.U
Auglýsingadeild
Hverfisgötu 32
Dóttir Tolstoy setur Sovét og USA að jöfnu
Alexandra Tolstoy, 88 ára dóttir
rithöfundarins fræga Heo Tolstoy,
flýfti Sovctrikin árift 1929. Eftir 42
ár i Amcriku kveftst hún enn ekki
vita, hvoru landinu sér geftjist
hetur aft. — llún er aft rita sögu
Tolstoysjóftsins, er hún stofnafti
fyrir álí árum, til aft hjálpa flótta-
fólki frá Sovétrikjunum.
Pessi mynd af gömlu konunni
var tekin fyrir helgina á heimili
liennar i Valley Cottage, New
Yorkfylki.
MEIRIHLUTINN ER
HRÆDDUR UM MORÐ
Bandarikjamcnn óttast svo
banatilræfti vift stjórnmálaleið-
toga. aft þeir vildu lielzt, aft fram-
hjóftendur i forsetakosningum
ættust cinungis vift i sjónvarpi, en
kæinu ekki fram á opinberum
funduin, segir i AP-frétt.
Timaritið Time skýrir frá
niöurstööum skoðanakönnunar,
þar sem meira en helmingui;
manna kvaðst i rauninni fremur
mundu vilja sjá frambjóðendur
eingöngu i sjónvarpi, meðal ann-
ars vegna öryggis þeirra.
Bátur til sjómœlinga
lánaður frá ameríska sjóhernum
„Meft öllum tækjum er
bátur þessi metinn á fimmtán
og liálfa milljón cn vift höfum
fengift liann aft láni i fimm ár,
lrá ameriska sjóhernum. Inn-
réttingu vcrftur afteins breytt,
svo hetri aftstæftur verfti fyrir
áliöfn. og þess má geta aft á
næsta ári vcrfta ef til vill
fcngin tæki i þeiinan bát, sem
geta sagt hnattstöftuna meft
þriggja metra nákvæmni," og
cru þau mctin á um 4 millj.”
Svo sagöi meðal annars
Gunnar Bergsteinsson,
forstöðumaður sjómælinga i
ga-rdag þegar afhentur var
sjóma’lingabátur fyrir hönd
ameriska sjóhersins til is-
lenzka rfkisins. Verður
báturinn fyrst sendur i Is-
afjaröardjúp, þar sem unnið
hefur verið á vegum Sjó-
mælinga Islands undanfarin
sumur, og verður reynt að
halda þvi áfram. Báturinn
veröur siðan notaður við
mælingar við strendur, firði
og djúp og mikið á fiski-
miðum. Báturinn er smiðaður
úr tré og er byrðingur tvöfald-
ur. Hann er 16 metrar að lengd
4,5 m að breidd og djúprista
1.3 m.
Bátur þessi var upphaflega
smiðaöur fyrir U.S. Naval
Oceanographic Office, sem
mælingabátur á stóru
mælingaskipi. Áhöfn gat verið
allt að 10 menn en ráðgert er
að áhöfn hérlendis verði 5-6
manns.Oliumagn og vistir var
nægjanlegt til 10 daga fjar-
veru frá móðurskipinu. Áður
en báturinn var fluttur hingað,
var hann i Panama.
I 10 ár hefur Sjómælinga-
stofnunin ekki haft neinn sjó-
mælingabát á sinum vegum.
En frá árinu 1947 - 1962 var
mælingabáturinn Týr notaður,
en hann þótti þó fljótt óhæfur á
sjóog til mælinga. „Siðan það
var", sagði Gunnar Berg-
steinsson, formaður Sjómæl-
inga tslands. „hafa mælingar
farið misjafnlega fram. Aðal-
lega hefur verið mælt i
höfnum á litlum bátum, en i
nokkur sumur hafa þó farið
fram mælingar á varðskipum
og siðastliðið sumar á varð-
skipinu Gisla Johnsen. „En
þetta er mikil bót, þvi erfitt er
að vinna án nokkurs verkfæris
i höndunum.".
1 gærdag var báturinn sem
fyrr segir afhentur, og gerði
það Captain MacDonald, for-
maður amerisku varnarmála-
nefndarinnar, en fyrir hönd is-
lenzka rikisins tók við bátnum
Páll Tryggvason, formaður is-
lenzku varnarmála-
nefndarinnar. bað var aðal-
lega fyrir atbeina Admiral
Garrison, fulltrúa amerisku
sjómælingastofnunarinnar, að
bátur þessi var lánaður hingað
til lands, en hann kom hér á
siðasta ári og kynnti sér sjó-
mælingar hérlendis.
Hann sá fljótt að ekki voru
góðar aðstæður til sjómælinga
hér við land, og eins og Páll
Tryggvason sagði: „Að hafa
ekkert sjómælingaskipið, er
næstum eins og að vera
prestur án kirkju." -EA.