Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 2
2 Visir Þriöjudagur 22. ágúst 1972 risBtsm-- Ilvor haldið þér að vinni einvigið Spasski eða Fischer, eins og staðan er núna? y Kári (iarftarsson,vélstjóri: Ég er hræddur um að Fischer vinni. Vona samt að Spasski nái sér á strik, en tel það éliklegt héðan af þvi miður. S i g r i ð u r Sa- in u ndsdó ttir, nemandi: Auðvitað Fischer. llann er miklu belri. Ég hef alltaf haldið með honum. Sigurður (iuðiiiuiidssun, sjó- maður: Ég held að Fischer sé húinn að tryggja sér sigur. Þó hel'ði ég l'rekar kosið að Spasski ynni. llel' enga trú á þvi að hann eigi el'tir að spjara sig úr þessu. olafia Ottósdóllir, slarfst, Hótel Borg: Ætli það verði ekki Fischer. Ég veit ekki hvort Spasski hel'ir nokkra möguleika til að jal'na i þeim skákum sem eru eftir — vona það þó. Þórarinti Jónsson, nemandi: Náttúrlega Fischer. Það stöðvar hann ekkert héðan af. Spasski gerði heiðarlega tilraun til að vinna i siðustu skák og úr þvi að það tókst ekki, þá er hann búinn. Fischer vinnur örugglega. Kúnar Ilallsson, vélvirki: Ég held með Spasski, en ég er smeykur um að hann sé búinn að tapa einviginu, minnsta kosti á hann mjög stutt eftir. UM VEGI AN MJÓLKURBÍLA Eins og oft hefur verið talað um hafði umferðar- magnið lengi lítil áhrif á niðurröðun vegafram- kvæmda hér á landi, en vegir voru miklu fremur flokkaðir og endurbættir eftir því, hvort um þá fóru mjólkurbílar eða ekki. Mjólkurflutningavegirnir voru látnir ganga fyrir og má segja, að það hafi stundum verið lán i óláni, með tilliti tii ferðamál anna, hve mjólkurfram- leiðslusvæðin voru teygð langt, þar sem ráðamenn virtust ekki geta hugsað sér neina verulega verkaskipt- ingu í landbúnaðinum milli héraða. Frá þvi að þcssi stefna var i algleymingi er liðinn nokkur timi, en jaínframt hel'ur bifreiðaeign landsmanna aukizt með ári hverju. Mun nú orðið fátt fólk á landinu, sem ekki hel'ur beinan eða óbeinan aðgang að bil. Oft er talað um, að einkabilar séu lúxus, og að minnsta kosti hlýtur hið opinbera að lita þannig á, þvi að ekkert er skattlagt jaln hátt og bílar og notkun þeirra. Samt GENGIÐ A ..Málið er þannig vaxið að i samiiingum Skáksambandsins og Fox er tekið fram að i vissiim til- vikiim framselji Skáksambandið réttinn til aðbeimila Fox að liöfða mál i simi nafni. Þ.e. Fox liiifðar málið á bendiir Fiscber fyrir sína liiiml og Skákssambandsiiis en Skáksambandið gerir liins vegar engar kröfur á liendur Fischer." Þetta segir Ilafsteinn Baldvins- son. lögfræðingur C’hester Fox á tslandi um fjárkröfur hans á hendur Fischer. Kinhver misklið virðist hafa risið upp milli Skák- sambandsins og Bandarikja- mannanna. Marshall lögfræðing- ur Fischers telur að Skáksam- bandiö hafi gengið á bak orða sækist fólk eftir að eiga bila og ekkert siður vandlætararnir á þessu sviði heldur en hinir. bað er þvi mjög áriðandi, að bilarnir komi að sem mestum notum, þar sem þeir eru stærsti útgjaldaliður megin hluta fjölskyldna fyrir utan brýnustu lifsnauðsynjar. Það er eins og þessi staðreynd sé hálfgert feimnismál. Einn stærsti útgjaldaliður fólks og jafnframt einn stærsti tekjuliður rikisvaldsins er ekki viður- kenndur á þann veg, að tekið sé fullt tillit til hans við opinberar framkvæmdir. Að minnsta kosti er það sjaldgæft, að lagöir hafi verið vegir sérstaklega fyrir ferðafólk. Nú eru einkabilar að nokkru notaðir til að sinna nauð- synlegum erindagjörðum, en ekki siður