Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 10
10 Visir Þriöjudagur 22. ágúst 1972 NÝJA BÍÓ Leikur töframannsins. ANT-HGNY QW!NN a CANDHC5 ANNA KARINA 20TM CENTURY-FOX fHESÍNTS THÍMA6US A K0HN-MNRÍK6 PR00UCT10N OMicrio ir icHiNftAT ir •6UY6RÍÍN JOHN FOWLÍS iaiio uroN h»j owh Movn PANAVlStON* COLOR BY OÍLUXÍ Sérstaklega vel gerð ný mynd i litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri bók John Fowles. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mmmiM Á hættumörkum Red line 7000 Blómahúsið Skipholti 37. Simi 83070 Samúðaskreytingar. Blómum raðað i sam- setningar eftir litbrigði, stærð og lögun, svo að heildin verði sem tákn- rænust fyrir viðkomandi tilefni. sncEim "SniíTTO- aummi. BILASALAN ^ÐS/OÐ SiMAR 79615 1BOB5 BORGARTUNI 1 Imíhe Mhor , dlK crnmesBB’ andlHt ADMTlim' HflROLD RDBBINS .^ALEXCORD \ BRITt EKLÁND PATRICK O'NEAL Laus staða Staða fangavarðar við fangageymsluna i nýju lögreglustöðinni við Hverfisgötu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir um starfið sendist til lögreglu- stjórans i Reykjavik, fyrir 15. september n.k. Nánari upplýsingar gefa yfirlögreglu- þjónar. Reykjavik 18. ágúst 1972, Lögreglustjórinn i Reykjavik. STILETTO Ofaspennandi og viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd, byggð á einni af hinum viðfrægu og spenn- andi sögum eftir Harold Robbins (höfund „The Carpetbaggers) Robbins lætur alltaf persónur sin- ar hafa nóg að gera. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl! 5,7,9 og 11. *í!ni86611 TONABÍO Vistmaöur á vændishúsi („Gaily, gaily”) Hörkuspennandi amerisk kapp- akstursmynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: James Caan, James Ward, Norman Alden, John Robert Crawford. Endursýnd kl. 5, 15 og 9. STJÖRNUBÍÓ 11« MB(KllHítOJCIl()NC(MÍ\NVI1ítSÍNIS A NORIVIAN JEWISON FILM TheOwl andthe Pussycat isnoloneer astoryforcnildren. » rav STA/*-««aenT noss » Barfara Sireisand Gearge Segal . The Owl and the Pussycat RAT STATW KSBCRTBC ny og VfSIR Tlie movieoSaf' :*S l9yearold who went to town— Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg amerisk stórmynd i litum Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Bandaríkjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fvndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra.— Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.