Vísir - 14.08.1972, Blaðsíða 15
Vísir Mánudagur 14. ágúst 1972
15
Gler
er
ekkert
grín!
Spaug og spé á ekkert erindi í bílaglers-
framleiðslu. í þeirri grein verða menn að
taka sjálfa sig alvarlega. Það gera fram-
leiðendur Tudor bílaglersins. Það hefur
reynslan sýnt og sannað. f þeirri vöru
finnst ekkert spé og öryggið er innbyggt
í gler þeirra.
Allt á sama Staö Laugavegi 118-Sími 22240
EGILL VILHJÁLMSSON HF
Glerverkstæði okkar býður yður því ein-
ungis Tudor öryggisgler í bílinn. Með því
mæla okkar þrautreyndu fagmenn í gler-
vinnslu. Þeim treystum við, og til þeirra
er yður einnig óhætt að leita, vanti yður
gler í bílinn. Þeir vita að bílagler er ör-
yggisatriði, því á það reynir á hættu-
stund — og þá verður það að standa sig.
SONY-
jndraheimur
i jöma og töna
JpGudjónsson hf
_SkúlagÖtu 26
Skemmtilegt útvarp með 4 bylgjum, FM,
SW, LW, MW. 11 transitorar, 7 díóður og 1
afriðill. Djúpur bassa hátalari og einn hátóna
hátalari. Styrk og tónstillar. Tengingar fyrir
plötuspilara, segulband og auka hátalara.
Verð 8550.00.
Kaupið aðeins vandaða vöru. Sérstaklega þeg-
ar um er að ræða t.d. fe/ðaviðtæki, segulband
eða sjónvarp. Og síðast en ekki síst STEREO-
hljómtæki. Vandið valið. Komið og kynnist
vörum frá ITT SCHAUP-LORENZ.
Ódýrt en vandað.
Verzlunin
Garðastræti 11 sími 20080
I?-
# TILBOD
Óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til
sýnis þriðjudaginn 15. ágúst 1972 kl. 1-4 i
porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7:
Mercedes Benz fólks/sendiferða-
bifr. árg. 1967
Ford Bronco árg. 1966
Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969
Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969
Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969
Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969
Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1969
Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1967
Renault R-4 sendiferðabifr. árg. 1967
Volvo Duett árg. 1965
VolvoDuett árg. 1963
Skoda Combi árg. 1966
Ford Transit sendiferðabifr. árg. 1967
U A Z 450 A torfærubifr. árg. 1966
Gaz 69 torfærubifr. árg. 1966
Gaz 69 torfærubifr. árg. 1957
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að
viðstöddum bjððendum. Réttur áskilinn til
að hafna tilboðum, sem ekki teljast við-
unandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÖNI 7 SÍMI 20844
ERUM FLUTTIR
SÖMKRK
Rafgeymasala, ábyrgðar og
viðgerðarþjónusta er flutt
að Laugavegi 168 (áður
Fjöðrin)
TÆKNIVER SÍMI 33-1-55