til skemmtunar. Skemmt- unin er einkum fólgin i akstri i bæjum og næsta nágrenni þeirra, svo og i ferðalögum um landið. tslendingar, sem búa við mis- jafna veðráttu, en i fögru og sér- kennilegu landi, hafa mikinn áhuga á og mikla þörf fyrir að íerðast um land sitt. Jafnframt er það þjóðhagslega hagkvæmt og mikilvægt frá félagslegu sjónar- miði, að fólk kynnist landinu, læri að meta það og njóta viðáttunnar, sem við höfum svo mikið af, þrátt fyrir vaxandi þrengsli i ver- öldinni. Kangt væri þvi aö halda þvi fram að ekkert hefði verið gert fyrst og fremst i þeim tilgangi að auðvelda ferðafólki að fara um landið. Þingvallaleið var löguð strax á öldinni sem leið, nokkrir fjallvegir hafa verið ruddir, á suma þeirra settar aflóga brýr, sem þó margar hafa gert mikið sinna. Hann segir aö þeir hjá sambandinu hafi lofað þvi að lög- sækja ekki Fischer vegna kvik- myndatökunnar. Það sé aðeins mál Fox sem Skáksambandið eigi ekki að skipta sér af. Þetta kom fram i dreifibréfi sem hinn maka- lausi Fred Cramer afhenti blaða- mönnum i Höllinni i gær. Þar seg- ir einnig að Cramer og stjórn Skáksambandsins hafi haldið mjög vinsamlegan fund i borð- tennisherbergi Hallarinnar og þar hafi málin verið rædd. Auk þess sem Skáksambandið átti að hafa gefið loforð um að gera eng- ar kröfur á hendur Fischer, áttu þeir, eftir þvi sem Cramer segir, að hafa lofað þvi að ganga ekki á gagn, og fleira mætti telja. Einnig er það vissulega rétt, aö fátækt og fjárskortur hefur heft marga framkvæmdina. En i ýmsum til- fellum er ekki hægt aö kenna fá- tæktinni um, heldur miklu fremur áhugaleysi, eða eigum við heldur að segja kjósendalevsi. Hefði ekki fyrir löngu verið kominn vegur upp i Bláfjöll, ef einhverjir heföu hokrað þar á ein- um eða tveimur afdalabæjum? Jú vissulega, og búandkarlarnir hefðu sennilega flutt burt á hon- um og skiðafólkið notið vegarins æ siðan. Sömu sögu er að segja úr Eyjafirði. Sæmilegur vegur væri ékki enn kominn þessa fáu kiló- metra upp i Hliðarfjall, ef áhuga- menn hefðu ekki beitt sér fyrir framkvæmdinni. Hvers vegna vega tvö eða þrjú afdalaatkvæði þyngra en áhugamál þúsund- anna, sem i þessum tilfellum er að komast á skiði, njóta útiver- unnar og stæla likamann? Sumir mundu svara og segja, að lifs- hagsmunir fárra skiptu meira máli, en tómstundir fjöldans. En eru þaö lifshagsmunir á 20. öld að búa við þjónustuskort á erfiðum stöðum? Eru ekki hagsmunir um- bjóðendanna stundum látnir sitja fyrir raunverulegum hagsmun- um ábúendanna? Verða nú nefnd nokkur fleiri dæmi, þar sem hagur ferðafólks hefur lengi verið fyrir borð bor- inn. Á góðviðrisdögum á sumrin, einkum um helgar, sækja Reyk- vikingar og aðrir ibúar á Suð- Vesturlandi til Þingvalla og vill þá verða samfelldur rykmökkur á Þingvallahringnum svokallaða með samsvarandi óþægindum og hættum. Oft hefur verið talað um, verðlaunaféð, þ.e. skattleggja það. ,,Það er ekki okkar mál, heldur skattyfirvalda sagði Guðjón Stefánsson þegar Visir innti hann eftir Cramer-bréfinu i morgun. ,,Svo hefur aldrei staðið til að við færum i mál við Fischer, og frá okkar hendi er þetta útrætt.” Hafsteinn Baldvinsson, tjáði Visi það i morgun að búið vær i aö kyrrsetja eignir Fischer i Banda- rikjunum. Hann sagðist telja mikla möguleika á að Fox ynni máliðog vissulega ætti hann skil- ið að fá stórar upphæðir i skaða- bætur fyrir kvikmyndaréttinn. GF hve gott væri að geta dreift þess- ari umferð eitthvað