Vísir - 14.08.1972, Blaðsíða 16
16
Visir Mánudagur 14. ágúst 1972
Þakventlar $<"
h
m
>•:••••
sii
>••••••
»88
?:%:
«•:•:
m
M
'M
1
.•••:•:*
ii;Í
•:<•:■:
»*•*•*•:
í-:::í
i&á
•:•:•?
J.B. PETURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4 - 7 gg 13125,13126
—j^vSmurbrauðstofan
BJORIMINN
Njálsgata 49 Slmi 15105
/{/////////////,v/////////////////////////////////^^^^^
1 MUNIÐ
I
vism
1 VISIR VISAR A VIÐSKIPTIN
VISIR
| ECTM I-i t[,l
v////////////////////////////////////////////^^^^^
Auglýsingadeild |
Hverfisgötu 32
Á LEIK !
Orugg gœb^KKK
Ótrúleg verífoAT
¥eri& örugg veÖjiÖ á BARUM
Sterkur leikur þ«b J® =
- öllum Satum
bílaeigendum
ihag!
SHBÚR BÚDIN
AUÐBREKKU 44 - 46. KOPAVOGI — SlMI 42606
ANDY WARHOL!
HVER ER ÞAÐ?
Joe dAllesandro í
Hver er hann þessi Andy
Warhol? Þessi dálitið
furðulegi maður, sem sýnir
öllum sem vilja sjá,
,,underground- kvikmynd-
ir“ margar hverjar sem
sýna undarleg dæmi kyn-
hvatar fólks. Hann er upp-
runninn frá Tékkóslóvakiu.
Hann er kaþólikki og hann
fer með móður sinni í
kirkju á hverjum einasta
sunnudagsmorgni, og hann
býr í New York.
Andy Warhol gerir kvikmyndir,
og hann er fylgjandi mikilli
framúrstefnu. Fyrir utan kvik-
myndagerðina er hann má.lari, og
málverk hans eru sögð engu
siður frumlegri en kvikmynd-
irnar.
Við tslendingar getum þó ekki
dæmt svo vel um það hvort mál-
verk hans eða kvikmyndir eru
írumleg, þvi engin af kvikmynd-
um hans hefur verið sýnd hér-
lendis. Nokkrar hafa þó verið
sýndar i Danmörku, og myndir af
stjörnum kvikmynda hans eru
hengdar . upp á auglýsingaskilti
kvikmyndahúsa þarlendis.
Ein af kvikmyndum hans, um
,,manninn, sem svaf i átta
klukkustundir”, tekur átta
klukkustundir að sýna. Hann er á
móti klippingum og styttingum
kvikmynda, og á meðan að maður
sefur, ber að sýna hann þann tima
sem hann sefur.
Andy Warhol hefur ekkert lært
um kvikmyndagerð. Upphaflega
gerði hann ýmis konar
vörumerki, og þegar honum eitt
sinn voru veitt verðlaun fyrir
vissa gerð vörumerkja, sneri
hann sér að kvikmyndagerð.
Og hann segist vera æstur i
kvikmyndir, og þá sérstaklega
þa-r sem eru frá árunum ’ 30-’ 40.
llppáhaldsleikkonan hans er
Elizabeth Taylor, og hann segist
gjarna vilja sjá hana nakta i ein-
hverju kvikmyndaatriöi. Hann
heldur einnig mikið upp á gamlar
kvikmyndir með Marilyn Monroe
og svo Marlon Brando. Eftirlætis-
kvikmynd hans er þó ,,Cleo-
patra”, og þá auðvitað með
Taylor i aðalhlutverkinu.
Siðasta kvikmynd Andy
Warhols, ,,Trash”, hefur hlotið
geysilega góðar undirtektir, og þá
sérstaklega i Danmörku, þar sem
myndir hans eru mikið sýndar.
Sá heimur, sem Andy tekur
fyrir i kvikmyndum sinum er ekki
hinn venjulegi og hversdagslegi
heimur mannfólksins. Andy
beinir ekki vélum sinum að
hinum venjulega og eðlilega
manni. Hann tekur fyrir fólk sem
á einhvern hátt er frábrugðið
þeim manni, sem talinn er heil-
brigður og eðlilegur. Hann tekur
til dæmis fyrir kynvillinga og
eiturlyfjaneytendur. Warhol veit
að þetta fólk er i miklum minni
hluta alls mannkynsins, en hann
veit lika að það er oft fyrirlitið og
hætt af þeim sem telja sig full-
komlega heilbrigða.
Hann skapar með þessu fólki i
kvikmyndum sinum heim sem
virðist svo ósköp venjulegur, og
hann er þar viðurkenndur.
Ef Warhol gerir kvikmynd um
eiturlyf janeytanda fær hann
eiturlyfjaneytanda i aðalhlut-
verkið, og það sama er að segja
um kynvillu Viva, Joe dÁlless-
andro og Holly Woodlawn eru
þekktustu nöfnin i kvikmyndum
Warhols. Holly er i raun og veru
karlmaður og er 23 ára að aldri.
„Trash” var fyrsta kvikmyndin
sem hann (hún) lék i, en hann
(hún) hóf feril sinn sem módel.
Einn dag hitti hann (hún) Warhol
og hann lét hann (hana) fá hlut-
verk kvenmanns i Trash, aðal-
hlutverkið.
Holly Woodlawn segir svo um
kvikmyndir Warhols: Þær eru
hispurslausar og þær vantar allan
aga. En þær sýna lifið i réttu ljósi,
alveg eins og það i raun og veru
er, án þess að blikna. Þær viður-
kenna hlutina eins og þeir koma
fyrir, hreint og beint og án nokk-
urra afsakana. Stjörnur Warhols
eru virkilegar stjörnur, þvi þær
eru það sem þær eru að leika.
Atriði úr kvikmyndinni „Lonesome Cowboy" kvikmyndinni „Flesh"
Curtis fœr yfirráð
yfir börnum sínum
Leikarinn Tony Curtis hefur nú
fengið yfirráö yfir dætrum sinum
tveim, Alexöndru, sem er átta
ára gömul og Allegru sem er sex
ára gömul. Móðir þeirra, þýzka
leikkonan Christine Kaufmann
hcfur hingaö til haft umsjá með
þeim.
Curtis hefur sagt að meöan þær
systur voru undir yfirráðum móð-
ur þeirra hafi þær flækst land úr
landi. og hafi aldrei fengið neinn
vissan samastað.
T. Curtis varJívæntur Christine
Kaufmann frá árinu 1963 til árs-
ins 1968, Börnin eru nú á heimili
Curtis og þriðju konu hans, Janet
Leigh í Californiu.
Curtis, 45