Vísir - 14.08.1972, Blaðsíða 23
Visir Mánudagur 14. ágúst 1972
23
SAFNARINN
Kaupum isl. frimerki og' gömul
umslög hæsta veröi. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum islenzkum fri-
merkjum. KVARAN, Sólheimum
23, 2a. Simi 38777.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar á
góðan og lipran bil fyrir alla.
Mazda 616, árg. 1972. Aðstoða við
endurnýjun ökuskirteina. Útvega
öll prófgögn (skóli). Timar eftir
samkomulagi. Jón Pétursson.
Simi 2-3-5-7-9
Lærið að aka Cortinu. öll próf-
gögn útveguð i fullkomnum öku-
skóla, ef óskað er. Guðbrandur
Bogason, simi 23811.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Singer Vouge Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Helgi K. Sessiliusson. Simi
81349.
Ökukennsla — Æfingartimar. Út-
vega öll prófgögn. Geir P.
Þormar ökukennari. Simi 19896.
ökukennsla á nýjum
Volkswagen. Get bætt við mig
nokkrum nemendum. Reynir
Karlsson. Simar 20016 og 22922.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
Saab 99, árg ’72 ökukennsla-
Æfingatimar. Fullkominn öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Kenni alla daga. Magnús Helga-
son. Simi 83728 og 17812. Vinsam-
legast hringið eftir kl. 18.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Nokkrir nemend-
ur geta byrjað strax. ívar Niku-
lásson. Simi 11739.
Ökukennsla — Æfingatimar. Toy-
ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg,
simar 41349 - 37908.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Höfum allt
til alls. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. 'i sima 19729.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Einn:
ig gluggamálningu utan húss og
fl. Simi 25551.
ÞJÓNUSTA
Húsgagnaviðgerð að Alfhólsvegi
64, Kópavogi. Simi 40787.
Húseigendur Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðir.
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 36112 og 85132.
BÍLASALAN
l SiMAfí
tf/ÐS/OÐ
BORGARTÚNI 1
VÍSIR flytur nýjar fréttir. Vísiskrakkarnir bjóða *
fréttir sem skrifaðar voru 2lA klukkustund fyrr.
VÍSIR fer í prentun kl hálf-ellefu að morgni
og er á götunni klukkan eitt.
FVrstur meó
fréttimar
vism
I
I MUNIÐ
i
I VISIR VISAR A VIÐSKIPTIN I
I
VISIR
SIMI 8 6611
Auglýsingadeild
Hverfisgötu 32 |
ÞJÓNUSTA
Jarðýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
sí5
h
rövinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Sprunguviðgerðir, simi 15154.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með
þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis
Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154.
Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum bök. Steypum unn
þakrénnur og berum i. Tökum að okkur sprungúviðgerðir
aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir men,
Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7.
Sjónvarpsloftnet — Útvarpsloftnet
önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og
Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu
á úrvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet í sambýlishús gegn föstu verðtilboði ef
óskað er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i
simi 34022 kl. 9-12 f.h.
Er stiflað?
Fjarlægi stfilur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
Sp -nguviðgerðir, simi 43303
C ð sprungur i steýptum veggjum með þaulreynd-
i ,i( num. Hreinsum og gerum við steyptar þakrenn-
i . jira. Simi 43303.
Hakrennur
Sprunguvíðgerðir. Björn, simi 26793.
Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir
veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi
26793.
Húsaviðgerðir — Hellulagnir — Girðingar
Járnklæðum hús og bætum, málum þök. Leggjum gang-
stéttir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini. Einnig upp-
setningar og lagfæringar á girðingum og fleira. Gerum til-
boð ef óskað er. Simi 12639 eftir kl. 7 á kvöldin.
Smiði og uppsetning á þakrennum og tilheyrandi.
Blikksmiðja Austurbæjar
Uppl. i sima 37206.
VIÐGE RÐARÞJÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
Hakrennur
Uppsetning á þakrennum og niðurföllum. Endurnýjum
einnig gamalt. Fljót afgreiðsla. Uppl. i sima 40739 milli kl.
12-13 og 19-20.
Ámokstursvél MF 205
til leigu, hentug i lóðir og fl. Tökum að okkur minni háttar
bilaviðgerðir. Simi 83041.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprenglngar i húsgrunnum o£
holræsum. Einnig gröfur óg dælur
til leigu. — öll vinna I tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85544 og heiiua-
simi 19808.
KAUP —SALA
Oliulampar
óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði
til að hengja á vegg og standa á
borði. Þeir fallegustu sem hér hafa
sézt lengi. Komið og skoðið þessa
fallegu lampa, takmarkað magn.
Hjá okkur er þið alltaf velkomin.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)