og dregið þannig úr örtröðinni. t þessu sambandi hefur einn góður mögu- leiki lengi blasað við, en það er að leggja veg um Kjósarskarð. Þar vantar aðeins 6—8 km vegarkafla á sléttu landi til að koma á hring- vegi. Enn hefur þó ekkert skeð, enda er þetta ekki mjólkurflutn- ingaleið. Um Gjábakkahraun liggur ein helzta ferðamannaleið landsins, enda er þar farið frá Þingvöllum til Laugarvatns og áfram að Geysi og Gullfossi. Lengi hefur verið talað um að bæta veginn þarna, en ennþá er ruðningurinn látinn nægja. Þakka má þó fyrir nýju stuttu leiðina milli Gullfoss og Geysis, en á henni stóð mjög lengi. Ekki er langt siðan að hring- leiðir opnuðust á Reykjanesi milli Krisuvikur og Grindavikur og svo áfram um Reykjanesvita. Þessir vegir geta ekki talizt greiðfærir en eru þó færir. Eina hringleiðina mætti mynda þarna enn, en það er með sex kilómetra vegarspotta frá Höfnum að Básendum (sunn- an Sandgerðis), og munu áhuga- menn á Suðurnesjum ætla að reyna að herða á þeirri fram- kvæmd. t Borgarfirðinum hefur nokkuð skort á umhyggju fyrir ferða- mönnum varðandi vegagerð. Vegurinn um Geldingadraga var lengi erfiður litlum bilum, en fyr- ir nokkrum vikum mun seinasti slæmi kaflinn þar hafa verið lag- aður. Þá er röðin vonandi komin að Hesthálsi, sem er fjölfarin fall- eg og skemmtileg ferðamanna- leið, en vegurinn þar er þvi miður lélegur, með mörgum blindum hornum. Á milli þessara leiða er Skorradalur með sitt 16 km langa vatn og þarf aöeins að laga rúm- lega 10 km vegarslóða til þess að hringvegur myndist um þennan fallega dal. Ein rómuðustu náttúruundur landsins eru Hljóðaklettar og Hólmatunguri gljúfrunum vestan við Jökulsá á Fjöllum. Þarna er moldarvegur sem verður illfær eða ófær i bleytu og hafa þvi miklu færri notið fegurðarinnar á þessum slóðum en skyldi. Á- stæðulaust synist að láta hinn al- menna ferðamann biða i mörg ár enn eftir að geta komizt þarna með góðu móti. Að lokum mun hér minnst á öxi upp af Berufirði, en fjallvegurinn þar mun spara yfir 50 km vega- lengd þeim, sem eru til dæmis á hraðri ferð milli Egilsstaða og Hornafjarðar. Á hverju ári mun þessi leið eitthvað skána og verð- ur þess vonandi ekki langt að biða að hún verði greiðfær sumarleið. Þessi mál eru gerð hér að um- talsefni vegna þess, að ekki er lengur stætt á þvi við áætlun framkvæmda að taka ekki meira tillit til bifreiðaeignar landsm. og löngu sumarfrianna. Eftir að i ljós hefur komið að lifshamingjan vex ekki alltaf i réttu hlutfalli við þjóðartekjurnar, þá þarf enginn að skammast sin fyrir að gera stundum kröfun til vegagerðar aðrar en þær sem fyrst og fremst miðast við atvinnulifið eða lifs- form liðinna alda, sem nú eru að nokkru leyti orðin úrelt. Valdimar Kristinsson. Misklíð milli Skóksambandsins og Bandaríkjamanna: TELJA SKÁKSAMBANDIÐ HAFA ' BAK ORÐA SINNA Nýja Búrfellslínan tilbúin fyrir áramót Unnió hefur verið af kappi i sumarvið að leggja nýja rafmagnslínu austan frá Búrfelli til Reykjavik- ur. Hafa Bræðurnir Ormson unníð þetta verk i sam- vinnu viö brezkt fyrirtæki, Balfour Beatty og er gert ráð fyrir að verkinu Ijúki 1. des. n.k. Nokkrar tafir hafa oröið vegna verkfallsins í Bretlandi, en vonir standa til þess aö hægt verði að Ijúka þessu mikla verki á tilskildum tíma. Þessi mynd er tekin úr lofti skammt frá Selfossi og sýnir einn hinna stóru straura, sem verið er að setja þar upp. — ÞS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.