Vísir - 14.08.1972, Blaðsíða 19
Visir Mánudagur 14. ágúst 1972
19
LAUGARÁSBÍÓ
Maður nefndur Gannon.
Hörkuspennandi bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision um
baráttu i villta vestrinu.
Aðalhlutverk: Tony Franciosa
Michael Sarrazin
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBIO
LOKAÐ VEGNA
SUMARLEYFA
HÁSKÓLABÍÓ
Mánudagsmyndin
Matteusar-Guðspjallið
Itölsk stórmynd. — Ógleymanlegt
listaverk.
Leikstjóri: Pier-Paolo-Pasolini.
Sýnd kl. 5 og 9
BILASALINN
VIÐ VITATORG
Góðir bilar á góðum kjörum.
Opið alla virka daga frá kl. 9-
22.
Laugardaga frá 9-19
BÍLASALINN
VIÐ VITATORG
Simar 12500 og 12600.
NOTAÐIR BILAR
Úrval notaðra
Skoda bifreiða,
seljast gegn
skuldabréfum.
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Simi 42600
]
vísir
AUGLÝSINGA-
DEILD
ER AÐ
HVERFIS-
GÖTU 32
SIMI 86611
Atvinna
Laghentir menn óskast strax.
Trésmiðjan Viðir.
Laugavegi 166.
Kauptilboð óskast i jarðirnar Strönd og
Litlu-Strönd i Rangárvallahreppi, ásamt
öllum húsum og mannvirkjum, og i skóla-
hús ásamt eins hektara leigulóð. Nánari
upplýsingar gefur oddviti Rangárvalla-
hrepps, simi 995834, Hellu.
Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu Inn-
kaupastofnunar rikisins, Borgartúni 7,
Reykjavik, og þar verða tilboð sem berast
opnuð kl. 11. f.h., föstudaginn 25. ágúst
1972.
Oddviti Rangárvallahrepps.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍKl 26844
Bjóðum aðeins það bezta
Bidex spray
Bidex sápa
Bidex púður
Bidex klútar
Tony permanent
Tony spólur
Wellaton poly-color
Ilarmony
Nice and easy
Naturaly blond
Miss Clairol.
- auk þess bjóðum við
viðskiptavinum vorum
sérfræðilega aðstoð við
val á snyrtivörum.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76, simi 12275.
HDZÞ