Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 15
Visir Þriðjudagur 22. ágúst 1972 15 Tvær systur utan af landi (önnur auglýsingateiknari, hin i mennta- skóla) óska eftir að leigja litla ibúðeða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 23794 e.h. Kennari (kona) óskar eftir l-2ja herbergja ibúð sem fyrst. Helzt i Hliðunum eða nágrenni. Uppl. i sima 19628 eftir kl. 5. Ung, barnlaus hjón utan af landi óska eftir herbergi og aðgang að eldhúsi, eða 2ja-3ja herbergja ibúð.ekki seinna en 15. septem- ber. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 43059 eftir kl. 6 i dag. ATVINNA í Stúlka óskast i sveit á Suður- landi. Má hafa með sér börn. Uppl. i sima 51498 milli kl. 5 og 6. Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða reglusaman og ábyggi- legan mann til útkeyrslu á vörum og til ýmissa almennra skrif- stofustarfa Tilboð merkt „Abyggilegur 1001” Sendist af- greiðslu blaðsins sem allra fyrst. Bifreiðastjóri óskast.Viljum ráða duglegan mann i útkeyrslu. Uppl. i sima 25903 eftir kl. 5. Konur óskast til starfa. Helzt vanar bakstri. Uppl. isima 25903. kl. 5. Tvær stúlkur óskast til verk- smiðjustarfa, verða að geta byrjað 1. sept. Nánari uppl. i sima 12870 frá kl. 9-5 á daginn. 1. sept. geta nokkrar stúlkur fengið vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum frá kl. 5- 7. Þvottahús A. Smith. h.f. Berg- staðastræti 52 (Bragagötu megin). Unglingspiltur eða eldri maður óskast til afgreiðslustarfa og fleira á hótel i nágrenni við borgina. Uppl. i sima 36066. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i matvöruverzlun. Simi 13932. 25-30 ára stúlka óskast i sælgætis- sölu úti á landi. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. i sima 26813 eftir kl. 6. Kjötafgreiðslumaður óskast. Til greina kemur kjötiðnaðarmaður eða kokkur. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. deild Visis fyrir fimmtudaginn 24. ágúst merkt „Kjötafgreiðslu- maður” Útkeyrslu og lagermaður óskast i kjörbúð. Uppl. um aldur og fyrri störf óskast sendar augl. deild Visis fyrir fimmtudaginn 24. ágúst merkt „Útkeyrslumaður” 14-15 ára telpa óskast á sveita- heimili til septemberloka. Upp- lýsingar gefur Ráðningsstofa landbúnaðarins . Simi 19200. Hafnarfjörður: Húshjálp óskast þrisvar i viku. Uppl i sima 51375. Kona óskast til simavörzlu og vélritunarstarfa Nöfn ásamt uppl. leggist inn á augld. Visis fyrir 25/8 merkt „Bækur”. Duglegur sendibilstjóri óskast strax.Þarf að hafa meirapróf eða gamla prófið. Simi 83537. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir kvöld eða heimavinnu. Stúdentspróf, vélrit- unarkunnáta, og góð enskukunn- átta. Tilboð merkt „9609” sendist augl. deild Visis. 17 ára stúlka óskar eftir framtið- arvinnu, hvar sem er á landinu. Uppl. i sima 86738. 19 ára unglinguróskar eftir vinnu við lagerstörf eða útkeyrslu. Má vera vaktavinna. Uppl. i sima 35463 eftir kl. 7. Ungur maður óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37179 eftir kl. 7. Atvinnuveitendur: Fullorðinn maður óskar eftir vinnu. Vakta- vinna æskileg. Vanur vélum. Simi 19069. SAFNARINN Ka'upum isl. frimerki og' gömul úmslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. TAPAD — FUNDID Viravirkis silfurarm band tapaðist s.l. laugardag á leiðinni frá Landakotsspitala að Land- spitalanum. Finnandi vinsam- legasthringi i sima 42115eftir kl. 5 á daginn. FUNDARLAUN! Kvenúr tapaðist i Klúbbnum þann 4. þ.m. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 16100 eftir kl 8 á kvöldin. Gullarmband tapaðist i Mið- eða Vesturbæ i siðustu viku. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 13377», Ef sá sem fann seðlaveskið mitt með sumarleyfispeningunum minum ir hugsar sig tvisvar um og kemst á þá skoðun, að það sé betra að skila þvi og fá góð fundarlaun, sem svo er hægt að eyða með góðri samvizku, þá væri ég mjög þakklát. Dorothy M. Breiðfjörð. Simi 33660- Ljósgrænn páfagaukur tapaðist nýlega i Laugarneshverfi. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 30330 eftir kl. 17. Fundarlaun. Tapast hefur RÚSKINNS VESKI. Veskið er mjög mikils virði fyrir eigandann af sér- stökum ástæðum. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i 43662. TILKYNNINGAR Les I bolla og lófa, alla daga frá kl. 12-9. Uppl. i síma 16881. EINKAMÁL Sætabelti geta verið gagnslaus t.d. i hliðar áreksrtrum. „öryggisbelti” er þvi rangnefni, Fólk á kröfu á að fá að vita kosti og galla við notkun belta. Alþjóðleg augl. ViggóOddsson BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta 2ja ára drengs i Vogahverfi. Uppl. i sima 32962 e. kl. 5. Barngóð kona óskast til að gæta 6 mán. gamals stúlkubarns frá kl. 8.30-5, fimm daga vikunnar fram að áramótum. Þarf helzt að búa nálægt Hjarðarhaga. Uppl. i sima 26902 eftir kl. 7 á kvöldin. Unglingsstúlka óskast til að gæta eins og hálfs árs barns frá kl.4 til 8. Uppl. i sima 25573 eftir kl. 8. Stúika óskast til að gæta 2ja drengja. Húsnæði og fæði á staðn- um. Upplýsingar i sima 20695 milli kl. 9 og 6 i dag og næstu daga. Óska eftir konu i Vesturbæ til að gæta 2ja barna frá 9-18, 5 daga i viku. Upplýsingar i sima 11378 eftir klukkan 18. ÖKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatimar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þor- mar,ökukennari. Simi 19896. ökukennsla — Æfingatímar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. ökukennsla —. Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Séssiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. tvar Niku- lásson. Simi 11739. Ökukennsla — Æfingatímar. Toy- ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 - 37908. Saab 99, árg '72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. Lærið að aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.Simi 23811 HREINGERNINGAR Ilreingerningar. fbúf kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. iíreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. 'i sima 19729. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Ilreingerningaþjónusta. Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7 Þurrhreinsun gólfteppa og húsgagna i heimafiúsum og stofnunum. Fast verð Viðgerðar- þjónusta á gólfteppum. — Fegrun.Simar 35851 og 25592 eftir kl. 13 og á kvöldin. FYRIR VEIÐIMENN Lax- og silungsmaðkur til sölu. Simi 53016 Geymið auglýsinguna. Nýtindir lax og silungsmaðkar til sölu. Simi 85956. Anamaðkar til sölu að Bugðulæk 7, kjallara, Simi 38033. Stór — Stór lax- og silungsmaðkur til sölu að Skálagerði 9, 2.hæð til hægri. Simi 38449. Stór laxamaðkur til sölu. 5 krónur stykkið Uppl. i sima 53016. Stórir laxa og silungsmaðkar til sölu. Langholtsveg 77, simi 83242 (Geymið auglýsinguna). ÞJÓNUSTA Húsbyggjendur — Húseigendur. Tökum að okkur uppslátt og alla trésmiðavinnu, hvort sem er inni eða úti. Simi 83014 eftir kl. 7 á kvöldin. FASTEIGNIR Höfum ýmsar góðar eignir i skiptum, svo sem sérhæðir, rað- hús og einbýlishús. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. 1 MUNID 1 ■ RAUÐA I KROSSINN1 ÞJÓNUSTA Blikksmiðja Austurbæjar Þakrennur. Smiði og uppsetningar. Uppl. i sima 37206 Leggjum og steypum gangstéttar, bilastæði og innkeyrslur. Simar 86621 og 43303. Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. T rövinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum un: þakrennur og berum i. Tökum að okkur sprunguviðgerðir aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn. Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. '3 VIÐGE RÐA RÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sjónvarpsloftnet—útvarpsloftnet önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Kefiavikur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu á útvarpsloftnetum. Leggjum loftnet fsambýiishús gegn föstu verötilboöi ef óskaö er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkiö. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur meö hinu góöa og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljotoggóð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 26869. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viögeröabeiöna I sima 34022 kl. 9-12 f.h. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskaö er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. Er stiflað? Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Simi 33908 og 40055. Loftnetsþjónusta. önnumst allar gerðir loftnetsuppsetninga fyrir einbýlis og fjölbýlishús. Verðtilboð ef óskað er. Loftnetsþjónustan, Hafnarfiröi. Simi 52184. Fjarlægi stfilur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Dra h.f. Ö> largs konar kranavinnu og hifingar I smærri ve ;•>’■. 52389. Heimasimar 52187 og 43907. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Tökum að okkur allar viðg. á húsum.utan og innan, bæði i tima- vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennuuppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsúm. Einnig gröfur ög dælúr til leigu. — öll vinna i tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. KAUP —SALA Þvottakörfur, óhreina- þvottakörfur, körfur undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af öðrum körfum, innkaupapokum og innkaupanetum. Komið beint til okkar, við höfum þá körfu sem yöur vantar. Hjá okkur eruð þið alltaf velkom- in . Gjafahúsiö, Skólavöröustlg 8 og Laugavegi 11 (Smiöjustigs- megin).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.